Morgunblaðið - 06.11.1988, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.11.1988, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1988 C 31 ' SAMFÉLAGSTÍDINDI __________ti AFu, 1968 Kápusíða Samfélagstíðinda Samfélags- tíðindi komin út ÁTTUNDI árgangur Samfé- lagstíðinda, tímarits þjóðfélags- fræðinema við Háskóla íslands, er kominn út. Tímaritið er 197 blaðsíður að stærð og er gefíð út. í stærra upplagi en áður Fjórtán manns eiga greinar í Samfélagstíðindum, bæði kenn- arar og nemendur í þjóðfélags- fræðum, auk fræðimanna í fé- lagsvisindum. Efni Samfélagstíðinda er fjöl- breytt, allt frá greinum um kvennarannsóknir til félagsvís- indalegra hugleiðinga um breska njósnarann James Bond. Fimm erindi frá námsstefnu um frelsið eru birt í tímaritinu og greinar um sjálfstæði Háskólans í kjölfar deilna um veitingu lektorsstöðu á nýliðnu sumri. Myndskreytingar eru eftir Tómas Bjamason og fleiri. Samfélagið fæst keypt hjá Bók- sölu stúdenta og kostar 1000 krón- ur. Einnig er hægt að gerast áskrifandi að tímaritinu. Hagþenkir: 20 höfundar fengu bætur Hagþenkir, félag höfúnda fræðirita og kennslugagna, greiddi á siðasta ári 20 höfúnd- um skaðabætur vegna tekjutaps sem þeir urðu fyrir vegna ljós- ritunar úr verkum þeirra í skól- um. Alls greiddi félagið 1 milljón króna í fyrrgreindar bætur, starfs- og ferðastyrki. Aðalfundur félagsins var hald- inn hinn 25. október. Meðal álykt- ana má nefna að skorað var á stjómvöld að afnema 25% sölu- skatt af bókum, krafist var sann- gjamra greiðslna fyrir afnot bóka í opinberum bókasöfnum og einnig þess að launasjóður rithöfunda verði efldur þannig að stofnuð verði við hann deild fyrir fræðirit- höfunda. Félagsmenn Hagþenkis em nú 180. Formaður var endurkjörinn Hörður Bergmann. Yitni vantar Rannsóknarlögreglan í Hafn- arfirði lýsir eftir vitnum að því er ekið var á kyrrstæða bifreið, rauðan Daihatsu, við líkams- ræktarstöðina Hress við Bæjar- hraun. Óhappið átti sér stað frá klukkan 17.30 til klukkan 20 að kvöldi siðastliðins fimmtudags. Tjónvald- urinn fór af vettvangi án þess að gera vart um óhappið. Hann eða vitni eru beðin að hafa samband við lögregluna. VINNUFLOTBUNINGURINN STEARNS IFS 580 • Hentar öllum sjómönnum, rjúpna- skyttum, snjósleðafólki, hestamönnum, verktökum og veitustofnunum. • Tvöfalt ytra byrði á hnjám og sitjanda. • Rennilásar á skálmum. • Uppblásanlegur höfuðpúði. • Mikið vasapláss. • Hetta sem hindrar ekki sjónsvið. • Þyngd aðeins 2,3 kg. • Fáanlegur í stærðum frá „XS“ til „XXXL“. • Viðurkenndur af Strandgæslu USA til notkunar á heimskautasvæðum. ÍsAcO: Kaplahrauni 12, 220 Hafnarfirði Sfmi 54044 ^öö^nborfpp LISTASMIÐ OG HLJÓMFEGURÐ H. MAGNUSSONAR j HRAUNTEIG114 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 91-688611 4 >Totem< VALHUSGOGN ARMÚLA 8. SIMI 82275. SMIB)UVEGI6.ICOPAVOGI.S:«5670.4*544 Heba heldur vid heilsunni Vetrarnámskeið II hefst 5. október Konur! Bjóðum upp á þolaukandi (aerob) vaxtarmót- andi, liðkandi og megrandi leikfimi meö músík fyrir konur á öllum aldri. Almennir tímar E1, E2 og K1. Rólegir tímar, megrunartímar, tímar. lokaðir Síðasta átak í megrun fyrír jól. Bónus greiðslukerfið endurbætt frá því f fyrra. Frjáls mæting laugardaga. íþróttakennararnir Elisabet Hannesdóttir og Kristín Þórðardóttir kenna. Innrítun og upplýsingar um flokka í símum 641309 og 42360. 5 dagar - 4 nætur miðvikudag til sunnudags 17.900 18.900 Verð frá kr. Verð frá kr. (4 í húsi og bil) (2 i stúdíó og bíl) Einnig er möguleiki á öðrum ferðadögum Ibúðarhúsin í Hostenberg búa yfir hinu rómaða þýska yfir- bragði, eru rúmgóð, hlý og vistleg. I húsunum er stór dag- stofa með svölum og arni, nýtísku eldhúsi með öilu tilheyr- andi, svefnherbergjum (1-3), eftir húsagerö, snyrtiherbergi og baöi. Einnig er hægt að fá stúdíó og 2-3 herb. ibúðir. Þaðan er aðeins u.þ.b. 20. mín. akstur til TRIER sem er fjölda Islend- inga kunn. Þar er að finna frábærar verslanir og hagstætt verð og ekki skaðar að söluskattur fæst endurgreiddur af þeim varn- ingi sem ferðamenn flytja úr landinu. Innifalið í verði er flug Keflavík-Lux-Keflavík, bill í 4 daga með ótakmörkuðum akstri, kaskótryggingu og söluskatti, hús/íbúð í 4 nætur. wm fua, bíll oa lúxushi ús / HOSTENBERG VIÐ SAARBURG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.