Morgunblaðið - 04.09.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 04.09.1988, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1988 >■ raðduglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | veiði \ Kvótakaup Óskum eftir að kaupa grálúðukvóta. Seljendur, hafið samband í símum 95-3203/3209. Hólmadrangur hf., Hólmavík. atvinnuhúsnæði Mcl ö SÍBtÍP íbúð óskast Nói - Síríus óskar eftir að taka 2ja-3ja her- bergja íbúð á leigu fyrir starfsmann sinn. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 28400. Til leigu við Borgartún 67 fm, fullbúið pláss, sem skiptist í tvö herb. Aðstaða fyrir eldhúskrók. Upplýsingar í síma 20812. Verslunarhúsnæði Óska eftir 50-100 fm verslunarhúsnæði til kaups eða leigu við Laugaveg eða Kringlu. Upplýsingar í símum 27605 og 13834 á kvöldin. Skrifstofuhúsnæði Óskum eftir ca 80-120 fm skrifstofuhúsnæði fyrir rótgróið fyrirtæki'. Æskilegt er að að- koma að húsinu sé snyrtileg og bílastæði séu fyrir hendi. Tilboð eða upplýsingar sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 10. september merkt: „F - 8744“. Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu er skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í nýju húsi við Skipholt 50b, 88 fm að stærð. Húsnæðið er tilbúið til innréttinga. Vandaður frágangur á allri sameign og lóð. Afhending nú þegar. Til leigu er fullinnréttað og tilbúið skrifstofu- húsnæði á 3. hæð við Ármúla, 178 fm að stærð. Afhending nú þegar. Til leigu er fullinnréttað og tilbúið skrifstofu- húsnæði á 5. hæð við Bolholt, 66 fm að stærð, afhending nú þegar og 91 fm að stærð, afhending 1. október. Upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma 82300 á skrifstofutíma. Frjálstframtak Ármúla 18,108 Reykjavík Aöalskrifstofur: Ármúla 18 — Sími 82300 Ritstjóm: Bíldshöfða 18 - Sími 685380 Atvinnuhúsnæði óskast Traust inn- og útflutningsfyrirtæki óskar eft- ir að taka á leigu húsnæði fyrir starfsemi sína. Æskileg stærð ca 200-300 fm, sem skiptist í skrifstofuhúsnæði og lager, sem þarf að vera með innkeyrsludyrum. Lysthafendur vinsamlega skili inn tilboðum til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 12. sept, merkt: „E - 3796“. Skrifstofuhúsnæði Vantar þig glæsilega vinnuaðstöðu? Við höfum til leigu skrifstofu í „penthouse" í Lágmúla 5, Reykjavík. Upplýsingar í síma 689911. Ártúnshöfði Til leigu 380 fm nýtt iðnaðarhúsnæði með 100 fm skrifstofuaðstöðu. Lofthæð 7-8 metrar. Stórar innkeyrsludyr. Húsnæðið er fullfrágengið. Upplýsingar í síma 623444 á skrifstofutíma. Tónlistarskóli Bessastaðahrepps Innritun nemenda ferfram á hreppsskrifstof- unni fimmtudaginn 8. og föstudaginn 9. sept- ember kl. 17.00-19.00. Nauðsynlegt er að þeir, sem hyggja á nám við skólann í vetur, láti skrá sig og greiði eða semji um greiðslu skólagjalda á ofangreindum tíma, þar sem skólinn er þegar að mestur fullsetinn. Skólastjóri. kennsia TÓNLISTARSKÓLI HAFNARFJARÐAR Skólaár 1988-89 Nemendur komi til innritunar í skólann dag- ana 7., 8., 9. og 12., 13. og 14. sept. kl. 