Morgunblaðið - 04.09.1988, Page 8

Morgunblaðið - 04.09.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1988 í DAG er sunnudagur 4. september, sem er 14. sd. eftir trínitatis, 248. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.08 og síðdegisflóð kl. 12.48. Sól- arupprás í Rvík. kl., 6.19 og sólarlag kl. 20.32. Myrkur kl. 21.24. Sólin er í hádegis- stað kl. 13.27 og tungliö er í suðri kl. 8.15. (Almanak Háskóla íslands.) Drottinn styftur hann á sóttarsœnginni, þagar hann er sjúkur breytlr þú beð hans í hvflurúm. (Sálm. 41,4.) 1 2 3 4 ■ ‘ ■ 6 7 8 9 7 * 11 13 U P ■ ■ ’ 17 □ LÁRÉTT: - 1 Iáta btöa, S kom- ast, 6 dauði, 9 sefa, 10 ryk, 11 samh|jóðar, 12 fugrls, 13 nema, 15 kveikur, 17 vesœllar. LÓÐRÉTT: _ J utan við sig, 2 ljúka, 3 andi, 4 hindrar, 7 dægur, 8 forfeður, 12 ganar, 14 handlegg, 16 félag. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 rugl, 5 rýrt, 6 fauk, 7 ha, 8 illur, 11 ró, 12 n&m, 14 kann, 16 Ingunn. LÓÐRÉTT: — 1 rafvirki, 2 grufl, 3 iýk, 4 átta, 7 hrá, 9 lóan, 10 unnu, 18 man, 15 ng. FRÉTTIR________________ ÞENNAN DAG árið 1919 var í fyrsta sinn flogið flug- vél hérlendis. FÉLAGSSTARF aldraðra í Furugerði 1. Næstkomandi þriðjudag 6. sept. hefst starf- ið aftur að loknu sumarleyfi. Opið hús verður frá kl. 13—16.45 og verður þá sinnt fótaaðgerð kl. 13.30. Leir- muna- og leðurgerð hefst kl. 13. Bókbandi sinnt kl. 10. Kaffi verður borið fram. MOSFELLSBÆR. í Mos- fellsbæ hefst félagsstarf aldr- aðra á þriðjudaginn kemur. Verður þá farið í beijaferð. Lagt verður af stað frá Hlé- garði kl. 13 og beijatínslufólk þarf að hafa með sér nesti og beijaílát. JC-Nes heldur fyrsta fund sinn að loknu sumarleyfi nk. þriðjudagskvöld í félagsheim- ili bæjarins kl. 20.30. Gestur fundarins verður frú Bryndís Schram. FÉLAG eldri borgara hefur opið hús í dag, sunnudag kl. 14, og verður þá spilað og teflt og í kvöld kl. 20 verður dansað. Á morgun, mánudag, verður opið hús f Tónabæ, við Skaftahlfð þar sem félagið MORGUNBLAÐIÐ FYR5R 50 ÁRUM Þáverandi settur lög- reglustjóri f Reykjavík birti augl. i blöðunum um leyfi til barnakennslu. Segir þar m.a.: Enginn má taka börn til kennslu nema hann hafi fengið tíl þess skriflegt leyfi frá yfirvaldi enda sanni hann með læknisvottorði að hann hafi ekki smit- andi berkla ... Jafn- framt skal vakin athygli á þvi að engan nemanda má taka i skóla og engin börn til kennslu nema hann eða þau sanni með læknisvottorði að þau hafi ekki smitandi berklaveiki. — Þetta gild- ir einnig um íþrótta- og dansskóla og aðra þess- háttar kennslu. Þá var Jónatan Hall- varsson settur lögreglu- stjóri. hefur fengið inni vegna starf- seminnar, frá kl. 13.30. Byij- að verður að spila félagsvist kl. 14. KVENNADEILD Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra byijar starfið á ný annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 20.30 með fundi, sem félags- stjómin væntir að verði íjöl- sóttur. Þá verður spilað bingó. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld kom Urriðafoss frá útlöndum. f dag, sunnu- dag, fer Bakkafoss áleiðis til útlanda. í gær kom skemmti- ferðaskipið World Discover. Er þetta síðasta skemmti- ferðaskipið sem kemur hing- að á þessu sumri. í dag eru væntanleg Moris Bishop, olíuskip, Stella Pollux, sem kemur með Ijörufarm í Mal- bikunarstöðina og leiguskip SÍS, Carola S., sem líka kem- ur að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN: í dag, sunnudag, er ísberg væntanlegt að utan. Sjálfstæöismenn vilja niöurfærsluleiðina: ÁRNAÐ HEILLA L/vmiiviinjuiiiii ________________________ _ falt brúðkaup og vom gefin saman í hjónaband þau Sigrið- ur Erla Sigurðardóttir og Þórarinn Sigvaldason. Er heim- ili þeirra f Norðurási 4 hér í Reykjavík. Þá vom gefín saman f hjónaband Linda Hrönn Amardóttir og Guðjón Auðuns- son. Heimili þeirra er í Álaborg í Danmörku. Brúðgumamir em sammæðra. Svona, Denna min. Sýningunni er lokið__ Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 2. september til 8. september, aö báðum dögum meðtöldum, er í Lyfjabúðinni Iðunnl. Auk þess er Qarðs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbeejarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgartpftellnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskfrteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt fró og meö skírdegi til annars í póskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við iækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og róðgjafa- sími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - sfmsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlfÖ 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnas: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbœjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í sfmsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaue æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö-allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Slðu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir f Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sáifrœðiatöðin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fráttasendlngar rfkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tfmi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Seengurkuenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kottspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hsfnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspft- all: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuríæknlsháraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Slmi 14000. Keflavik - sjúkrahúslð: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíöum: Kl. 16.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20,00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, siml 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidög- um. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud.— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handrita- salur: Mánud.— föstudags 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.— föstudags 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Hóskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóóminjasafniö: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11-16. AmtsbókasafniA Akureyri og HóraAsskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Nóttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafniA í GerAubergi 3—5, s. 79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. ViÖ- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbsejarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn BergstaÖastræti: Lokaö um óákveðinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viA Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn SeAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. NóttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NóttúrufrasAistofa Kópavogs: OpiÖ á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands HafnarfirAi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud.—föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjaríaug: Mónud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmáríaug f Mosfelissveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.