Morgunblaðið - 20.08.1988, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1988
35
Tríó Guðmundar
Ingólfssonar í Duus
son. Sr. Guðmundur Örn Ragnars-
son.
DÓMKIRKJA Krists Konungs,
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30.
Þessi messa er stundum lesin á
ensku. Hámessa kl. 10.30. Þessa
messu syngja kaþólskir biskupar
Norðurlanda sameiginlega. Lág-
messa kl. 14. Rúmhelga daga er
lágmessa kl. 18 nema á laugardög-
um þá kl. 14. Á laugardögum er
ensk messa kl. 20.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há-
messa ki. 11. Rúmhelga daga er
lágmessa kl. 18.
KFUM & KFUK: Samkoma á Amt-
mannsstíg 2B kl. 20.30. Upphafs-
orð: Guðbjörn Egilsson. Ræðu-
maður Sr. Gísli Jónasson.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffla-
delfía: Safnaðarguðsþjónusta kl.
14. Ræðumaður Garðar Ragnars-
son. Almenn guðsþjónusta kl. 20.
Ræðumaður Guðni Einarsson. Á
mánudagskvöld kl. 20.30 verða
orgeltónleikar í kirkjunni, Árni Arin-
bjarnar leikur.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Samkoma
á Lækjartorgi kl. 16. Hjálpræðis-
samkoma kl. 20.30. Kapt. Miriam
Óskarsdóttir stjórnar og ræðu-
maður er kapteinn Dag Albert
Bárnes.
MOSFELLSPRESTAKALL: Messa
í Lágafellskirkju kl. 11. Fermd
verða: Burkni Pálsson Kaplaskjóls-
vegi 37, Rvík. Frosti Pálsson sama
stað. Iðunn Ólafsdóttir, Áslandi 2,
Mosfellsbæ, Viðar Másson,
Brekkubraut 13, Akranesi. Sóknar-
prestur.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl.
8.30. Rúmhelga daga er messa kl.
8.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Morgun-
messa kl. 9.30. Altarisganga. Org-
anisti Örn Falkner. Sóknarprestur.
YTRI-Njarðvík: Guðsþjónusta kl.
11. Kór Keflavíkurkirkju syngur.
Organisti Örn Falkner. Sr. Ólafur
Oddur Jónsson.
STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl.
14. Sóknarprestur.
KOTSTRAN DARKIRKJ A: Messa
kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson.
HEILSUHÆLI NLFÍ: Messa kl. 11.
Sr. Tómas Guðmundsson.
SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa kl.
17. Sóknarprestur.
ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 14. Orgelleikari Einar Sig-
urðsson. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Messa kl. 14.
Eldri borgarar af Vestfjörðum í
heimsókn. Organisti Jón Ólafur
Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson.
Jasstríó Guðmundar Ingólfs-
sonar heldur tónleika í Heita
pottinum í Duus i Fischerssundi
annað kvöld, sunnudagskvöld.
Með tríóinu leikur Rúnar Georgs-
son á saxófón sem sérstakur
gestur.
Tríó Guðmundar skipa Guð-
mundur Ingólfsson píanóleikari,
Þórður Högnason bassaleikari og
Guðmundur Steingrímsson
trommuleikari. Þeir félagar eru
nýkomnir úr tónleikaför um Skand-
inavíu og Austur- og Vestur-Þýska-
land og skammt er síðan þeir léku
í Jónshúsi í Kaupmannahöfn fyrir
fullu húsi áheyrenda. Eins og áður
sagði verður Rúnar Georgsson
saxófónleikari sérstakur gestur
tríósins, en tónleikarnir hefjast kl.
22.ÖÖ.
Síðasta
sýningarhelgi
í Gerðubergi
SÝNINGU Sóleyjar Ragnarsdótt-
ur í Gerðubergi lýkur um helgina.
Á sýningunni eru þijátíu og fjögur
collage- og einþrykksverk unnin með
blandaðri tækni.
Sýningin er opin frá kl. 15—19 á
laugardag og sunnudag og lýkur
sunnudagskvöld 21. ágúst.
(F réttatilkynning)
^Pottaplöntu
Okkarárlega haustútsala á pottaplöntum
er hafin. Nú gefst einstakt tækifæri til að
næla sér í frábærar pottaplöntur á ótrúlegu
verði.
Allar pottaplöntur með 15-50% afslætti.
15-50%
afsláttur
Áður Nú
Jukkurá hálfvirði 995,-
Jukkurá hálfvirði 4 A 7fU « 1 . 1 1 U,“ 735,-
Jukkurá háifvirði HJLU,- 460,-
Jukkurá hálfvirði 295,-
Drekatré (minna) 498,-
Drekatré (stærra) n q n— “ U, - 695,-
Pálmar, burknar og fíkusar
í öllum stærðum. Mikill afsláttur.
^ -<\\
n1\Í-V
mciual
Gróðurhúsinu v/Sigtún. Sími: 68 90 70