Morgunblaðið - 04.09.1988, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Atvinna óskast Óska eftir vel launuðu framtíðarstarfi. Ég er þrítugur að aldri. Hef skipstjórnarpróf. Er vanur verkstjórn. Tilboð sendist auglýsingardeild Mbl. fyrir 15. september merkt: „N - 4983“. Rafeindavirki - rafmagnstækni- fræðingur Hafrannsóknastofnunin óskar að ráða rat- eindavirkja eða rafmagnstæknifræðing til starfa sem fyrst. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist stofnuninni fyrir 15. september nk. Hafrannsóknastofnunin, Skúiagötu 4, 101 Reykjavík. S: 20240. Verkamenn óskast Óskum að ráða strax nokkra verkamenn í Helguvík. Upplýsingar í síma 91-622700. Núpursf.
Hárgreiðslunema vantar Salon VEH óskar eftir nemum á samning í hárgreiðsluiðn. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Hárgreiðsla - 223“ fyrir 10. september 1988. Stýrimaður og vélavörður Stýrimann og vélavörð vantar á 200 tonna bát frá Grindavík. Vísirhf., sími 92-68755.
Forstöðumaður Forstöðumann með fóstrumenntun og fóstru vantar á Leikskóla Hvammstanga. Á leikskól- anum eru um 40 börn. Hvammstangi er í um 3ja klst. akstursfjarlægð frá Reykjavík. Bundið slitlag er mestan hluta leiðarinnar. íbúar eru tæpl. 700. Gott og ódýrt húsnæði til staðar. Hitaveita. Nánari upplýsingar gefur sveitarstjórinn, Hammstanga, sími 95-1353 og hs. 95-1382. Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli óskar eftir að ráða matreiðslumenn til starfa og verkstjórnar í samkomuhúsi liðsforingja. Mjög góð enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir berist varnarmálaskrifstofu ut- anríkisráðuneytisins, ráðningardeild, Brekku- stíg 39, Njarðvík, eigi síðar en 17. september nk. Nánari upplýsingar veittar í síma 92-11973. Sölumaður - fasteignasala Óskum að ráða sölumann til starfa sem fyrst. Reynsla æskileg og þó ekki skilyrði. Allar nánari upplýsingarveittará skrifstofunni. Húsafell ® 1 ^ FASTEIGNASALA Langhottsvegi 115 Þorlákur Einarsson (Sæjarieiöahúsinu) Sími:681066 Bergur Guðnason
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðaugiýsingar
þjónusta
[LAUFÁS
FASTEIGNASALA
SÍÐUMÚLA 17
82744
Bifreiðaþjónusta
Stillingar-
þjónustuumboð
Til sölu er gott og snyrtilegt bifreiðaverkstæði.
★ 250 fm húsnæði með mikilli lofthæð.
★ Mjög góð stillitölva.
★ Lyfta og hjólastillingartæki.
★ Ljósastillingar.
★ Óll tæki og verkfæri til að reka fullkomið
bifreiðaverkstæði.
★ Þjónustusamningur við bifreiðaumboð fyrir
mjög mikið seldar japanskar bifreiðar.
Sjaldgæft tækifæri fyrir mann eða samhenta
menn til að ganga inní arðbæran atvinnu-
rekstur.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Laufás, fast-
eignasölu, Síðumúla 17.
Ullarjafi
Vegna þess að það er hætt að framleiða
kambgarn, ættu þeir, sem áhuga hafa á að
fá sér ulllarjafa til útsaums, að gera það sem
fyrst. Öll gömlu munstrin til.
Sendum í póstkröfu.
Vefstofan,
Ásvallagötu 10a, sími 14509.
Mikið úrval
af tónlist á plötum, snældum og diskum.
Nýkomnar Biblíur af ýmsum gerðum, m.a.
tvær stærðir með rennilás.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Sími 91-20735.
l/erslunin
y *—/i
um1
Stjarnan
Fimleikadeild
Innritun fer fram í íþróttahúsinu Ásgarði,
mánudaginn 5. sept. og þriðjudaginn 6. sept.
kl. 17-19 báða dagana.
Styrkurtil háskólanáms
í Noregi
Brunborgar-styrkur
Úr Minningarsjóði Olavs Brunborg verður
veittur styrkur að upphæð sjö þúsund norsk-
ar krónur á næsta ári.
Tilgangur sjóðsins er að styrkja íslenska
stúdenta og kandídata til háskólanáms í
Noregi. (Samkæmt skipulagsskrá sjóðsins
er styrkurinn aðeins veittur karlmönnum).
Umsóknir um styrkinn ásamt námsvottorðum
og öðrum upplýsingum um nám umsækjenda
sendist skrifstofu Háskóla íslands fyrir 1. októ-
ber 1988.
|I| Verðkönnun
á strætisvögnum
Ákveðið hefur verið að kanna framboð og
verð á strætisvögnum. Um er að ræða kaup
á 20 vögnum til afgreiðslu á 3-4 árum. Lýs-
ing á stærð, gerð og búnaði vagna, sem
boðnir eru ásamt upplýsingum um verð,
þarf að hafa borist Innkaupastofnun
Reykjavíkurborgar í síðasta lagi 1. nóvember
1988.
Nánari leiðbeinandi upplýsingar varðandi
vagnakaupin liggja fyrir á skrifstofu vorri að
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
Verzlunarskóli Islands
verður settur í hátíðarsal skólans mánudag-
inn 5. september kl. 10.00 árdegis.
Almennur kennarafundur hefst að lokinni
setningu.
Verzlunarskóli íslands.
Hlutdeild ífasteignasölu
Rótgróin fasteignasala vel staðsett í
Reykjavík í góðu og öruggu húsnæði óskar
eftir meðeiganda. Aðili í Félagi fasteignasala
með þeim tryggingum sem til þarf.
Aðeins traustur aðili kemur til greina.
Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer
á auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudaginn
7. september merkt: „Fasteignasala - 2260“.
Vistunarheimili
- Öskjuhlíðarskóli
Vistunarheimili óskast fyrir væntanlega nem-
endur Öskjuhlíðarskóla skólaárið 1988-’89.
Nánari upplýsingar um greiðslur og fyrir-
komulag hjá félagsráðgjafa í síma 689740 f.h.
Daggæsla
á einkaheimilum
Dagvist barna í Reykjavík tilkynnir að leyfis-
veitingar fyrir daggæslu á einkaheimilum
standa nú yfir fram til 1. október 1988.
Vakin er athygli á því, að sérstaklega skortir
dagmæður í eldri hverfi borgarinnar.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
Dagvistar barna, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu.
Nánari upplýsingar gefa umsjónarfóstrur í
síma 27277.
BORGAi'.rUNI 7 £ÍMI '/08-14