Morgunblaðið - 04.09.1988, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 04.09.1988, Qupperneq 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1988 >■ raðduglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | veiði \ Kvótakaup Óskum eftir að kaupa grálúðukvóta. Seljendur, hafið samband í símum 95-3203/3209. Hólmadrangur hf., Hólmavík. atvinnuhúsnæði Mcl ö SÍBtÍP íbúð óskast Nói - Síríus óskar eftir að taka 2ja-3ja her- bergja íbúð á leigu fyrir starfsmann sinn. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 28400. Til leigu við Borgartún 67 fm, fullbúið pláss, sem skiptist í tvö herb. Aðstaða fyrir eldhúskrók. Upplýsingar í síma 20812. Verslunarhúsnæði Óska eftir 50-100 fm verslunarhúsnæði til kaups eða leigu við Laugaveg eða Kringlu. Upplýsingar í símum 27605 og 13834 á kvöldin. Skrifstofuhúsnæði Óskum eftir ca 80-120 fm skrifstofuhúsnæði fyrir rótgróið fyrirtæki'. Æskilegt er að að- koma að húsinu sé snyrtileg og bílastæði séu fyrir hendi. Tilboð eða upplýsingar sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 10. september merkt: „F - 8744“. Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu er skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í nýju húsi við Skipholt 50b, 88 fm að stærð. Húsnæðið er tilbúið til innréttinga. Vandaður frágangur á allri sameign og lóð. Afhending nú þegar. Til leigu er fullinnréttað og tilbúið skrifstofu- húsnæði á 3. hæð við Ármúla, 178 fm að stærð. Afhending nú þegar. Til leigu er fullinnréttað og tilbúið skrifstofu- húsnæði á 5. hæð við Bolholt, 66 fm að stærð, afhending nú þegar og 91 fm að stærð, afhending 1. október. Upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma 82300 á skrifstofutíma. Frjálstframtak Ármúla 18,108 Reykjavík Aöalskrifstofur: Ármúla 18 — Sími 82300 Ritstjóm: Bíldshöfða 18 - Sími 685380 Atvinnuhúsnæði óskast Traust inn- og útflutningsfyrirtæki óskar eft- ir að taka á leigu húsnæði fyrir starfsemi sína. Æskileg stærð ca 200-300 fm, sem skiptist í skrifstofuhúsnæði og lager, sem þarf að vera með innkeyrsludyrum. Lysthafendur vinsamlega skili inn tilboðum til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 12. sept, merkt: „E - 3796“. Skrifstofuhúsnæði Vantar þig glæsilega vinnuaðstöðu? Við höfum til leigu skrifstofu í „penthouse" í Lágmúla 5, Reykjavík. Upplýsingar í síma 689911. Ártúnshöfði Til leigu 380 fm nýtt iðnaðarhúsnæði með 100 fm skrifstofuaðstöðu. Lofthæð 7-8 metrar. Stórar innkeyrsludyr. Húsnæðið er fullfrágengið. Upplýsingar í síma 623444 á skrifstofutíma. Tónlistarskóli Bessastaðahrepps Innritun nemenda ferfram á hreppsskrifstof- unni fimmtudaginn 8. og föstudaginn 9. sept- ember kl. 17.00-19.00. Nauðsynlegt er að þeir, sem hyggja á nám við skólann í vetur, láti skrá sig og greiði eða semji um greiðslu skólagjalda á ofangreindum tíma, þar sem skólinn er þegar að mestur fullsetinn. Skólastjóri. kennsia TÓNLISTARSKÓLI HAFNARFJARÐAR Skólaár 1988-89 Nemendur komi til innritunar í skólann dag- ana 7., 8., 9. og 12., 13. og 