Morgunblaðið - 20.08.1988, Page 57

Morgunblaðið - 20.08.1988, Page 57
MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1988 57 c___ Alfreð Qfslason lék frábærlega á Spánarmótinu á dögunum. Það mun örugg- lega mæða mikið á honum í leikjum íslands á Flugleiðamótinu. Sovétríkin Markverðir: 1 - Leonid Dorosjenko, 12 - Andrei Lawrow, Skif Krasnodar...............................4 16 - Igor Tsjumak, Skif Krasnodar...............................83 Aðrir leikmenn: " 2 - Alexandr Tuchkin, SKAMinsk.................................45 3 - Alexandr Rymanov, CSKA Moskow.............................161 4 - Andrej Shepkin, ZII Zaphorozhie............................57 5 - Alexandr Karsjakevich, SKA Minsk...........................47 6 - Jurij Nesterov, Neva Leningrad..............................4 7 - Georgij Swiridenko, SKA Minsk..............................47 8 - Walerij Gopin, Poliot Cheliabinsk..........................55 9 - Andrei Tjumentsev, Dinamo Astrakhan........................38 10 - Mikhail Wasiliev, CSKA Moskow.............................158 11 - Jurij Chewtzow, SKA Minsk.................................187 13 - Viacheslav Atawin, Dinamo Astrakhan........................16 14 - Raimondas Valuzkas, Granitas Kaunas.......................124 15 - Valdemar Nowitzkij, Granitas Kaunas..........*............198 19 - Konstantin Sjarowarow, SKA Minsk...........................28 Þjálfari: Anatolij Evtusjenko Bogdan erfidur! - segir Roman þjálfari Spánverja „ÉG er mjög ánægður með að fá að vera með á Flugleiðamót- inu, því það gefur okkur góða vísbendingu um hvar við stönd- um. Við leikum reyndar við Portúgal eftir mótið, en þetta verður okkar síðasta keppni fyrir Ólympíuleikana og um leið síðasta tækifæri til að fínpússa liðið fyrir átökin í Seoul,“ sagði Roman, þjálfari Spánar, við Morgunblaðiðá Spánarmót- inu, sem iauk fyrir hálfum mán- uði. Spánvetjarnir voru væntanlegir til landsins seint í gærkvöldi, en þeir hefja keppni gegn Svisslend- ingum á Selfossi í dag. „Mótið er á góðum tíma. Öll lið- in, sem verða á Ólympiuleikunum, hafa lagt áherslu á þrekþjálfun lengst af í sumar og kom það ber- lega í ljós á Spánarmótinu. Á Flug- leiðamótinu má hins vegar gera ráð fyrir að liðin verði „léttari", spilið hraðara og samvinnan verði rneiri," sagði þjálfarinn. Stefnum hátt Spánveijar hafa á að skipa mjög öflugu liði, en ferli þess lýkur í Seoul. „Þetta lið hefur undirbúið sig með Ólympíuleikana í huga, en að þeim loknum verður alveg skipt Morgunblaðiö/Steinþór Guðbjartsson Roman og Guðjón eftir sigur íslands gegn Svíum og fyrir úrslitaleik Spán- vetja og Sovétmanna á Spánarmótinu. um mannskap. Við stefnum á topp- inn, en róðurinn verður erfiður." Roman sagði að í Seoul yrðu heimamenn og Austur-Þjóðveijar erfiðastir í riðlinum og ekki mætti vanmeta Tékka, „en Bogdan er á heimavelli í Flugleiðamótinu og er- fitt verður að eiga við hann og Guðjón," sagði Roman og klappaði liðsstjóranum á öxlina. Markverðir: 1 - Peter Hurlimann, Grasshoppers.............126 12 - Remo Kessler, ZMC Amicitia................33 16 - Meinard Landholt, Pfadi.....................0 Aðrir leikmenn: 2 - Stefan Lanker, BSV Bem....................47 3 - Urs Eggenberger, BSV Bem....................3 5 - Roger Keller, ZMC Amicitia................56 6 - Christian Ledermann, BSV Bem..............16 7 - Martin Rubin, BSV Bem....................101 8 - Hansruedi Schumacher, HC Emmenstr........104 9 - Stefan Scarer, ZMC Amicitia...............32 10 - Rene Barth, ZMC Amicitia.................115 11 - Alex Ebi, RTV Basel.......................33 14 - Jens Meyer, ZMC Amicitia..................36 15 - Max Delhees, Grashoppers.................101 18 - Marc Bar, ZMC Amicitia......................7 19 - Beat Rellstab, Grashoppers..................0 Þjálfari: Arno Ehret Spánn