Morgunblaðið - 04.09.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 04.09.1988, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna óskast Óska eftir vel launuðu framtíðarstarfi. Ég er þrítugur að aldri. Hef skipstjórnarpróf. Er vanur verkstjórn. Tilboð sendist auglýsingardeild Mbl. fyrir 15. september merkt: „N - 4983“. Rafeindavirki - rafmagnstækni- fræðingur Hafrannsóknastofnunin óskar að ráða rat- eindavirkja eða rafmagnstæknifræðing til starfa sem fyrst. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist stofnuninni fyrir 15. september nk. Hafrannsóknastofnunin, Skúiagötu 4, 101 Reykjavík. S: 20240. Verkamenn óskast Óskum að ráða strax nokkra verkamenn í Helguvík. Upplýsingar í síma 91-622700. Núpursf. Hárgreiðslunema vantar Salon VEH óskar eftir nemum á samning í hárgreiðsluiðn. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Hárgreiðsla - 223“ fyrir 10. september 1988. Stýrimaður og vélavörður Stýrimann og vélavörð vantar á 200 tonna bát frá Grindavík. Vísirhf., sími 92-68755. Forstöðumaður Forstöðumann með fóstrumenntun og fóstru vantar á Leikskóla Hvammstanga. Á leikskól- anum eru um 40 börn. Hvammstangi er í um 3ja klst. akstursfjarlægð frá Reykjavík. Bundið slitlag er mestan hluta leiðarinnar. íbúar eru tæpl. 700. Gott og ódýrt húsnæði til staðar. Hitaveita. Nánari upplýsingar gefur sveitarstjórinn, Hammstanga, sími 95-1353 og hs. 95-1382. Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli óskar eftir að ráða matreiðslumenn til starfa og verkstjórnar í samkomuhúsi liðsforingja. Mjög góð enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir berist varnarmálaskrifstofu ut- anríkisráðuneytisins, ráðningardeild, Brekku- stíg 39, Njarðvík, eigi síðar en 17. september nk. Nánari upplýsingar veittar í síma 92-11973. Sölumaður - fasteignasala Óskum að ráða sölumann til starfa sem fyrst. Reynsla æskileg og þó ekki skilyrði. Allar nánari upplýsingarveittará skrifstofunni. Húsafell ® 1 ^ FASTEIGNASALA Langhottsvegi 115 Þorlákur Einarsson (Sæjarieiöahúsinu) Sími:681066 Bergur Guðnason raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðaugiýsingar þjónusta [LAUFÁS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 82744 Bifreiðaþjónusta Stillingar- þjónustuumboð Til sölu er gott og snyrtilegt bifreiðaverkstæði. ★ 250 fm húsnæði með mikilli lofthæð. ★ Mjög góð stillitölva. ★ Lyfta og hjólastillingartæki. ★ Ljósastillingar. ★ Óll tæki og verkfæri til að reka fullkomið bifreiðaverkstæði. ★ Þjónustusamningur við bifreiðaumboð fyrir mjög mikið seldar japanskar bifreiðar. Sjaldgæft tækifæri fyrir mann eða samhenta menn til að ganga inní arðbæran atvinnu- rekstur. Nánari upplýsingar á skrifstofu Laufás, fast- eignasölu, Síðumúla 17. Ullarjafi Vegna þess að það er hætt að framleiða kambgarn, ættu þeir, sem áhuga hafa á að fá sér ulllarjafa til útsaums, að gera það sem fyrst. Öll gömlu munstrin til. Sendum í póstkröfu. Vefstofan, Ásvallagötu 10a, sími 14509. Mikið úrval af tónlist á plötum, snældum og diskum. Nýkomnar Biblíur af ýmsum gerðum, m.a. tvær stærðir með rennilás. Sendum í póstkröfu samdægurs. Sími 91-20735. l/erslunin y *—/i um1 Stjarnan Fimleikadeild Innritun fer fram í íþróttahúsinu Ásgarði, mánudaginn 5. sept. og þriðjudaginn 6. sept. kl. 17-19 báða dagana. Styrkurtil háskólanáms í Noregi Brunborgar-styrkur Úr Minningarsjóði Olavs Brunborg verður veittur styrkur að upphæð sjö þúsund norsk- ar krónur á næsta ári. Tilgangur sjóðsins er að styrkja íslenska stúdenta og kandídata til háskólanáms í Noregi. (Samkæmt skipulagsskrá sjóðsins er styrkurinn aðeins veittur karlmönnum). Umsóknir um styrkinn ásamt námsvottorðum og öðrum upplýsingum um nám umsækjenda sendist skrifstofu Háskóla íslands fyrir 1. októ- ber 1988. |I| Verðkönnun á strætisvögnum Ákveðið hefur verið að kanna framboð og verð á strætisvögnum. Um er að ræða kaup á 20 vögnum til afgreiðslu á 3-4 árum. Lýs- ing á stærð, gerð og búnaði vagna, sem boðnir eru ásamt upplýsingum um verð, þarf að hafa borist Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar í síðasta lagi 1. nóvember 1988. Nánari leiðbeinandi upplýsingar varðandi vagnakaupin liggja fyrir á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Verzlunarskóli Islands verður settur í hátíðarsal skólans mánudag- inn 5. september kl. 10.00 árdegis. Almennur kennarafundur hefst að lokinni setningu. Verzlunarskóli íslands. Hlutdeild ífasteignasölu Rótgróin fasteignasala vel staðsett í Reykjavík í góðu og öruggu húsnæði óskar eftir meðeiganda. Aðili í Félagi fasteignasala með þeim tryggingum sem til þarf. Aðeins traustur aðili kemur til greina. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudaginn 7. september merkt: „Fasteignasala - 2260“. Vistunarheimili - Öskjuhlíðarskóli Vistunarheimili óskast fyrir væntanlega nem- endur Öskjuhlíðarskóla skólaárið 1988-’89. Nánari upplýsingar um greiðslur og fyrir- komulag hjá félagsráðgjafa í síma 689740 f.h. Daggæsla á einkaheimilum Dagvist barna í Reykjavík tilkynnir að leyfis- veitingar fyrir daggæslu á einkaheimilum standa nú yfir fram til 1. október 1988. Vakin er athygli á því, að sérstaklega skortir dagmæður í eldri hverfi borgarinnar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Dagvistar barna, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu. Nánari upplýsingar gefa umsjónarfóstrur í síma 27277. BORGAi'.rUNI 7 £ÍMI '/08-14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.