Morgunblaðið - 04.09.1988, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Heimilisaðstoð
Starfsfólk óskast til starfa við heimilisaðstoð
hjá Seltjarnarnesbæ, í bæði heilsdags- og
hlutastörf.
Leitið upplýsinga hjá tómstundafulltrúa í
síma 612100.
Starfsmaður
óskast til að sjá um innvigtun og skráningu
á kjöti til úrbeiningar í bónusvinnu.
Nánari upplýsingar gefur yfirverkstjóri á
staðnum.
Kjötiðnaöarstöð
Sambandsins
KlRKJUSANDl SÍMI 686366
Sendill
Sendill óskast til starfa allan daginn.
Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu.
sími 29500.
Fóstrur
Fóstra óskast til starfa við dagvistarheimilið
Tjarnarsel, Keflavík.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
92-12670.
Félagsmálastjóri.
Fiskvinnslustörf
Okkur vantar nokkra reglusama og spræka
starfsmenn á væntanlega haustvertíð. Það
er ævinlega nóg að gera hjá okkur. Húsnæði
á staðnum og að sjálfsögðu mötuneyti.
Upplýsingar í síma 97-81200.
s
Kaupfélag Austur-Skaftfellinga
Fiskiðjuver.
Akkorðsvinna!
Óskum eftir nokkrum hörkujöxlum í akkorðs-
vinnu við undirbúning og steypu gangstétta
í Garðabæ og Reykjavík.
Upplýsingar í símum 652221 og 985-28232.
Vélstjóri
Vélstjóri óskast á Sæljón RE 19, sem er 29
lestir að stærð og veiðir í dragnót.
Upplýsingar í síma 83125.
GILDl HFl
n
Óskum að ráða smurbrauðsdömur.
Skemmtilegt andrúmsloft. Ennfremur óskum
við eftir nemum í framreiðslu.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri.
Giidihf.,
HótelSögu v/Hagatorg,
sími29900.
JMa^Mras
Starfsfólk óskast
Óskum eftir fílefldum starfsmönnum til starfa
í verksmiðju okkar strax.
Upplýsingar veitir Hulda Björg á skrifstof-
unni, Barónsstíg 2,frá kl. 9.00-15.00.
JMa^MÉlflS
ífæ
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREVRI
Gjaldadeild
ríkisskottstjóra
- virðisaukaskaitur
Á næstu mánuðum verður ráðið í nýjar og
áhugaverðar stöður í skattkerfinu vegna upp-
töku virðisaukaskatts.
Nú leitar gjaldadeild RSK eftir umsóknum í
eftirtaldar stöður:
Stjórnun á
lögfræðisviði
Undir lögfræðisvið fellur m.a.:
Lagatúlkanir, afgreiðsla álitamála, samning
framkvæmdareglna og handbókargerð.
Stjórnun á
tölvusviði
Undir tölvusvið fellur m.a.:
Umsjón með tölvuvinnslu, vélrænu eftirliti
og skýrslum ásamt gerð tölfræðilegra upp-
lýsinga.
Stjórnun á
þjónustusviði
Undir/þjónustusvið fellur m.a.:
Kynningarstarfsemi, gerð leiðfoeininga, eftir-
lit með og þjónusta við skattsskyld fyrirtæki,
námskeiðshald og eyðubilaðagerð.
Ritari
Ritari sér um bréfaskriftir, skjalavörslu, rit-
vinnslu og önnur almenn ritarastörf.
Umsóknum skal skilað til gjaldadeildar rfkis-
skattstjóra eigi síðar en 25. sept. nk. Nánari
upplýsingar gefur Jón Guðmundsson í síma
91-623300.
RSK
rIkisskattstjóri
w
S^H. VERKTAKAR HF.
STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR
SÍMI 652221
Kassagerð Reykjavíkur hf.,
Kleppsvegur 33, 105 Reykjavík.
Staða yfirlæknis við fæðinga- og kvensjúk-
dómadeild sjúkrahússins er laus til umsóknar.
Staðan verður veitt frá 1. febrúar 1989.
Umsóknarfrestur framlengist til 30. sept-
ember 1988.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og
fyrri störf sendist framkvæmdastjóra sjúkra-
hússins, Halldóri Jónssyni, sem einnig veitir
nánari upplýsingar.
Stjórn Fjóröungssjúkrahússins á Akureyri.
Offsetprentari
Kassagerð Reykjavíkur óskar eftir að ráða
góðan offsetprentara nú þegar. Mikil vinna.
Góð vinnuaðstaða. Mötuneyti á staðnum.
Upplýsingar um starfið veitir Óðinn Rögn-
valdsson í síma 38383.
Hraðframköllun
Starfskraftur óskast til starfa við hraðfram-
köllun. Starfsreynsla eða viðeigandi menntun
æskileg.
Skrifleg umsókn er greini frá menntun og
fyrri störfum sendist til Hans Petersen hf.,
Lynghálsi 1,110 Reykjavík, fyrir 9. septem-
ber merkt: „Samviskusemi“
Jk
HflNS PETERSEN HF
Sölumaður
Okkur vantar vanan sölumann í útgerðarvör-
um, sem vill ráða sig gegn föstu kaupi og
prósentum.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „M - 4984“.
luai/Alto
n n
ö)o luUlAJlOAígUrTl F
Hverfisgötu 6.
Starfskraftur
- Ijósmyndadeild
Stórt fjölmiðlafyrirtæki vill ráða heiðarlegan
og reglusaman starfsmann til starfa í Ijós-
myndadeild. Starfið er laust í sept. og um
er að ræða framtíðarstarf.
Viðkomandi vinnur eingöngu við framköllun
filma og „kóperingu" mynda ásamt skrán-
ingu filma. Starfsreynsla á þessu sviði er
algjört skilyrði.
Vaktavinna samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar og umsóknir veittar á skrifstofu
okkar til 10. sept. nk.
„GudniTónsson
raðcjöf&raðNincarþjónusta
TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
Hrafnista
- Hafnarfirði
Óskum eftir sjúkraliðum til starfa nú þegar
eða eftir samkomulagi.
Einnig vantar starfskrafta í ræstingu á hjúkr-
unardeild. Mjög góð vinnuaðstaða og unnið
eftir nýju þvottakerfi.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
54288.