Markverðir: 1 - Lorenzo Rico, Barcelona....................128 12- Miguel A. Zunica, Elgorriaga.................61 16 - Jamie Fort, Cacaolat BM......................0 Aðrir leikmenn: 2 - Juan Fco. Munos, Tecnisan..................157 3 - Ricardo Marin, Cacaolat BM..................12 4 - Javier Reino, Atletico Madrid...............89 5 - Jesús Femandez, Atletico Madrid.............89 6 - Juan José Uria, Barcelona..................171 7 - Jesús Gomez, Átletico Madrid................19 8 - Mateo Gerralda, Cacoalat BM..................0 9 - Eugenio Serrand, FC Barcelona......;.......154 10 - Javier Cabanas, Tecnisan...................116 11 - Julian Ruiz, Teka..........................113 13 - Juan Segales, FC Barcelona..................20 14 - Luis Garcia, Teka...........................29 15 - Juan De La Puente, FC Barcelona............167 17 - Jaime Puig, Cacolat BM.....................138 Þjálfari: Roman Seco Juan de Dios Ísland-B Markverðir: 1- Hrafn Margeirsson, KR......9 12-Bergsveinn Bergsveinsson, FH 3 16-Leifur Dagfinnsson, KR Aðrir leikmenn: 2- Sigurður Bjarnason, Stjörn. 3- Einvarður Jóhannsson, ÍBK 4- Konráð Ólafsson, KR 5- Valdimar Grímsson, Val....45 6- Davíð Gíslason, Gróttu 7- Páll Ólafsson, KR 8- Júlíus Jónasson, Val.....101 9- Ámi Friðleifsson, Víkingi.23 10- Héðinn Gilsson, FH.......24 11- Júlíus Gunnarsson, Fram 13- Sigurður Sveinsson, KR 14- Guðmundur Pálmason, KR 15- Birgir Sigurðsson, Fram...8 Þjálfari: Jóhann Ingi Gunnarsson Eins og sést á upptalningunni er þetta nánst liðið sem tekur þátt í Norðurlandamóti 19-20 ára lands- liða í haust, styrkt með þremur reyndum mönnum. Það em þeir Júlíus Jónasson og Valdimar Grímsson úr Val og Birgir Sigurðs- son úr Fram sem leika með liðinu. Dagskrá mótsins Laugardagur: ísland A - Tékkóslavakía. Sovétríkin - ísland B. Spánn-Sviss........... Sunnudagur: ísland A - Sviss...... Spánn - Sovétríkin.... Tékkóslavakía - ísland B Reykjavík kl. 17.00 ..Akureyri kl. 15.00 ...Selfoss kl. 14.00 ..Reykjavík kl. 20.00 ...Húsavíkkl. 15.00 .Kópavogur kl. 14.00 Mánudagur: ísland A - ísland B.........................Reykjavík kl. 19.00 Spánn - Tékkóslavakía.......................Reykjavík kl. 20.30 Sviss - Sovétríkin...........................Akureyri kl. 19.00 Þriðjudagur: ísland A - Spánn............................Reykjavík kl. 20.30 Sovétríkin - Tékkóslavakía...................Akureyri kl. 19.00 ísland B - Sviss..............................Akranes kl. 19.30 Miðvikudagur: Spánn - ísland B.........................Hafnaríjörður kl. 18.00 Tékkóslavakía - Sviss.......................Reykjavík kl. 19.00 ísland A - Sovétríkin.......................Reykjavík kl. 20.30 Tékkóslóvakía Markverðir: 1- Michal Barda, Grossvaldstadt ...........................177 12-Peter Mesiarik, Lok. Tmava...94 Aðrir leikmenn: 2- Josef Skandik, CH Bratislava. 69 3- Miroslav Bajgar, Koprivnice... 6- Zdendek Vanek, Dukla Prag....O 7- Milan Folta, Tatran Presov 79 8- Frantisek Stika, Slavia Prag ..63 9- Tomas Bartek, Dukla Prag...l36 10- Roman Becvar, Dukla Prag 0 11- Petr Bamruk, Dukla Prag....41 13-Karel Jindrichovsky, Dukla.... ..............................8 .............................45 4- Libor Sovadina, Dukla Prag ...52 5- Jiri Kotrc, Dukla Prag....190 14- Jan Novak, Dukla Prag......90 15- Casba Szucs, VSZ Kosice....15 Þjálfari: Vojtech Mares Handknattleiksskóli Stjörnunnar, Garðabæ HandknattleiksskóliStjörnunnar hefst mánudaginn 22. ágústí íþróttahúsinu Ásgarði, Garðabæ. Innritun um leið og skólinn hefst. Skólinn verður starfræktur í tværvikur. Ki. 9-10.30fædd ’78ogyngri, stúlkur og drengir. Kl. 11-12.30fædd '77ogeldri, stúlkurogdrengir. Þátttökugjald kr. 1300. Kennarar: Gylfi Birgisson, Magnús Teitsson, Brynjar Kvaran. Upplýsingarí síma 53066.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.