Morgunblaðið - 04.09.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 04.09.1988, Blaðsíða 39
m 39 88fl t aaaníaaMaa js woaœjwswh. ,(3Kí4Jhviuoííom TBÖRGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1988 dómar eru þess verðir að þeir séu greindir á fósturstigi með það fyrir augum að koma í veg fyrir að tiltek- ið bam fæðíst með sjúkdóminn. Hvar á að setja mörkin? Nú þegar eru teknar legvatnsprufur á konum eldri en 35 ára til að kanna hvort bam sem þær bera undir belti hefur í sér Down-syndróm, sem leiðir til mongólisma og geta konur látið íjarlægja fóstur ef svo er. Hversu langt má ganga í þessu efni? Jeremy Rifkin, vistfræðingur, telur að jafnvel sé hugsanlegt að uppgötvanir á sviði erfðamengja- fræðinnar geti leitt til þess að arf- bætur og kynbætur verði gerðar á mönnum. „Ef ekkert eftirlit verður haft á skráningu erfðamengja er hugsanlegt að búa til genasöfn í menn,“ segir hann. Þessi hugmynd er einhver sú ógeðfelldasta sem menn hafa látið sér til hugar koma að framkvæma og minnir um margt á aðgerðir Hitlers í því skyni að safna arfhreinum aríum. Sir Walter er þessu algerlega ósammála. Hann segir að skráning erfðamengja skapi ekki fleiri hætt- ur en önnur vitneskja og uppgötv- anir sem maðurinn hefur gert allt frá því hann lærði að kveikja eld. „Þú getur notað eldinn til að sjóða mat eða ylja þér við. Þú getur líka notað hann til að brenna inni óvini þína. Þetta er vandi sem samfélag- ið verður að kljást við.“ Hvernig eru genin kortlögð? Allt að eitt hundrað frumur í lík- amanum geta gefíð fullkomna mynd af erfðamengi mannsins. Hver fruma um sig felur í sér tvo metra af deoxyríbósa-kjamsýru (DKS eða DNA) sem felur í sér upplýsingar um eðli einstaklingsins. Þetta er dæmi um miðil sem ber skilaboð: Með því að nota fjórar sameindir, þ.e. niturbasana adenin, gnianin, tymin og cytosin, skráir DKS eiginleika líkamans í skilaboð- um sem innihalda þrjá milljarða af samstöfum. DKS-keðjumar, efni genanna, em tvöfaldar. Á tilteknum stöðum innan litn- ings, sem inniheldur um eitt þúsund til eina milljón kjamsýra em svo- kölluð gensæti. Hvert sæti tekur yfír eitt gen. í samstæðum litning- um hafa genin í sama sæti áhrif á sama einkenni (eða sömu einkenni). 50.000-100.000 gen líkamans þjóna hlutverki „byggingar-leiðar- vísis" sem segir til um uppbyggingu og útlit líkamans, t.d. háralit og starfsemi t.a.m. meltingarfæra. Heildarsafn genanna er falið í litningum, sem er þráðlaga líffæri í fmmukjama, sem koma í ljós við frumuskiptingu og bera í sér genin. Genin em í öllum fmmum og hægt er að líta á þau sem bindi í „bygg- ingar-leiðavísinum.“ Þó unnt hafí verið að lesa „gena- stafrófið" síðustu 30 árin skilja vísindamenn aðeins hluta af þeim skilaboðum sem þar em skráð. Þar til nýlega hefur ekki verið fram- kvæmanlegt að fínna og lesa genin í vemlegum mæli en með kortlagn- ingu genamengja, eins og aðferðin er jafnan nefnd, má afla upplýsinga um á hvem hátt gen erfast frá kynslóð til kynslóðar. Þessari tækni hefur m.a. verið beitt til þess að finna gen sjúkdómsins Cystic Fi- brosis. Vísindamenn gera ráð fyrir að lesa upplýsingar genanna lið fyrir lið með aðferð sem kölluð hefur verið samtenging. Þetta er erfíðasti hluti genakortlagningarinnar og hefur aðeins verið framkvæmt á 0,1% af erfðamengjum. Samtenging varð fyrst raunhæf á sjöunda áratugnum þegar ný tækni gerði vísindamönnum kleift að auka lestrarhraða á genasam- stöfunum úr 100 stöfum á ári í um 5.000. Þrátt fyrir að í dag sé hægt uð lesa 10.000 stafi á dag er ljóst að tölvur verða að taka við og þróa Verður vélmenni sem lesið geta 10 sinnum fleiri stafí á dag en nú er gert. Fjöldi rannsóknarstofnana víða um heim vinnur nú að því að þróa slíkan tækjabúnað. MYNDAMÓT HF (SLANDSMÓTIÐ 2. DEILD ÞRÓTTUR - ÍR sunnudag kl. 17.00 á Valbjarnarvelli í Laugardal Þróttarar fjölmennið Stjórnin. Aukin hlustun á Ríkisútvarpið RÍKISÚTVARPIÐ Hlustendur vita greinilega hvaða miðil er hægt að treysta á í önn dagsins. Hlustendakönnun SKÁÍS* fimmtudaginn 25. ágúst sýnir tvímælalaust aukna hlustun á Ríkisútvarpið, Rásir 1 og 2. Við þökkum traustið. 40.1 *Könnunin náði til alls landsins, kannaðir voru sex tímar yfir daginn. 1488 manns voru spurðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.