Morgunblaðið - 04.09.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 04.09.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Aðstoðarfólk óskast í framleiðslu. Vinnutímar 05.00-15.00, 06.00-15.00, 07.00-15.00 og 12.00-20.00. Upplýsingar á staðnum hjá verkstjóra. Brauð hf, Skeifunni 11. Stýrimann og vélstjóra vantar á 50 tonna bát frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-68470 og 985-24180. Fiskútflytjendur - fiskverkendur Maður með próf úr Fiskvinnsluskólanum óskar eftir starfi. Hefur mikla reynslu á sviði stjórnunar. Margt kemur til greina. Áhugasamir vinsamlega leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 2257“ fyrir 8. september. Fullum trúnaði heitið. Blikksmíði Óskum að ráða blikksmiði og nema í blikk- smíði. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 686666. Blikkogstál. Dagheimili Ríkisspítala Sólhlíð Starf forstöðumanns Sólhlíðar í Engihlíð er laust til umsóknar frá 1. okt. nk. í Sólhlíð er rekið 5 deilda dagheimili fyrir börn starfsfólks Ríkisspítala. Umsóknir skulu sendar til dagvistarfulltrúa, Mörtu Sigurðardóttur, Engihlíð 8, fyrir 12. sept. nk. Upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi í síma 601590. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD Byggingatækni fræðingur með reynslu í framkvæmdastjórnun og eftir- liti, ásamt útboðs- og verkasamningagerð, óskar eftir starfi. Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „B - 2796“. Sérverslun við Laugaveg óskar eftir afgreiðslumanni/konu. Skilyrði að vera sölumaður í sér og þjónustulundaður. Æskilegur aldur 19-35 ára. Starfið er hálfs- dagsstarf frá kl. 13.00-18.00. Góð laun í boði fyrir rétta manneskju. Upplýsingar um aldur, störf o.fl. sendist aug- lýsingadeild Mbl. merktar: „V - 2258“ í síðasta lagi fyrir kl. 10.00 þriðjudaginn 6. september. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða hjúkrunar- fræðinga nú þegar eða eftir nánara sam- komulagi. Upplýsingar um launakjör og starfsaðstöðu veitir hjúkrunarforstjóri í síma 98-11955 virka daga frá kl. 8.00-16.00. Sjúkrahús Vestmannaeyja Tölfræðingur M.S. óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í síma 40440. m Stálvík hf. Viljum ráða rafsuðumenn og plötusmiði strax. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 51900. stálvíkhf skipasmíðastöð ||j DAftVIST II VHM Fóstrur, þroska- þjálfar, áhugasamt starfsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góöum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277. Vesturbær - miðbær Grænaborg Eiríksgötu 2 s. 14470 Hagaborg Fornhaga 8 s. 10268 Hamraborg v/Grænuhlíð s. 36905 Laufásborg Laufásvegi 53 s. 17219 Múlaborg v/Ármúla s. 685154 Njálsborg Njálsgötu 9 S. 14860 Nóaborg Stangarholti 11 S. 29595 Skáli Kaplaskjólsvegi s. 17665 Skóladagh. Auðarstræti 3 s. 27395 Tjarnarborg Tjarnargötu 33 s. 15798 Valhöll Suðurgötu 39 s. 19619 Vesturborg Hagamel s. 22438 Ægisborg Ægisíðu 104 s. 14810 Austurbær Árborg Hlaðbæ 19 s. 84150 Foldaborg Frostafold 33 s. 673138 Hlíðaborg v/Eskihlíð s. 20096 Holtaborg Sólheimum 21 s. 31440 Rofaborg Skólabæ 2 s. 672290 Sunnuborg Sólheimum 19 s. 36385 Breiðholt Arnarborg Maríubakka 1 s. 73090 Bakkaborg v/Blöndubakka s. 71240 Fálkaborg Fálkabakka 9 s. 78230 Fellaborg Vövlufelli 9 s. 72660 Hálsaborg Hálsaseli 27 s. 78360 Hálsakot Hálsaseli 29 s. 77275 Hraunborg Hraunbergi 12 s. 79600 Hraunkot Hraunbergi 12 s. 78350 Hraunkot Hraunbergi 16 s. 78350 Iðuborg Iðufelli 16 s. 76989 Leikfell Æsufelli 4 s. 73080 Seljaborg v/Tungusel s. 76680 Suðurborg v/Suðurhóla s. 73023 Völvuborg Völvufelli 7 s. 73040 Völvukot Völvufelli 7 s. 77270 Osp/sérd./almd.Asparfelli 10 s. 74500 Kópavogshæli Deildarþroskaþjálfar óskast til starfa nú þegar, eða eftir samkomulagi á barnadeildir, vinnustofur o.fl. Deildarþroskaþjálfi óskast í 70% vinnu á næturvaktir. Starfsmenn óskast til starfa við umönnun, ræstingu o.fl. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af störfum með þroskaheftum. Upplýsingar um ofangreind störf veita yfir- þroskaþjálfi og hjúkrunarforstjóri í síma 41500. RÍKISSPÍTALAR KÓPAVOGSHÆU Atvinna Óskum eftir starfsfólki í verksmiðju okkar í Mosfellsbæ. Tvískiptar vaktir, dagvaktir og einnig fastar næturvaktir. Fríar ferðir úr Reykjavík og Kópavogi. Nánari upplýsingar veitir starfsmannahald, sími 666300. Álafoss hf, Mosfellsbæ. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar að ráða: Sjúkraliða: á næturvaktir í heimahjúkrun. 60% starf. Hjúkrunarfræðing: með Ijósmóðurmenntun við mæðradeild, til að annast foreldra- fræðslu. 50% starf. Skólahjúkrunarfræðinga: m.a. í Fellaskóla, 100% starf, og Öskjuhlíðarskóla, 50% starf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400. Umsóknum skal skila til skrifstofu Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur, á eyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 12. september 1988. Vantar þig vinnu? Viltu breyta til? Ef svo er þá vantar okkur hjá Sláturfélagi Suðurlands duglegt og reglusamt starfsfólk af báðum kynjum til ýmissa framtíðarstarfa hjá fyrirtækinu. Störf þessi eru m.a.: ★ Almenn vinna við framleiðslu í kjötiðnað- ardeild. ★ Kjötiðnaðarmenn til starfa í kjötiðnaðar- deild. ★ Afgreiðslustörf í söludeild búvöru. ★ Móttaka og afhending kjötafurða í sölu- deild búvara. ★ Starf við birgðavörslu á rekstrarvörulager. Einnig er fyrirtækið tilbúið til að taka nokkra aðila á námssamning í kjötiðn. Allar nánari upplýsingar um störf þessi veit- ir starfsmannastjóri á skrifstofu fyrirtækisins, Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.