Morgunblaðið - 31.08.1988, Side 56

Morgunblaðið - 31.08.1988, Side 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1988 LAUGAVEGI 94 SfMI 18936 MORÐ AF YFIRLÖGÐU RAÐI Hálfbræðumir Carl Isaacs og Wayne Coleman voru harðsvírað- ir glæpamenn. Er þeim tókst að flýja úr fangelsi i Maryland áríð 1973, sóttu þeir Billy Isaacs, 15 ára yngrí bróður, og hófu blóði drifið ferðalag um Bandaríkin. Öll þjóðin fylgdist með eltingarleiknum. Hrikaleg mynd og sannsöguleg! Aðalhlutverk: Benry Thomas, James Wilder, StepHen SHellen og Errol Sue. Leikstjóri: Graeme Campbell. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. VONOGVEGSEMD Sýnd kl. S, 7 og 9. NIKITALITU Sýnd kl. 11.05. ★ ★ ★ AI.MBL. „Stcvc Martin og John Candy fara á kostum í þessari ágætu John Hughes gamanmynd um tvo ferðafélaga á leið í helg- arfrí og þeirra mjög svo skemmtilegu erfiðleika og óyndis- lega samverustundir.' ÞAÐ SEM HANN ÞRÁÐIVAR AÐ EYÐA HELGAR- FRÍINU MEÐ FJÖLSKYLDU SINNI. EN ÞAÐ SEM HANN UPPLIFÐI VORU ÞRÍR DAGAR „Á FERÐ OG FLUGI" MEÐ HÁLFGERÐUM KJÁNA. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. p s sO co Gódcin daginn! Neskaupstaður: Bundið slit- lag lagt ágötur Neskaupstað. STARFSMENN bæjarins vinna nú að því að leggja bundið slitlag á götur hér á staðnum. Lagt verður á Breiðablik og ytri hluta Blómsturvalla svo og svæði við sjúkrahúsið. Alls verða lögð út um 800 tonn af malbiki. Framkvæmdir á vegum bæjarfélags- ins hafa verið litlar á þessu ári og er sjálfsagt um að kenna bágri fjárhags- stöðu bæjarsjóðs. _ Árúsí BÍCBCCe' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frtunsýnir íalextaku spennumjmdiaa F0XTR0T VAI.DIMAR ORN FLYGENRING STEINARR ÓLAFSSON OG MARÍA ELLINGSEN Saga 0(!handrit: SVEINBJÖRN I. BAI.DMNSSON Kvikmyndataka: KARL ÓSKARSSON Framkvæmdastjórn: HI.VNUR ÓSKARSSON Leiksljóri: JÓN TRYGG VASON HÚN ER KOMIN HLN FRÁBÆRA ÍSLENSKA SPENNUMYND FOXTROT SEM ALLIR HAEA BEÐIfi LENGI EFTIR. HÉR ER Á FERÐINNI MYND SEM VIÐ ÍSLENDINGAR GETUM VERIÐ STOLTTR AF, ENDA HEFUR HÚN VERIÐ SELD UM HEIM ALLAN. Foxtrot - mynd sem hittir beint í mark! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl.5,7, 9 og 11.10. RAMBOIII STALLONE BEETLEJUICE Sýnd kl. 7,9 og 11. Sýnd kl. 5. Morgunblaðið/Bjami Björgvin Halldórsson, framkvæmdastjóri Stjörnunnar, afhendir Heimi Guðmundssyni lyklana að bifreiðinni sem Heimir vann í ökuleikni Stjörn- unnar og Glóbusar hf. Gunnlaugur Helgason, dagskrárgerðarmaður á Stjörnunni, fylgist með. Stjörnusumri 88 lokið STJÖRNUSUMRI ’88 lauk síðast lið- inn laugardag með úrslitakeppni í ökuleikni sem fram fór í Hafnar- firði. Heimir Guðmundsson frá Skagaströnd varð hlutskarpastur í keppninni og hlaut í sigurlaun bið- freið af gerðinni Citroen AX. Keppni í ökuleikni var hluti af dag- skrá Stjömusumars ’88, en útvarps- stöðin Stjaman og Glóbus hf. stóðu að henni. Ferðast var um landið og keppt í ökuleikni í 10 bæjum. Síðan var keppt til úrslita í Hafnarfirði um síðustu helgi. Málverkasýn- ing í Hólagarði KRISTMUNDUR Þ. Gíslason hefur opnað málverkasýningu i Blóma- verslun Michelsens í Hólagarði. Á sýningunni eru fímm málverk og er hún opin frá kl. 10 til 18 alla daga nema sunnudag. Sýningunni lýkur 3. september. (Fréttatilkynning) Höföar til .fólks í öllum starfsgreinum! í fHfrtrgmmMitftifo Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! EiLimueiiMiM ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ Ásmundaraal v/Ereyýugötu Hötundur: Harold Pinter. 7. sýn. fimmtud. 1/9 kl. 20.30. 8. sýn. laugard. 3/9 kL 20.30. 9. sýn. sunnud. 4/9 kl. 16.00. 10. sýn. föstud. 9/9 kl. 20.30. 11. sýn. laugard. 10/9 kl. 20.30. 12. sýn. sunnud. 11/9 kl. 16.00. MiAapantonir allan sólahringinn i síma 15185. MiAasalan í Ásmnndarsal opin tvcimur timnm fyrir sýningn. Simi 14055. ALÞYDlil.FIKHDSm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.