Morgunblaðið - 06.11.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SAMSAFNIÐ SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1988
47 C
Hátíðar-
sýning í
Þjóðleikhúsi
Frá vinstri Vilhjálm-
ur Þ. Gíslason út-
varpsstjóri, Ingiríð-
ur drottning, Friðrik
danakonungur, frú
Dóra Þórhallsdóttir
forsetafrú, Asgeir
Ásgeirsson forseti
og Guðlaugur Rósr
inkrans þjóðleik-
hússtjóri.
Mannfjöldi safnaAlst fyrlr á götunum tll
að hylla konungshjónln. Tll hsagrl or
i forsetabill númer oltt ásamt þelm
bílstjórum sem störfuðu vlð
konungshelmsóknlna fyrlr utan
Bessastaðl. Billinn var keyptur
sórstaklega tll landslns vegna þessarar
helmsóknar.
SÍMTALID .. .
ER VIÐ HÖLLU LINKER AÐALRÆÐISMANN
ÍSLANDS í KALIFORNÍU
Þreytt á að vera
safitvörður
8187893308 Haiió?
Halla Linker?
Já, það er hún.
Sæl, Sveinn Guðjónsson heiti ég,
blaðamaður á Morgunblaðinu.
- Já, sæll.
Síðast þegar ég frétti af þér
varstu að undirbúa útgáfu á bókinni
þinni í Bandaríkjunum.
- Ég er enn að þýða hana og á
eftir um fimmtíu blaðsíður. Ég tafð-
ist svolítið á tímabili þar sem
ég fór út í að endur-
semja bókina að
hluta. Mér fannst
ýmislegt í íslensku
útgáfunni sem fólk
héma í Ameríku
hefði engann áhuga
á að lesa, svo sem
um ujjpvaxtarár
mín á Islandi. En
svo var ég nýlega í
hádegisverðarboði
með eiginkonu rit-
höfundarins Irving
Stone, en hún er
jaftiframt helsti
ráðgjafí hans á bókmenntasviðinu,
og fór að tala um bókina við hana.
Hún ráðlagði mér eindregið að þýða
bókina óbreytta og sagði að það
væri alltaf varhugavert að breyta
bók, sem hefði selst vel á einum
stað. Hún sagði mér bara að þýða
bókina eins og hún kæmi fýrir á
íslensku og að hún myndi síðan út-
vega mér útgefanda.
Hvenær reiknarðu með að ljúka
verkinu?
Ég veit það ekki, en það verður
vonandi fljótlega. Ég hef líka staðið
öðrum stórræðum að undanfömu...
Nú? ? -Geturðu nokkuð sagt mér
nánar frá því?
Já, já. Ég er að flytja. Ég er búin
að festa mér minni íbúð á besta stað
í Los Angeles og fæ hana 13. desem-
ber. Ég hlakka óskaplega til. Ég hef
búið alein í þessu stóra húsi í nlu
ár og er orðinn þreytt á að vera
safnvörður.
Safnvörður? Hvað áttu við?
Ég er bara að flytja í minni íbúð,
eða eins og ég sagði við vini mína:
„Hætt að vera safnvörður“. Þú getur
ímyndað þér þegar heimili þitt er
eins og safn.
Svo hefur þú náttúrulega 5 ýmsu
að snúast sem ræð-
ismaður?
Já það er ýmis-
legt sem kemur upp
á í sambandi við það
og þá aðallega að
veita upplýsingar
um ísland. Svo þarf
að sinna ýmsum
málum varðandi ís-
lendinga sem hing-
að koma og stund-
um koma upp alvar-
leg mál sem þarf að
eiga við. Ég var til
dæmis um daginn
að fylgja manni út á flugvöll sem
hafði ekki innflytjendaleyfi, var orð-
inn heimilislaus og hafði lent í vand-
ræðum. En það mál leystist á farsæl-
an hátt sem betur fer. Og svo felst
einnig í starfinu að efla og styðja
íslendingafélagið héma. Ég kem á
allar íslendingasamkomur og reyni
að hjálpa til þar sem ég get orðið
að liði.
Eru þetta flömgar samkomur?
- Já, það er alltaf fjörugt þegar
fólkið er komið saman.
Jæja Halla, ég heyri að þú hefur
í nógu að snúast og ætla ekki að
tefja þig lengur. Þakka þér fyrir
spjallið.
- Já, þakka þér sömuleiðis, bless-
aður.