14. sept. kl. 13-17. Greiða skal V3 skólagjalds við innritun. Börn úr grunnskólum framvísi stundaskrá. Kennslugreinar: Forskóli I og II fyrir 6-8 ára börn píanó - orgel - skemmtari - gítar - strok- hljóðfæri - lúðrasveitarhljóðfæri - þverflauta - blokkflauta - klarínett. Einnig söngkennsla. Söngkennari Eiður Ág. Gunnarsson. Skólastjóri. Táuþrykknámskeið Kvöldnámskeið í tauþrykki verða haldin í textílvinnustofunni 4 grænar 1 svört í sófa, í Iðnbúð 5, Garðabæ. Námskeiðin standa yfir frá 12. september til 13. október. Nánari upplýsingar í síma 40711. tónlistarstólinn Frá Nýja tónlistarskólanum Innritun fyrir skólaárið 1988-9. Aðalkennslugreinar: Forskóli, 6-8 ára börn, píanóleikur, orgelleikur, öll strokhljóðfæri, flautu-, gítar- og klarinettuleikur, söngur. Nemendur frá sl. skólári mæti á mánudag eða þriðjudag 5. og 6. sept. kl. 17-19 og staðfesti umsóknir sínar með greiðslu á hluta skólagjaldsins. Innritun nemenda í forskóla fer fram á sama tíma. Inntökupróf fyrir nýja nemendur byrja 7. sept. Nýir nemendur tilkynni sig í síma 39210 milli kl. 15 og 18. Söngpróf verða 1. og 12. sept. Nýi tónlistarskólinn. aítarskóli ^OLAFS GAUKS Innritun hefst mánudaginn 5. september og fer fram í skólanum, Stórholti 16, á virkum dögum frá kl. 2-5 síðdegis, sími 27015. Innritun ísænsku og norsku Innritun í allt nám í sænsku og norsku fer fram í Miðbæjarskólanum. Framhaldsskóli: Mánudaginn 12. september kl. 17.00-18.00 í stofu 18 og 19. Námsefni og námstilhögun kynnt, kennslu- tími ákveðinn. Skólaárið 1988/89 verður kennt í Miðbæjarskólanum og Menntaskól- anum við Hamrahlíð. Grunnskóli: Mánudaginn 12. september kl. 17.00-18.00 í stofu N (riorska) og stofu S (sænska). Skólaárið 1988/89 verður kennt í Miðbæjar- skólanum og hverfisskólum eins og í fyrra. Ath! Mikilvægt er að allir mæti í innritun og hafi með sér stundatöflu. Námskeið veturinn 1988-1989 I. Saumanámskeið 7 vikur. Kennt mánudaga kl. 19-22 fatasaumur Kennt þriðjudaga kl. 19-22 fatasaumur Kennt miðvikudaga kl. 19-22 fatasaumur Kennt fimmtudaga kl. 19-22 fatasaumur Kennt mánudaga kl. 14-17 fatasaumur bótasaumur - útsaumur II. Vefnaðarnámskeið 7 vikur Kennt verður mánudaga og fimmtudaga kl. 14-17 og miðvikudaga kl. 17-20 Þeir, sem kunna að vefa, en óska eftir aðstoð við uppsetningu, geta fengið af- not af vefstólum. III. Matreiðslunámskeið 6 vikur Kennt verður mánudaga og miðvikudaga kl. 18-21. IV. Stutt matreiðslunámskeið Kennt verður kl. 13.30-16.30 Gerbakstur 2 dagar Grænmetis- og baunaréttir 3 dagar Fiskréttir 3 dagar Smurt brauð 3 dagar Notkun örbylgjuofna 1 dagur V. 4. janúar 1989 hefst 5 mánaða hús- stjórnarskóli með heimavist fyrir þá nemendur, sem þess óska. Námið er viðurkennt sem hluti af matar- tæknanámi og undirbúningsnám fyrir kennaranám. Upplýsingar og innritun í síma 11578 mánu- daga - fimmtudaga kl. 10-14. Innritun hefst mánudaginn 5. september. 16. og 17. september verður kynning á starf- semi skólans á Sólvallagötu 12, kl. 15-18. Skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.