Morgunblaðið - 04.09.1988, Page 7

Morgunblaðið - 04.09.1988, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1988 7 * / Á síðastliðnum vetri hóíu Samvinnuferðir-Landsýn og Útsýn samstarf um Kanaríeyjaferðir. Árangurinn lét ekki á sér standa; enn lægri fargjöld en áður, úrvals gististaðir, víðtækari þjónusta og síðast en ekki sístyfir 1000 ánægðir farþegar, sem áttu ógleymanlegar stundir undir traustri leiðsögn þaulreyndra fararstjóra. Nú fylgjum við þessum glæsilega árangri eftir af fullum krafti. Og verðið kemur enn á óvart. Frábærar skoðunarferðir - margvísleg dægradvöl Marokko • minigolf • skemmtisigling til La Palma og Tenerife • kvöldferð á skemmtistaðinn Scala • tennis • hellaferð • kvöldveisla í miðaldastíl • golf • ferð til Gambíu • bátsferð og strandveisla • keila • hringferð um Gran Canaria • úlfaldareið • o.fl. o.fl. Gistingm.v. 5saman í 2ja svefnherb. íbúð á Bayuca. Brottfarir 4. og25. nóvember. Verðdæmi: Ovikurfrákr. Barnaafsláttur: 2-6 ára: kr. 15.000. 7-11 ára: kr. 12.500 12-15 ára:kr. 10.000. Öllverðmiðaslvið slaðgrelðslu og gcnglsskráningu 5/81988. Hringdu og fáðu sendan glæsilegan kynningarbækling. Bæklingurinn liggur einnig írammi á öllum söluskrifstofunum. UTSYN Ferðaskrifstofan Vtsfn hf Samvinnuferdir - Landsýn Álfabakka 16 • Sími 91 -60-30-60 • Austurstræti 17 • Sími 91 -2-66-11 Bæjarhrauni 16 • Hafnarfirði • Sfmi 91-65-23-66 • Stillholti 16 • Akranesi ■ Simi 93-1-17-99 Austurstræti 12 • Sími 91 -69-10-10 • Suðurlandsbraut 18 • Sími 91 -68-91 -91 Hótel Sögu við Hagatorg • Sími 91 -62-22-77 • Skipagötu 14 • Akureyri • Sími 96-2-72-00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.