Morgunblaðið - 04.09.1988, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1988
SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER
SJONVARP/ MORGUNN
09:00
6
o
STOÐ2
09:30
10:00
10:30
11:00
11:30
C®> 9.00 <®> 9.25 <SB> 9.50 4SD10.15 CSÞ10.40 CSÞ11.05
► Drauma- ► Alli og ► Perla. ► Ógn- ► Drekar ► Albert
veröld katt- ikornarnir. Teikni- valdurinn og dýfliss- feiti.
arins Valda. Teikni- mynd. Lúsí. ur. Teikni- Teikni-
Teiknimynd. mynd. mynd. mynd.
4B»11.30 ►
Fimmtán ára.
Leikinn
myndaflokkur.
12:00
4BD12.00 ►
Klementina.
Teiknimynd
með ísl. tali.
12:30
SJA EINMIG
DAGSKRÁ MÁNUDAGSINS
Á BLS. 36.
13:00
13:30
4BM2.30 CSÞ12.55 13.20 ► Menning
► Útilífí ► Sunnu- ogli8tir(MichelLe-
Alaska. dagssteiki- grand). Tónlistarmað-
Náttúrullfs- n. Blandað- urinn Michel Legrand
þáttur. urtónlistar- sést hér í Royal Festi-
þáttur. val Hall í London.
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
Q
0
STOÐ2
16.00 ► Reykjavík — Reykjavík. Leikin heimildamynd 17.30 ► Það 17.50 ►
I tilefni 200 ára afmælis Reykjavíkurborgar þann 18. þarf ekkiað Sunnudags-
ágúst '86. Höfundur og leikstjóri er Hrafn Gunnlaugs- gerast. Mynd hugvekja.
son. Myndinvarádagskrá 17.ágúst sl.en erendur- um störf
sýnd vegna hljóðtruflana sem voru þá. brunavarða.
4BM4.20 ► Endurfundir (Family Reunion). Bette Davis er hér í hlutverki kennslukonu sem er að komast á
eftirlaun í bandarískum smábæ. Nemendur og aðrir velvildarmenn í þorpinu skjóta saman í skilnaðargjöf
handa henni og færa henni miða með langferðabíl með ótakmarkaða ferðamöguieika. Þetta verðurtil þess
að hún leggur upp í langferð til að heimsækja fjölskyldu sína og vini sem hún hefur vanrækt. Aöalhlutverk:
Bette Davisog David Huddleston. Leikstjóri: FielderCook. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir.
17.20 ► Fjölskyldusögur (Aft-
erSchool Special). Feiminn
skólapiltureignast nýja vini og
öðlast vinsældir þegar hann fer
að nota fíknilyf. En þá koma
vandræöin.
18.00 ► Töfraglugginn. Teikni-
myndirog Bella bregðurá leik.
18.50 ► Fréttaágrip og tákn-
málsfréttir.
18.15 ► Golf. Sýnt f rá einu stærsta golfmóti
heims, British Open, sem var haldið nýlega.
Kynnir er Björgúlfur Lúðvíksson.
19:19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
o.
o
STOÐ2
19.50 ► Dag-
skrárkynnlng.
20.00 ► Fréttir og veður.
20.30 ► Dagskrá
næstu viku.
19.19 ► 19:19. Fréttir
og fréttaskýringar.
<0020.15
►
Heims-
metabók
Guinness.
20.45 ► Kvikmyndastjarnan Nat-
halieWood(Hollywood Legends:
Nathalie Wood). Heimildamynd um
ævi og leikferil Nathalie Wood. Þýð-
anai Kristrún Þórðardóttir.
<0020.40 ► Á nýjum slóð-
um (Aaron's Ways). Mynda-
flokkur um bandaríska fjöl- .
skyldu af gamla skólanum
sem flust hefur til Kaliforníu.
21.45 ► Snjórinn í bikarnum (La
neve nel bicchiere). ítalskur mynda-
flokkur í 4 þáttum. 4. þáttur.
22.40 ► Ur Ijóðabókinni.
22.50 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
<0021.30 ► Bræður munu berjast (House of Strangers).
Saga um ófyrirleitinn bankastjóra í New York sem hefur
brotist áfram af eigin rammleik. Aðalhlutverk: Edward G.
Robinson, Richard Conte og Susan Hayward.
