Morgunblaðið - 04.09.1988, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.09.1988, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1988 3 Þú stenst ekki Frels' isstyttuna og skýst inn í hana og upp, eins langt og þú kemst. Þú eyöir kvöldinu á Broad- way og segir hinum stjömunum frá reynslu þinni. Aukakast og eigin- handaráritun. borgarfrí! Þú ert farin(n) að ryðga í London - þannig að skoðunarferð um borg- ina er sterkur leikur. Þú kemst að því að Big, Ben, Buckingham Pal- ace og Tower of London eru enn á sinum stað. Yjórirreitiráfram. \ er- Veldu skemmtilegt borgarfrí, fullt af óvæntum uppákomum, þægindum og lúxus—fyrir lítiö. Skelltu þér í leikinn: Og þá er að njóta verslunarparadísar- innar. Hver stórverslunin og smábúðin annarri skemmtilegri gerir innkaupin engu lík. Þú finnur aukakast i töskunm þinni. Þú ákveður að nota síðasta kvöldið til að skemmta þér ærlega. Valið stendur um 80 kvik- myndahús, tugi tónleika, jass- búllur, skemmtistaði, nætur- klúbba og... og... bíddu í nokkrar umferðir! Þú byrjar á því að slaka svo- lítiö á, áður en þú yfirgefur hótelið og leggur New Vork að fótum þér! Dokaðu við í eina umferð. Þú byrjar á byrj- uninni: Skoðun' arferð um borg- ina með sérstak- " lega skreyttum rafmagnsstrætó - og nýtur útsýn- isins í botn, með eplavín í glasi! Þú ferð fram um tvo reiti. Þú heimsækir efstu hæðina í Empire State byggingunni til þess að ná áttum og tekur stefnu á 5th Avenue til að skoða nokkra demanta sem þú ætlar að kaupa seinna. Tveir reitiráfram. Þú kemur á hótelið þitt og sérð að lýsingin á því voru engar ýkjur. Og þegar þú uppgötvar þrælspennandi veitingastað í nágrenninu - með ekta Frankfúrtar- eldhúsi, færðu tvö auka- köstaf gleðil Þú flýgur með Flugleiðum til Frankfurt. Þú lendir á stærsta flugvelli Evrópu og verður svo hissa að þú missir úr næstu umferð. Vaknar snemma til að fara ( siglingu á Thames ánni. Síðan færðu þér krass- andi máltíð og klæðir þig upp fyrir Chess í leikhús- inu í kvöld. (Eða var það Cats?) Heimferðin er á morgun og þú færð það sem þig dreymir um. Þúi situr hjá eins lengi og þúf vilt... Letidagur í miðborg- inni. Heilsað uppálíf-^ vörðinn og lordana og'' þú mátar kúluhatt í kúluhattabúðinni. Þú sérð biðröðina fram- an við miðasölur leikhúsanna og hrós- ar happi yfir því að hafa pantað þinn hjá ferðaskrifstofunni fyr- ir mörgum vikum. Tveir reitir áfram og aukahopp. Þú kastar aftur upp. Fáirðu 1-3 ferðu á fótboltaleik, en fáirðu 4-6 ferðu á British Museum og í Tate-gallery. Gulltryggður dagur sem endar á diskóteki. Auka- kast meö hnykk. YOR Þu ákveður að kynna þér verð og ferðamöguleika hjá ferðaskrifstof- unum. Niðurstaðan er ótvíræð; þú grípur teninginn og skellir þérlstáfí Þú notar góðan tima í að velja þær leiksýning- ar sem þig langar að sjá, * söngleiki, kvik- myndir, tónleika og myndlistarsýningar. Þú endar með því að varpa hlutkesti - allir kostir eru jafn góðir! Þú kastar upp aftur og syngur, fáirðu sex. Þú flýgur heim - og þitt fyrsta verk er að panta aðraferð! Það er tekið vel á móti þér á fyrsta flokks hóteli. Þú færð ' strax upplýsingar um allt sem tioðið er upp á í borginni ,og skoðar málið í eina umferð. Þú ákveður að byrja á verslun- . unum - áður en þú eyðir pen- ingunum í eitthvað annað... Þér veitir ekki af að hoppa yfir itvoreiti. Það er stutt á næsta stórleik í knattspyrnunni. Þú pantar miða og ákveður að komast í rétta stuðið á gömlu kránni rétt hjá hótelinu. Þú færð aukakast en gleymir að færa Þig- Það er ekkert vit í þvf að biða með að versla. Oxford stræti og Bond stræti hafa aldrei veriö skemmti- legri og úrvalið er beinlínis magnað. Þú kaupir þér tvö auka- köst og færð óvæntan afslátt. Þúflýgurútmeð Flug- leiðum og þér líst strax vel á hótelið. Þetta var allt rétt sem þeir sögðu! Aukakast. Þegar kemur að heimferð tekur þú skemmtilega ákvörðun: Að koma aftur sem fyrst til að gera allt hitt! Þrjú aukaköst og fullt af reitum áfram. Þú derfrbir þór í leiðangur um söfn og sögufrægar byggingar. Um kvöldið, þegar þú horfir á skoska ballettinn, ertu endanlega kominn með á hreint hvers vegna Glasgow var útnefnd „Menningarborg Evrópu“ 1990. Kastaðu upp og færðu blaðið til á borðinu. Þú getur valið um ólík ferðatilboð, gististaði, dvalartíma og ferðatilhögun. Kynntu þér málið og þú ert á réttri leið. Atlantik Polaris • Saga • Samvinnuferðir • Úrval • Útsýn Lnndsýn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.