HALLA LINKER
Rannveig og krumml
f einum sjónvarps*
þmttlnum.
i málvísindum
12 iPAff 1967
Sunnudagur • i ^ j
o Hel«istun<l- rni SigurSsson. I
ii prestur séra a i
w 11 pfnsíelli* I I
indar ss» l
. _ _ Hinntó BÍ,ar „irUcur Stetónseon 1,
jíeðal elnis. * og KrummU
seglr sögu, Ba ne£jum flutjf
8Unga saman >-Vasaljósið/y
- hann býr hjá Sigríðifóstru sinni
FLESTIR íslendingar fæddir fyrir 1966 muna
sjálfsagt eftir sjónvarpsþáttunum um
„Rannveigu og krumma". Líklega liefur ekkert
sjónvarpsefni notið meiri vinsælda á fyrstu árum
Sjónvarpsins og má þessvegna halda því fram,
að Rannveig hafi verið fyrsta sjónvarpsstjarna
íslendinga. Eftir að Rannveig hvarf af skjánum,
um 1970, hélt hún utan til framhaldsnáms í
uppeldisfræðum og síðan hefur hún stundað
kennslu. Við náðum simasambandi við hana í
Svíþjóð þar sem hún leggur nú stund á
framhaldsnám í málvísindum.
Þetta byijaði þannig að ég
var beðin um að taka þátt
í bamatíma, þar sem ég söng
ásamt öðrum. í framhaldi af
þessum söng var ég svo beðin
um að taka að mér þennan
skemmtilega, vitra, en ódæla,
fugl. Hinrik Bjarnason var um-
sjónarmaður „Stundarinnar
okkar“ og hann samdi textann,
sem hitti svona rækilega í mark.
Ég og Sigríður Hannesdóttir,
HVAR
ERU ÞAU
NÚ?
RANNVEIG OGKRUMMl
sem lék krumma, sáum hins
vegar um útfærsluna, í sam-
vinnu við Hinrik. Ég man að það
þurfti afar sjaldan að endurtaka
upptökumar og ég held að það
hafi verið af því við Sigríður
höfðum svo óskaplega gaman
af þessu. Viðtökunar vom stór-
kostlegar og við vomm bókstaf-
lega að dmkkna í gjöfum, mynd-
um og bréfum sem bæði böm
og fullorðnir sendu kmmma.
Eftir að þættimir með
kmmma hættu var Rannveig
áfram viðloðandi „Stundina okk-
ar“ og var meðal annars kynnir
þáttarins um tíma. Upp úr 1970
flutti Rannveig af landi brott
og var búsett I Stokkhólmi í
nokkur ár og var þar við nám
og kennslu. Hún á tvær dætur,
Helgu 18 ára og Hildi 10 ára.
Síðastliðin níu ár hefur hún
kennt við Æfinga- og tilrauna-
skóla Kennaraháskóla íslands,
en er nú í ársleyfi við áfram-
haldandi nám í málvísindum og
sérstökum þáttum er varða mál
og samskipti.
Rannveig var fengin til
skipuleggja - sérstaka dagskrá
fyrir börn í sólarlandaferðum á
vegum Samvinnuferða. „Þetta
var ákveðið brautryðjendastarf
á sviði ferðaþjónustu og nú er
svo komið að flestar ferðaskrif-
stofur bjóðaupp á eitthvað fyrir
böm og fjölskyldur, og fyrir það
er ég svolítið stolt,“ sagði Rann-
veig. Rannveig kvaðst ekki eiga
von á öðm en hún tæki aftur
upp þráðinn við kennsluna í
Æfinga- og tilraunaskólanum
þegar námi hennar í Svíþjóð
lýkur á næsta ári.
Af kmmma er það hins vegar
að segja að hann býr nú hjá
fóstm sinni, Sigríði Hannes-
dóttur, og hún geymír mikið af
því dóti sem honum áskotnaðist
á meðan hann var hjá Sjón-
varpinu. Eðli málsins samkvæmt
mátti Sigríður sjálf aldrei sjást
í þáttunum því þau voru mörg
börnin sem trúðu því að kmmmi
væri raunvemlegur og lifandi.
Sigríður hefur hins vegar staðið
framarlega I brúðuleikhúslífi hér
á landi á undanförnum ámm.
Hún stofnaði Brúðubílinn ásamt
Jóni Guðmundssyni og hefur
rekið hann með Helgu Steffens-
en síðastliðin 8 ár. Einnig kenn-
ir hún leiklist í grunnskólum
borgarinnar og starfar hjá
bandaríska sendiráðinu.
Rannvelg
f Svfþjóð
1988.
Við vorum
bókstaflega
að drukkna í
gjöfum,
myndum og
bréfum sem
bæði börn og
fullorðnir
sendu
krumma.