Morgunblaðið - 20.08.1988, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.08.1988, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1988 35 Tríó Guðmundar Ingólfssonar í Duus son. Sr. Guðmundur Örn Ragnars- son. DÓMKIRKJA Krists Konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Þessi messa er stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Þessa messu syngja kaþólskir biskupar Norðurlanda sameiginlega. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há- messa ki. 11. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. KFUM & KFUK: Samkoma á Amt- mannsstíg 2B kl. 20.30. Upphafs- orð: Guðbjörn Egilsson. Ræðu- maður Sr. Gísli Jónasson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffla- delfía: Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Garðar Ragnars- son. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Guðni Einarsson. Á mánudagskvöld kl. 20.30 verða orgeltónleikar í kirkjunni, Árni Arin- bjarnar leikur. HJÁLPRÆÐISHERINN: Samkoma á Lækjartorgi kl. 16. Hjálpræðis- samkoma kl. 20.30. Kapt. Miriam Óskarsdóttir stjórnar og ræðu- maður er kapteinn Dag Albert Bárnes. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 11. Fermd verða: Burkni Pálsson Kaplaskjóls- vegi 37, Rvík. Frosti Pálsson sama stað. Iðunn Ólafsdóttir, Áslandi 2, Mosfellsbæ, Viðar Másson, Brekkubraut 13, Akranesi. Sóknar- prestur. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. KEFLAVÍKURKIRKJA: Morgun- messa kl. 9.30. Altarisganga. Org- anisti Örn Falkner. Sóknarprestur. YTRI-Njarðvík: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Örn Falkner. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. KOTSTRAN DARKIRKJ A: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. HEILSUHÆLI NLFÍ: Messa kl. 11. Sr. Tómas Guðmundsson. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa kl. 17. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Orgelleikari Einar Sig- urðsson. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 14. Eldri borgarar af Vestfjörðum í heimsókn. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson. Jasstríó Guðmundar Ingólfs- sonar heldur tónleika í Heita pottinum í Duus i Fischerssundi annað kvöld, sunnudagskvöld. Með tríóinu leikur Rúnar Georgs- son á saxófón sem sérstakur gestur. Tríó Guðmundar skipa Guð- mundur Ingólfsson píanóleikari, Þórður Högnason bassaleikari og Guðmundur Steingrímsson trommuleikari. Þeir félagar eru nýkomnir úr tónleikaför um Skand- inavíu og Austur- og Vestur-Þýska- land og skammt er síðan þeir léku í Jónshúsi í Kaupmannahöfn fyrir fullu húsi áheyrenda. Eins og áður sagði verður Rúnar Georgsson saxófónleikari sérstakur gestur tríósins, en tónleikarnir hefjast kl. 22.ÖÖ. Síðasta sýningarhelgi í Gerðubergi SÝNINGU Sóleyjar Ragnarsdótt- ur í Gerðubergi lýkur um helgina. Á sýningunni eru þijátíu og fjögur collage- og einþrykksverk unnin með blandaðri tækni. Sýningin er opin frá kl. 15—19 á laugardag og sunnudag og lýkur sunnudagskvöld 21. ágúst. (F réttatilkynning) ^Pottaplöntu Okkarárlega haustútsala á pottaplöntum er hafin. Nú gefst einstakt tækifæri til að næla sér í frábærar pottaplöntur á ótrúlegu verði. Allar pottaplöntur með 15-50% afslætti. 15-50% afsláttur Áður Nú Jukkurá hálfvirði 995,- Jukkurá hálfvirði 4 A 7fU « 1 . 1 1 U,“ 735,- Jukkurá háifvirði HJLU,- 460,- Jukkurá hálfvirði 295,- Drekatré (minna) 498,- Drekatré (stærra) n q n— “ U, - 695,- Pálmar, burknar og fíkusar í öllum stærðum. Mikill afsláttur. ^ -<\\ n1\Í-V mciual Gróðurhúsinu v/Sigtún. Sími: 68 90 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.