13-17. Greiða skal V3 skólagjalds við innritun. Börn úr grunnskólum framvísi stundaskrá. Kennslugreinar: Forskóli I og II fyrir 6-8 ára börn píanó - orgel - skemmtari - gítar - strok- hljóðfæri - lúðrasveitarhljóðfæri - þverflauta - blokkflauta - klarínett. Einnig söngkennsla. Söngkennari Eiður Ág. Gunnarsson. Skólastjóri. Táuþrykknámskeið Kvöldnámskeið í tauþrykki verða haldin í textílvinnustofunni 4 grænar 1 svört í sófa, í Iðnbúð 5, Garðabæ. Námskeiðin standa yfir frá 12. september til 13. október. Nánari upplýsingar í síma 40711. tónlistarstólinn Frá Nýja tónlistarskólanum Innritun fyrir skólaárið 1988-9. Aðalkennslugreinar: Forskóli, 6-8 ára börn, píanóleikur, orgelleikur, öll strokhljóðfæri, flautu-, gítar- og klarinettuleikur, söngur. Nemendur frá sl. skólári mæti á mánudag eða þriðjudag 5. og 6. sept. kl. 17-19 og staðfesti umsóknir sínar með greiðslu á hluta skólagjaldsins. Innritun nemenda í forskóla fer fram á sama tíma. Inntökupróf fyrir nýja nemendur byrja 7. sept. Nýir nemendur tilkynni sig í síma 39210 milli kl. 15 og 18. Söngpróf verða 1. og 12. sept. Nýi tónlistarskólinn. aítarskóli ^OLAFS GAUKS Innritun hefst mánudaginn 5. september og fer fram í skólanum, Stórholti 16, á virkum dögum frá kl. 2-5 síðdegis, sími 27015. Innritun ísænsku og norsku Innritun í allt nám í sænsku og norsku fer fram í Miðbæjarskólanum. Framhaldsskóli: Mánudaginn 12. september kl. 17.00-18.00 í stofu 18 og 19. Námsefni og námstilhögun kynnt, kennslu- tími ákveðinn. Skólaárið 1988/89 verður kennt í Miðbæjarskólanum og Menntaskól- anum við Hamrahlíð. Grunnskóli: Mánudaginn 12. september kl. 17.00-18.00 í stofu N (riorska) og stofu S (sænska). Skólaárið 1988/89 verður kennt í Miðbæjar- skólanum og hverfisskólum eins og í fyrra. Ath! Mikilvægt er að allir mæti í innritun og hafi með sér stundatöflu. Námskeið veturinn 1988-1989 I. Saumanámskeið 7 vikur. Kennt mánudaga kl. 19-22 fatasaumur Kennt þriðjudaga kl. 19-22 fatasaumur Kennt miðvikudaga kl. 19-22 fatasaumur Kennt fimmtudaga kl. 19-22 fatasaumur Kennt mánudaga kl. 14-17 fatasaumur bótasaumur - útsaumur II. Vefnaðarnámskeið 7 vikur Kennt verður mánudaga og fimmtudaga kl. 14-17 og miðvikudaga kl. 17-20 Þeir, sem kunna að vefa, en óska eftir aðstoð við uppsetningu, geta fengið af- not af vefstólum. III. Matreiðslunámskeið 6 vikur Kennt verður mánudaga og miðvikudaga kl. 18-21. IV. Stutt matreiðslunámskeið Kennt verður kl. 13.30-16.30 Gerbakstur 2 dagar Grænmetis- og baunaréttir 3 dagar Fiskréttir 3 dagar Smurt brauð 3 dagar Notkun örbylgjuofna 1 dagur V. 4. janúar 1989 hefst 5 mánaða hús- stjórnarskóli með heimavist fyrir þá nemendur, sem þess óska. Námið er viðurkennt sem hluti af matar- tæknanámi og undirbúningsnám fyrir kennaranám. Upplýsingar og innritun í síma 11578 mánu- daga - fimmtudaga kl. 10-14. Innritun hefst mánudaginn 5. september. 16. og 17. september verður kynning á starf- semi skólans á Sólvallagötu 12, kl. 15-18. Skólastjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.