Morgunblaðið - 06.11.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 06.11.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1988 C 37 KVENFELAGIÐ I HEIMAEY J Árshátíð félagsins verður haldin í Glæsibæ laugardaginn 12. nóvember. Miðasala og borðapantanir verða föstu- daginn 11. nóvember frá kl. 17-19. Vestmanneyingar og aðrir velunnarar velkomnir. Stjórnln SÁLFRÆÐIÞJÓNUSTAN SF. hefur flutt starfsemi sína í Lágmúla 5, 7. hæð. Nýja símanúmerið er 680696. Tímapantanir mánudaga til fimmtudaga frá kl. 17.00-18.30. Önnumst sálfræðilega ráðgjöf varðandi börn, unglinga og fjölskyldur. Garðar Viborg, Páll Magnússon, Sólveig Ásgrímsdóttir, Þorgeir Magnússon. IBM-386 Sú hraðvirkasta á verði, sem stenstalian samanburð IBM PS/2 gerð 60 — Einménningstölva fyrir stór verkefni — netstjóri — fjölnotendakerfi. Netstjórar - Fjölnotendakerfi PS/2 - gerðir 70 og 80, er unnt að nota sem netstjóra og sem ódýrar og öflugar fjölnotendatölvur fyrir allt að 8 notendur, t.d. með ALLT, OPUS og STÓLPA bókhalds- hugbúnaði. Hönnuð fyrir fjölvinnslu PS/2 tölvan afkastar mun meiru miðað við verð en áður hefur þekkst. Hún býður upp á nýja notkunarmögu- leika, miklu meiri hraða, margfalt geymslurými og getu til að vinna mörg verk samtímis. PS/2 er með OS/2, stýrikerfi framtíðarinnar frá IBM, sem mun innan tíðar taka við aðalhlutverkinu af PC DOS. Miklir stækkunarmöguleikar Þegar þú fjárfestir í stærri gerðum PS/2 færð þú ótrú- lega vaxtargetu: Innra minnið í gerð 70 er stækkanlegt í 16 Mb og ytra minnið frá 60 upp í 120 Mb. í gerð 80 getur innra minnið vaxið frá 2 upp í 16 Mb og það ytra úr 70 upp í 628. Sértilboð til Opus notenda Nú er tækifærið til að fjölga nótendum og auka afköstin. Opus hugbúnaður á tilboðsverðt—— r9amalt -IBMAT3................115.000 mismunur..............234.800 Er tölvukerfið úr sér vaxið? Þá er IBM-386 " besti kosturinn. GÍSLI J. JOHNSEN n i % NÝBÝLAVEG116 - PÖSTHÓLF 307 - 202 KOPAVOGUR ■ SÍMI641222 SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Traust samvinna Hverfisgötu 33. sfmi: 62-37-37 POTT- ÞETTAR AGOÐU ’íqTpT Allar RING bílaperur bera merkið (D sem þýðir að þær uppfylla ýtrustu gæðakröfur E.B.E. Munið að ökuljósin eru öryggistæki. RING bílaperurnar fást á bensínstöðvum Skeljungs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.