Morgunblaðið - 04.09.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.09.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1988 í DAG er sunnudagur 4. september, sem er 14. sd. eftir trínitatis, 248. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.08 og síðdegisflóð kl. 12.48. Sól- arupprás í Rvík. kl., 6.19 og sólarlag kl. 20.32. Myrkur kl. 21.24. Sólin er í hádegis- stað kl. 13.27 og tungliö er í suðri kl. 8.15. (Almanak Háskóla íslands.) Drottinn styftur hann á sóttarsœnginni, þagar hann er sjúkur breytlr þú beð hans í hvflurúm. (Sálm. 41,4.) 1 2 3 4 ■ ‘ ■ 6 7 8 9 7 * 11 13 U P ■ ■ ’ 17 □ LÁRÉTT: - 1 Iáta btöa, S kom- ast, 6 dauði, 9 sefa, 10 ryk, 11 samh|jóðar, 12 fugrls, 13 nema, 15 kveikur, 17 vesœllar. LÓÐRÉTT: _ J utan við sig, 2 ljúka, 3 andi, 4 hindrar, 7 dægur, 8 forfeður, 12 ganar, 14 handlegg, 16 félag. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 rugl, 5 rýrt, 6 fauk, 7 ha, 8 illur, 11 ró, 12 n&m, 14 kann, 16 Ingunn. LÓÐRÉTT: — 1 rafvirki, 2 grufl, 3 iýk, 4 átta, 7 hrá, 9 lóan, 10 unnu, 18 man, 15 ng. FRÉTTIR________________ ÞENNAN DAG árið 1919 var í fyrsta sinn flogið flug- vél hérlendis. FÉLAGSSTARF aldraðra í Furugerði 1. Næstkomandi þriðjudag 6. sept. hefst starf- ið aftur að loknu sumarleyfi. Opið hús verður frá kl. 13—16.45 og verður þá sinnt fótaaðgerð kl. 13.30. Leir- muna- og leðurgerð hefst kl. 13. Bókbandi sinnt kl. 10. Kaffi verður borið fram. MOSFELLSBÆR. í Mos- fellsbæ hefst félagsstarf aldr- aðra á þriðjudaginn kemur. Verður þá farið í beijaferð. Lagt verður af stað frá Hlé- garði kl. 13 og beijatínslufólk þarf að hafa með sér nesti og beijaílát. JC-Nes heldur fyrsta fund sinn að loknu sumarleyfi nk. þriðjudagskvöld í félagsheim- ili bæjarins kl. 20.30. Gestur fundarins verður frú Bryndís Schram. FÉLAG eldri borgara hefur opið hús í dag, sunnudag kl. 14, og verður þá spilað og teflt og í kvöld kl. 20 verður dansað. Á morgun, mánudag, verður opið hús f Tónabæ, við Skaftahlfð þar sem félagið MORGUNBLAÐIÐ FYR5R 50 ÁRUM Þáverandi settur lög- reglustjóri f Reykjavík birti augl. i blöðunum um leyfi til barnakennslu. Segir þar m.a.: Enginn má taka börn til kennslu nema hann hafi fengið tíl þess skriflegt leyfi frá yfirvaldi enda sanni hann með læknisvottorði að hann hafi ekki smit- andi berkla ... Jafn- framt skal vakin athygli á þvi að engan nemanda má taka i skóla og engin börn til kennslu nema hann eða þau sanni með læknisvottorði að þau hafi ekki smitandi berklaveiki. — Þetta gild- ir einnig um íþrótta- og dansskóla og aðra þess- háttar kennslu. Þá var Jónatan Hall- varsson settur lögreglu- stjóri. hefur fengið inni vegna starf- seminnar, frá kl. 13.30. Byij- að verður að spila félagsvist kl. 14. KVENNADEILD Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra byijar starfið á ný annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 20.30 með fundi, sem félags- stjómin væntir að verði íjöl- sóttur. Þá verður spilað bingó. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld kom Urriðafoss frá útlöndum. f dag, sunnu- dag, fer Bakkafoss áleiðis til útlanda. í gær kom skemmti- ferðaskipið World Discover. Er þetta síðasta skemmti- ferðaskipið sem kemur hing- að á þessu sumri. í dag eru væntanleg Moris Bishop, olíuskip, Stella Pollux, sem kemur með Ijörufarm í Mal- bikunarstöðina og leiguskip SÍS, Carola S., sem líka kem- ur að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN: í dag, sunnudag, er ísberg væntanlegt að utan. Sjálfstæöismenn vilja niöurfærsluleiðina: ÁRNAÐ HEILLA L/vmiiviinjuiiiii ________________________ _ falt brúðkaup og vom gefin saman í hjónaband þau Sigrið- ur Erla Sigurðardóttir og Þórarinn Sigvaldason. Er heim- ili þeirra f Norðurási 4 hér í Reykjavík. Þá vom gefín saman f hjónaband Linda Hrönn Amardóttir og Guðjón Auðuns- son. Heimili þeirra er í Álaborg í Danmörku. Brúðgumamir em sammæðra. Svona, Denna min. Sýningunni er lokið__ Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 2. september til 8. september, aö báðum dögum meðtöldum, er í Lyfjabúðinni Iðunnl. Auk þess er Qarðs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbeejarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgartpftellnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskfrteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt fró og meö skírdegi til annars í póskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við iækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og róðgjafa- sími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - sfmsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlfÖ 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnas: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbœjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í sfmsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaue æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö-allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Slðu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir f Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sáifrœðiatöðin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fráttasendlngar rfkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tfmi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Seengurkuenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kottspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hsfnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspft- all: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuríæknlsháraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Slmi 14000. Keflavik - sjúkrahúslð: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíöum: Kl. 16.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20,00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, siml 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidög- um. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud.— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handrita- salur: Mánud.— föstudags 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.— föstudags 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Hóskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóóminjasafniö: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11-16. AmtsbókasafniA Akureyri og HóraAsskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Nóttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafniA í GerAubergi 3—5, s. 79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. ViÖ- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbsejarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn BergstaÖastræti: Lokaö um óákveðinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viA Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn SeAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. NóttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NóttúrufrasAistofa Kópavogs: OpiÖ á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands HafnarfirAi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud.—föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjaríaug: Mónud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmáríaug f Mosfelissveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.