Morgunblaðið - 04.09.1988, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.09.1988, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1988 25 Námskeið í hreyfilist HÉR á landi er staddur hópur sænskra hreyfilistamanna sem kallar sig „Fantasía Eurytmí Ensemble“. Hópurinn mun halda stutt kynningarnámskeið á Sól- heimum í Grímsnesi miðvikudag- inn 7. september. Stjórnandi og danshöfundur hópsins er Peter de Voto. Á nám- skeiðinu mun hópurinn kynna hreyfílist, tilgang hennar og tján- ingarform. Fáist næg þátttaka verður efnt til námskeiða í Reykjavík 9. og 10. september næst komandi. Sumarhús Þetta sumarhús er til sölu. Það er 42 fm auk 20 fm svefnlofts. Húsið er til sýnis í dag sunnudag, frá kl. 14.00-19.00 að Norðurbraut 41, Hafnarfirði. Allar nánari upplýsingar í síma 91-54867. Opið 1-4 SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HrtL. BALDVIN HAFSTEINSSON HDL. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ Ákveðinn kaupandi sem þegar hefur selt óskar eftir einbýli eða raðhúsi í Vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. Æskileg stærð 200-250 fm (4-5 svefnherb.). Gott væri að húsið losn- aði fljótlega. Opið virka daga frá kl. 16-23. Um helgar frá kl. 13-23. Aðgöngumiðasölu hætt alla daga kl. 22. V€RÖLD!N '88 Stórsýningin VERÖLDIN 88 er fjölbreytt sýning. U.þ.b. 100sýnendur kynnavörursínar og þjónustu. Hér sérðu helstu nýjungar er lúta að híbýlum og heimilishaldi. Hér erlífogfjör. VER- ÖLDIN 88 er fræðsla og skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Söngleikurinn KÖTTUR- INN FER SÍNAR EIGIN LEIÐIR (sjá mynd) eftir Ólaf Hauk Símonarson er sýnduralla daga. Á virkum dögum kl. 18 og 21, en um helgar kl. 14, 16,18 og 21. Þræl- skemmtilegt leikrit fyrir alla aldurshópa, flutt af krökkum. VERÖLDSN ’SS INNAN VEGGJA OG UTAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.