Morgunblaðið - 06.11.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 06.11.1988, Blaðsíða 42
42 C MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1988 y St)örnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Krabbi og Meyja Krabbi (21. júní — 22. júlí) og Meyja (23. ágúst — 23. sept.) eru að mörgu leyti llk merki og eiga því að geta átt ágæt- lega saman. Þau hafa svipaðar grunnþarfír, eru bæði hagsýn og jarðbundin og þurfa öryggi og reglu f lff sitt. Einkennandi fyrir samband þeirra er ákveð- in varkámi, íhaldsemi og áhersla á hagnýtari hliðar til- verunnar. Krabbinn Krabbinn þarf ákveðið öryggi og varanleika til að viðhalda lffsorku sinni og krafti. Heim- ili skiptir hann miklu, sem og það að hafa sterk og góð tengsl við fjölskyldu sína. Hann er varkár í eðli sfnu, er íhaldssam- ur og næmur tilfínningamaður. Hann felur tilfínningar sfnar hins vegar oft bakvið harða skel og er drffandi og ákveðinn í framgöngu. Meyjan Meyjan þarf að fást við hagnýt og áþreifanleg mál til að við- halda lífsorku sinni. Jarðsam- bandið þarf að vera f lagi og hún vill búa við öryggi og hafa reglu á nánasta umhverfí. Meyjan er iðin og vinnusöm, eða þarf a.m.k. alltaf að hafa eitthvað fyrir stafni. Kyrrstaða verkar þvingandi á hana. Þungsaman Það sem helst gæti háð sam- bandi Krabba og Meyju er að bæði merkin eru frekar þung. Þeim gæti því hætt til að draga hvort annað niður og verða of alvörugefín. Ákveðin þyngsli _jí>g stöðnun geta því myndast í sambandinu ef þau gæta ekki að sér. Vera jákvœð Þau ættu að gera í því að horfa á léttari og hlægilegri hliðar tilverunnar og gæta þess að breyta annað slagið til og taka einhveija áhættu, án þess þó að slíkt ógni öryggi þeirra. Gagnrýni og viðkvœmni Önnur möguleg skuggahlið er sú að Meyjunni hættir til að vera smámunasöm og gagn- rýnin. Það gæti sært Krabbann sem á til að vera viðkvæmur fyrir sjálfum sér og þola illa gagnrýni. Krabbinn á aftur til að vera mislyndur og fara f fýlu. Það gæti farið f taugam- ar á Meyjunni. JörÖ og vatn Það sem ber á milli er að Krabbinn er fyrst og fremst ■ tilfínningamaður en Meyjan er raunsærri, „kaldari" og jarð- bundnari. Upp gætu þvf komið árekstrar milli tilfínningasemi og „tilfínningaleysis". Regla og öryggi ^Til að samband merkjanna gangi vel þurfa þau að skapa sér örugga undirótöðu í lífínu. Þau þurfa að eiga gott heimili og búa við góða fjárhagslega afkomu. Þau eru hvorugt kærulausir „flipparar“ sem þola óreiðu og óvissu. Þvf þarf að vera alvara og gagnkvæm skuldbinding 1 sambandi þeirra. Það má á hinn bóginn segja að þau þurfí að gæta þess að gleyma ekki léttleikan- um. Eins og áður sagði eiga Krabbi og Meyja vel saman og ætti því að geta liðið vel saman. Önnur merki í þessari umfjöllun um sam- skipti merkjanna verður að hafa það sama f huga og áð- ur, að hver maður á sér nokk- ur stjömumerki og að önnur merki hafa því áhrif á sam- bandið. GARPUR EKÁZ/*JÚHa\ EN XO&nhkDglJ HELD AB peT7X / ■ ■ ás ÓT7?