Morgunblaðið - 31.08.1988, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 31.08.1988, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1988 LAUGAVEGI 94 SfMI 18936 MORÐ AF YFIRLÖGÐU RAÐI Hálfbræðumir Carl Isaacs og Wayne Coleman voru harðsvírað- ir glæpamenn. Er þeim tókst að flýja úr fangelsi i Maryland áríð 1973, sóttu þeir Billy Isaacs, 15 ára yngrí bróður, og hófu blóði drifið ferðalag um Bandaríkin. Öll þjóðin fylgdist með eltingarleiknum. Hrikaleg mynd og sannsöguleg! Aðalhlutverk: Benry Thomas, James Wilder, StepHen SHellen og Errol Sue. Leikstjóri: Graeme Campbell. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. VONOGVEGSEMD Sýnd kl. S, 7 og 9. NIKITALITU Sýnd kl. 11.05. ★ ★ ★ AI.MBL. „Stcvc Martin og John Candy fara á kostum í þessari ágætu John Hughes gamanmynd um tvo ferðafélaga á leið í helg- arfrí og þeirra mjög svo skemmtilegu erfiðleika og óyndis- lega samverustundir.' ÞAÐ SEM HANN ÞRÁÐIVAR AÐ EYÐA HELGAR- FRÍINU MEÐ FJÖLSKYLDU SINNI. EN ÞAÐ SEM HANN UPPLIFÐI VORU ÞRÍR DAGAR „Á FERÐ OG FLUGI" MEÐ HÁLFGERÐUM KJÁNA. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. p s sO co Gódcin daginn! Neskaupstaður: Bundið slit- lag lagt ágötur Neskaupstað. STARFSMENN bæjarins vinna nú að því að leggja bundið slitlag á götur hér á staðnum. Lagt verður á Breiðablik og ytri hluta Blómsturvalla svo og svæði við sjúkrahúsið. Alls verða lögð út um 800 tonn af malbiki. Framkvæmdir á vegum bæjarfélags- ins hafa verið litlar á þessu ári og er sjálfsagt um að kenna bágri fjárhags- stöðu bæjarsjóðs. _ Árúsí BÍCBCCe' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frtunsýnir íalextaku spennumjmdiaa F0XTR0T VAI.DIMAR ORN FLYGENRING STEINARR ÓLAFSSON OG MARÍA ELLINGSEN Saga 0(!handrit: SVEINBJÖRN I. BAI.DMNSSON Kvikmyndataka: KARL ÓSKARSSON Framkvæmdastjórn: HI.VNUR ÓSKARSSON Leiksljóri: JÓN TRYGG VASON HÚN ER KOMIN HLN FRÁBÆRA ÍSLENSKA SPENNUMYND FOXTROT SEM ALLIR HAEA BEÐIfi LENGI EFTIR. HÉR ER Á FERÐINNI MYND SEM VIÐ ÍSLENDINGAR GETUM VERIÐ STOLTTR AF, ENDA HEFUR HÚN VERIÐ SELD UM HEIM ALLAN. Foxtrot - mynd sem hittir beint í mark! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl.5,7, 9 og 11.10. RAMBOIII STALLONE BEETLEJUICE Sýnd kl. 7,9 og 11. Sýnd kl. 5. Morgunblaðið/Bjami Björgvin Halldórsson, framkvæmdastjóri Stjörnunnar, afhendir Heimi Guðmundssyni lyklana að bifreiðinni sem Heimir vann í ökuleikni Stjörn- unnar og Glóbusar hf. Gunnlaugur Helgason, dagskrárgerðarmaður á Stjörnunni, fylgist með. Stjörnusumri 88 lokið STJÖRNUSUMRI ’88 lauk síðast lið- inn laugardag með úrslitakeppni í ökuleikni sem fram fór í Hafnar- firði. Heimir Guðmundsson frá Skagaströnd varð hlutskarpastur í keppninni og hlaut í sigurlaun bið- freið af gerðinni Citroen AX. Keppni í ökuleikni var hluti af dag- skrá Stjömusumars ’88, en útvarps- stöðin Stjaman og Glóbus hf. stóðu að henni. Ferðast var um landið og keppt í ökuleikni í 10 bæjum. Síðan var keppt til úrslita í Hafnarfirði um síðustu helgi. Málverkasýn- ing í Hólagarði KRISTMUNDUR Þ. Gíslason hefur opnað málverkasýningu i Blóma- verslun Michelsens í Hólagarði. Á sýningunni eru fímm málverk og er hún opin frá kl. 10 til 18 alla daga nema sunnudag. Sýningunni lýkur 3. september. (Fréttatilkynning) Höföar til .fólks í öllum starfsgreinum! í fHfrtrgmmMitftifo Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! EiLimueiiMiM ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ Ásmundaraal v/Ereyýugötu Hötundur: Harold Pinter. 7. sýn. fimmtud. 1/9 kl. 20.30. 8. sýn. laugard. 3/9 kL 20.30. 9. sýn. sunnud. 4/9 kl. 16.00. 10. sýn. föstud. 9/9 kl. 20.30. 11. sýn. laugard. 10/9 kl. 20.30. 12. sýn. sunnud. 11/9 kl. 16.00. MiAapantonir allan sólahringinn i síma 15185. MiAasalan í Ásmnndarsal opin tvcimur timnm fyrir sýningn. Simi 14055. ALÞYDlil.FIKHDSm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.