<0023.05 ► Getrauna-
þáttaæðið (The Game
Show Biz). í þættinum
fáum við að kynnast bak-
sviði spurningaleikja.
<0023.50 ► f fylgsn-
um hjartans (Places
inthe Heart).Aðal-
hlutverk: Sally Field
og Lindsay Crouse.
1.40 ► Dagskrárlok.
Rás 2;
Spilakassinn
■IHH í dag hefur göngu sína þátturinn Spilakassinn sem var á
1 0 45 dagskrá Rásar 2 síðásta vetur. Spilakassinn er einskonar
LLt — hlustendaleikur þar sem hlustendur leita að ákveðnu lagi
og eru verðlaun í boði fyrir þá heppnu. Umsjónarmaður Spilakass-
ans er sem fyrr Ólafur Þórðarson.
1: Áslin
■■■■I Smálítið um ástina nefnist þáttaröð þar sem fjallað er um
1 Q 35 ástina í léttum dúr. Þáttaröðin hefst á Rás 1 í kvöld og er
1*7 í umsjá Þórunnar Magneu Magnúsdóttur.
í hvetjum þætti er fjallað um eitt stig ástarinnar, í þeim fyrsta um
það „að vera skotinn", annar þáttur er um þá tilfinningu „að verða
sjúkur af ást“, þriðji þáttur fjallar um hvemig það er „að elska" og
í þeim fjórða og síðasta verður rætt um það „þegar ástin fangar
mann“. Þættirnir hefjast allir á ljóði eftir Tagore en hann hefur
verið kallaður skáld ástarinnar. Þættirnir eru endurfluttir á mánudög-
um kl. 15.03.
Sjónvarpið;
Töfraglugginn
■■■■■ í Töfra-
1 0 00 gluggan-
S O um í dag
fer Bella aftur í bæj-
arferð og heldur
áfram að skoða staði
eins og Þjóðleikhúsið
og Þjóðminjasafnið og
einnig fer hún niður á
Tjörn að gefa öndun-
um. En Bella hefur
líka tíma til að sýna
teiknimyndir. Káti
köttur kennir vinum
sínum sund. Litla
moldvarpan berst við
að stöðva jarðýtu sem
eyðileggur allt sem
fýrir verður. Högni Hinriks og Krissi kanína fínna fjársjóð. Krakkarn-
ir í Teskeiðarkerlingunni sýna henni forláta uppfinningu þeirra.
Kobbi pokabjöm og vinahópur hans ákveða að snúa aftur til lifnaðar-
hátta forfeðra sinna og komast af á náttúrunni.
Kobbi pokabjörn og vinir hans eru með-
al teiknimyndanna sem Bella sýnir í dag.
ÚTVARP
12.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
17.00 Halli Glsla.
21.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð-
mundssyni.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Einar Magnús Magnússon. Fréttir
kl. 10 og 12.
14.00 „Á sunnudegi".
16.00 „( túnfætinum". Andrea Guðmunds-
dóttir.
19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
22.00 Árni Magnússon.
00.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 106,8
12.00 Samtök heimsfriöar og sameiningar.
E.
12.30 Mormónar. E.
13.00 Samtök kvenna á vinnumarkaöi.
13.30 Fréttapotturinn.
15.30 Mergur málsins. Opið til umsókna.
17.00 Á mannlegu nótunum.
18.00 Bókmenntir og listir.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatími.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Heima og heiman.
21.00 Opið. Þáttur laus til umsókna.
22.00 Jóga og ný viðhorf.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Næturvakt með Jónu. Dagskrárlok
óákveðin.
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jóns-
son prófastur á Sauðárkróki flytur ritning-
arorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur
fyrir börn. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (F,rá
Akureyri. Einnig útv. um kvöldið kl.
20.00.)
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
a. „Jesú, þú sem frelsaðir sálu mína,"
kantata nr. 78 eftir Johann Sebastian
Bach. Edith Mathis, Sybil Michelow,
Theo Altmeyer og Franz Crass syngja
með Suöur-þýska Madrigalkórnum og
Consortium Musicum-kammersveitinni í
Stuttgart: Wolfgang Gönnenwein stjórn-
ar.
b. Fiðlukonsert nr. 3 í h-moll op. 61 eft-
ir Camille Saint-Saéns. Itzak Perlman leik-
ur með Parisarhljómsveitinni; Daniel Bar-
enboim stjórnar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Umsjón: Friörik Páll
Jónsson.
