Morgunblaðið - 04.09.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.09.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Heimilisaðstoð Starfsfólk óskast til starfa við heimilisaðstoð hjá Seltjarnarnesbæ, í bæði heilsdags- og hlutastörf. Leitið upplýsinga hjá tómstundafulltrúa í síma 612100. Starfsmaður óskast til að sjá um innvigtun og skráningu á kjöti til úrbeiningar í bónusvinnu. Nánari upplýsingar gefur yfirverkstjóri á staðnum. Kjötiðnaöarstöð Sambandsins KlRKJUSANDl SÍMI 686366 Sendill Sendill óskast til starfa allan daginn. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. sími 29500. Fóstrur Fóstra óskast til starfa við dagvistarheimilið Tjarnarsel, Keflavík. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 92-12670. Félagsmálastjóri. Fiskvinnslustörf Okkur vantar nokkra reglusama og spræka starfsmenn á væntanlega haustvertíð. Það er ævinlega nóg að gera hjá okkur. Húsnæði á staðnum og að sjálfsögðu mötuneyti. Upplýsingar í síma 97-81200. s Kaupfélag Austur-Skaftfellinga Fiskiðjuver. Akkorðsvinna! Óskum eftir nokkrum hörkujöxlum í akkorðs- vinnu við undirbúning og steypu gangstétta í Garðabæ og Reykjavík. Upplýsingar í símum 652221 og 985-28232. Vélstjóri Vélstjóri óskast á Sæljón RE 19, sem er 29 lestir að stærð og veiðir í dragnót. Upplýsingar í síma 83125. GILDl HFl n Óskum að ráða smurbrauðsdömur. Skemmtilegt andrúmsloft. Ennfremur óskum við eftir nemum í framreiðslu. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri. Giidihf., HótelSögu v/Hagatorg, sími29900. JMa^Mras Starfsfólk óskast Óskum eftir fílefldum starfsmönnum til starfa í verksmiðju okkar strax. Upplýsingar veitir Hulda Björg á skrifstof- unni, Barónsstíg 2,frá kl. 9.00-15.00. JMa^MÉlflS ífæ FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREVRI Gjaldadeild ríkisskottstjóra - virðisaukaskaitur Á næstu mánuðum verður ráðið í nýjar og áhugaverðar stöður í skattkerfinu vegna upp- töku virðisaukaskatts. Nú leitar gjaldadeild RSK eftir umsóknum í eftirtaldar stöður: Stjórnun á lögfræðisviði Undir lögfræðisvið fellur m.a.: Lagatúlkanir, afgreiðsla álitamála, samning framkvæmdareglna og handbókargerð. Stjórnun á tölvusviði Undir tölvusvið fellur m.a.: Umsjón með tölvuvinnslu, vélrænu eftirliti og skýrslum ásamt gerð tölfræðilegra upp- lýsinga. Stjórnun á þjónustusviði Undir/þjónustusvið fellur m.a.: Kynningarstarfsemi, gerð leiðfoeininga, eftir- lit með og þjónusta við skattsskyld fyrirtæki, námskeiðshald og eyðubilaðagerð. Ritari Ritari sér um bréfaskriftir, skjalavörslu, rit- vinnslu og önnur almenn ritarastörf. Umsóknum skal skilað til gjaldadeildar rfkis- skattstjóra eigi síðar en 25. sept. nk. Nánari upplýsingar gefur Jón Guðmundsson í síma 91-623300. RSK rIkisskattstjóri w S^H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI 652221 Kassagerð Reykjavíkur hf., Kleppsvegur 33, 105 Reykjavík. Staða yfirlæknis við fæðinga- og kvensjúk- dómadeild sjúkrahússins er laus til umsóknar. Staðan verður veitt frá 1. febrúar 1989. Umsóknarfrestur framlengist til 30. sept- ember 1988. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra sjúkra- hússins, Halldóri Jónssyni, sem einnig veitir nánari upplýsingar. Stjórn Fjóröungssjúkrahússins á Akureyri. Offsetprentari Kassagerð Reykjavíkur óskar eftir að ráða góðan offsetprentara nú þegar. Mikil vinna. Góð vinnuaðstaða. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar um starfið veitir Óðinn Rögn- valdsson í síma 38383. Hraðframköllun Starfskraftur óskast til starfa við hraðfram- köllun. Starfsreynsla eða viðeigandi menntun æskileg. Skrifleg umsókn er greini frá menntun og fyrri störfum sendist til Hans Petersen hf., Lynghálsi 1,110 Reykjavík, fyrir 9. septem- ber merkt: „Samviskusemi“ Jk HflNS PETERSEN HF Sölumaður Okkur vantar vanan sölumann í útgerðarvör- um, sem vill ráða sig gegn föstu kaupi og prósentum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „M - 4984“. luai/Alto n n ö)o luUlAJlOAígUrTl F Hverfisgötu 6. Starfskraftur - Ijósmyndadeild Stórt fjölmiðlafyrirtæki vill ráða heiðarlegan og reglusaman starfsmann til starfa í Ijós- myndadeild. Starfið er laust í sept. og um er að ræða framtíðarstarf. Viðkomandi vinnur eingöngu við framköllun filma og „kóperingu" mynda ásamt skrán- ingu filma. Starfsreynsla á þessu sviði er algjört skilyrði. Vaktavinna samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar og umsóknir veittar á skrifstofu okkar til 10. sept. nk. „GudniTónsson raðcjöf&raðNincarþjónusta TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Hrafnista - Hafnarfirði Óskum eftir sjúkraliðum til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Einnig vantar starfskrafta í ræstingu á hjúkr- unardeild. Mjög góð vinnuaðstaða og unnið eftir nýju þvottakerfi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.