> S7- A£>þ/&/C&tí/D OFSE/NT/ GRETTIR é3 EC 5Vo SOLTINN n/EGNA þESSA /Viegrunarkors að és svAf EKKI f NCÍTT OG pk HEFEGVERIÐ SVIPTOF? B/EPl /MAT06 SVEFNI,TVei/V1UR AF þEl/Vl þRE/MUR HLUTU/H SEM EF SX PRlPJI V/FRI EKKI SXÁLFS- VORKUN, PypiRF/E’RI EG'/Vldf^ BRENDA STARR GteÐO þAE> Fy/S"Z /yus 4B to/ylA /y/EÐ /yién a Balub, bas/c. ANNA/Ss VE/ZB ÉG D/EMD VL PE/REA/S HNE/SO A£> FA/SA £///. _ I VATNSMYRINNI Z&Jl-Z- $UZ Z &UZZ' . GrflLÞOP —e* /! i ©Semic/BULtS FERDINAND SMAFOLK 1 CAN umperstanp YOUR FEAR. OF BEIN6 ALONE, CMARLIE BROWN.. rr ujwycantyouanp YOUR P06 PO 50ME TWIN65 T06ETHER760 OUT ANPCHA5E SOME RABBIT5.. Y1 REMEMBER U)E l^TRIEP TWAT ONCE.. A RABBIT CWA5EP U5 FOR FIVE MILES! Ég get skilið ótta þinn við að vera einn, Kalli Bjarna Af hveiju geta ekki þú og hundurinn þinn gert eitt- hvað saman. Farið út og elt kanínur ... Ég man að við gerðum það einu sinni Það var kanína sem elti okkur tíu kílómetra! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Slemmumar léku Frakka grátt í leik þeirra við ísland á ÖL. Þeir fóru í góða alslemmu, sem fór einn niður vegna óvenju slæmrar legu, en það var sann- gjamt að slemman hér að neðan skyldi tapast. Hún er töluvert gegn líkunum. Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 86 ♦ ÁK94 ♦ G8632 ♦ Á9 Vestur !ie ....... ♦ D85432 Austur ♦ ÁD10732 ♦ 5 ♦ D97 ♦ G107 Suður ♦ K54 ♦ DG832 ♦ ÁK5 ♦ K6 Moulton og Quantin sögðu þannig á spil NS gegn Karli Sigurhjartarsyni og Sævari Þor- bjömssyni: Vestur Norður Austur Suður Vestur Norður Austur Suður - 1 tígull 1 spaði 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 spaðar Dobl 6 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: spaðagosi. Harka suðurs er skiljanleg í ljósi spaðainnákomu austurs. Spaðakóngurinn er þá vel stað- sett spil og makker þarf ekki að eiga nema tíguldrottninguna í staðinn fyrir gosann til að gera slemmuna nánast borðleggjandi. Fjögur grönd vom 5 ása Black- wood, þar sem trompkóngurinn er fimmti „ásinn", og suður sýndi þrjá slíka með 5 spöðum. Tíguldrottningin var vel völd- uð í austur og spilið fór einn niður. Á hinu_ borðinu opnaði Guðlaugur R. Johannsson í norð- ur á einum tígli, austur sagði tvo spaða og Öm Amþórsson þijú hjörtu, sem Guðlaugur hækkaði í flögur. Og Öm lét gott heita. Það skilaði íslandi 11 IMP-um, en leikurinn vannst 16-14. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á minningarmóti um ungverska stórmeistarann Barcza í sumar, tefldu ungverski alþjóðameistar- inn Szalanczy (hvítt) og sovézki stórmeistarinn Gavrikov þessa stuttu skák: Sikileyjarvöm. 1. e4 - cö, 2. Rf3 - d6, 3. d4 - cxd4, 4. Rxd4 - Rffi, 5. Rc3 - e€, 6. Be3 - a6, 7. g4 - Rc6, 8. g5 - Rd7, 9. h4 - Be7, 10. Dh5 - 0-0, 11. 0-0-0 - Rxd4, 12. Bxd4 - b5, 13. Bd3 - b4 14. Rd5! - exd5, 16. Bxg7! - De8 (Eða 15. - Kxg7, 16. Dh6+ — Kh8, 17. e5 og mátar á h7) 16. Bf6 og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.