11.00 Messa i Hjallasókn, Kópavogskirkju.
Prestur: Séra Kristján Einaf Þon/arðarson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.30 Á aldarártíð Jóns Árnasonar. Dr.
Finnbogi Guðmundsson tekur saman
dagskrá um Jón Árnason og þjóösagna-
söfnun hans. Lesari: Grímur M. Helgason
og ögmundur Helgason.
14.30 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist
af léttara taginu.
15.10 Sumarspjall Hauks Ágústssonar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Mozart. Sagt frá
æsku tónskáldsins og leikið úr verkum
hans. Umsjón: Vernharður Linnet.
17.00 Frá Tónlistarhátiðinni í Vinarborg.
Tónleikar Shura Cherkassky, píanóleik-
ara, 17. maí sl.
a. „Suite de Pieces" eftir Jean Baptiste
Lully.
b. „Carnival" op. 9 eftir Robert Schuman.
c. Sónata eftir Béla Bartók.
18.00 Sagan: „Utigangsbörn" eftir Dagmar
Galin. SalóméKristinsdóttirþýddi. Sigrún
Sigurðardóttir les (4). Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Smá lítið um ástina. Þáttur í umsjá
Þórunnar Magneu Magnúsdóttur. (Einnig
útv. daginn eftir kl. 15.03.)
20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur
fyrir börn í tali og tónum, endurtekinn frá
morgni. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá
Akureyri.)
20.30 [slensk tónlist.
a. „Movement" fyrir strokkvartett eftir
Hjálmar Ragnarsson. Guðný Guðmunds-
dóttir og Mark Reedman leika á fiðlur,
Helga Þórarinsdóttir á lágfiðlu og Carmel
Russel á hnéfiðlu.
b. Oktett eftir Hréðmar Sigurbjörnsson.
Bryndís Pálsdóttir leikur á fiðlu, örnólfur
Kristjánsson á selló, Hávarður Tryggva-.
son á bassa, Hallfriður Ólafsdóttir á
flautu, Ármann Helgason á klarinett,
Kristin Mjöll Jakobsdóttir á fagott, Hákon
Leifsson á horn og Vilborg Jónsdóttir á
básúnu.
c. „Torrek" eftir Hauk Tómasson. Is-
lenska hljómsveitin leikur; Guömundur
Emilsson stjórnar.
d. „Jó" fyrir hljómsveit eftir Leif Þórarins-
son. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur;
Alun Francis stjórnar.
21.10 Sígild dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottis" eftir
Thor Vilhiálmsson. Höf. les (6).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Uro
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norrænir tónar.
23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
RÁS2
FM 90,1
2.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi.
Fréttir kl. 2.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamg. kl. 5.00 og 6.00. Veð-
urfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 4.00, 8.00,
9.00 og 10.00.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Þorbjörgu
Þórisdóttur.
11.00 Úrval vikunnar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn. Ólafur Þóröarson.
15.00 112. tónlistarkrossgátan. Jón Grön-
dal. Fréttir kl. 16.00.
16.05 Vinsældalisti Rásar 2. Tíu vinsælustu
lögin leikin. Rósa Guðný Þórsdóttir.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir
saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur-
eyri.)
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Ekkert mál. Lokaþáttur um umferðar-
mál. Umsjón: Jakob S. Jónsson.
22.07 Af fingrum fram. Skúli Helgason.
Fréttir kl. 24.00.
1.00 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi til
morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt
frá veöri, færð og flugsamgöngum kl.
5.00 og 6,00. Veðurfregnir kl. 4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
9.00 Feiix Bergsson á sunnudagsmorgni.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Þátturinn Rödd fagnaðarerindisins.
11.00 Tónlist leikin.
22.00 Þátturinn Rödd fagnaðarerindisins. E.
24.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
FM 101,8
10.00 Ótroðnar slóðir. Óskar Einarsson.
12.00 Ókynnt sunnudagstónlist.
13.00 Sigríður Sigursveinsdóttir leikur tón-
list.
15.00 Einar Brynjólfsson leikur tónlist.
17.00 Haukur Guðjónsson leikur tónlist úr
kvikmyndum.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Kjartan Pálmarsson og íslensk tón-
list.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI
FM96.5
10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni — FM 96,5 Sunnudags-
blanda. Gestur E. Jónasson og Margrét
Blöndal.