Morgunblaðið - 04.09.1988, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1988
25
Námskeið
í hreyfilist
HÉR á landi er staddur hópur
sænskra hreyfilistamanna sem
kallar sig „Fantasía Eurytmí
Ensemble“. Hópurinn mun halda
stutt kynningarnámskeið á Sól-
heimum í Grímsnesi miðvikudag-
inn 7. september.
Stjórnandi og danshöfundur
hópsins er Peter de Voto. Á nám-
skeiðinu mun hópurinn kynna
hreyfílist, tilgang hennar og tján-
ingarform. Fáist næg þátttaka
verður efnt til námskeiða í
Reykjavík 9. og 10. september
næst komandi.
Sumarhús
Þetta sumarhús er til sölu. Það er 42 fm auk 20 fm
svefnlofts. Húsið er til sýnis í dag sunnudag, frá kl.
14.00-19.00 að Norðurbraut 41, Hafnarfirði.
Allar nánari upplýsingar í síma 91-54867.
Opið 1-4
SVERRIR KRISTJÁNSSON
HÚS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ
LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HrtL.
BALDVIN HAFSTEINSSON HDL.
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
Ákveðinn kaupandi
sem þegar hefur selt óskar eftir
einbýli eða raðhúsi
í Vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. Æskileg stærð
200-250 fm (4-5 svefnherb.). Gott væri að húsið losn-
aði fljótlega.
Opið virka daga frá kl. 16-23. Um helgar frá kl. 13-23. Aðgöngumiðasölu hætt alla daga kl. 22.
V€RÖLD!N '88
Stórsýningin VERÖLDIN
88 er fjölbreytt sýning.
U.þ.b. 100sýnendur
kynnavörursínar og
þjónustu.
Hér sérðu helstu
nýjungar er lúta að
híbýlum og heimilishaldi.
Hér erlífogfjör. VER-
ÖLDIN 88 er fræðsla og
skemmtun fyrir alla
fjölskylduna.
Söngleikurinn KÖTTUR-
INN FER SÍNAR EIGIN
LEIÐIR (sjá mynd) eftir
Ólaf Hauk Símonarson er
sýnduralla daga. Á
virkum dögum kl. 18 og
21, en um helgar kl. 14,
16,18 og 21. Þræl-
skemmtilegt leikrit fyrir
alla aldurshópa, flutt af
krökkum.
VERÖLDSN ’SS
INNAN VEGGJA OG UTAN