Morgunblaðið - 15.11.1988, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.11.1988, Blaðsíða 16
I Í6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NOVEMBER 1988 _J_ Honda 89 Civic 3ja dyra 16 ventla H Verð frá 623 þúsund, miðað við staðgreiðslu á gengi 1. nóv. 1988 NÝ AFBORGUNARKJÖR ÁN VAXTA OG VERÐBÓTA. 0 VATNAGÖRÐUM 24, RV(K., SÍMI 689900 La vc 0 gericerfi Tyrir Miibretti gfleira Ttpt Með þessu stórkostlega fyrirkomulagi næst hámarksnýting á lagersvæði. Mjög hentugt kerfi og sveigjanlegt við mismunandi aðstæður. Greiður aðgangur fyrir lyftaraog vöruvagna. Ávallt fyrirliggjandi. Leitið upplýsinga. UMBOÐS OG HEILDVERSLUN SSs&zstww BÍLDSHÖFDA 16 SIMI 6724 44 Viðtalsbók eftir Hjört Gíslason HORPUUTGAFAN á Akranesi hefiir gefið út nýja viðtalsbók Hjartar Gíslasonar blaðamanns og er hún annað bindið með nafhinu Afiakóngar og athafiia- menn. Viðtalið við Snorra Snorrason Dalvík heitir „Fiskveiðistefnan er byggð á yfirgripsmikilli vanþekk- ingu“ og „Hjarta landsins slær til sjávar og sveita“ er fyrirsögn við- talsins við Jón Magnússon Patreks- fírði. í bókarkynningu útgefandans seg- ir m.a.: „Aflakóngar og athafna- menn gefur raunsanna mynd af lífí sjómanna og viðhorfum þeirra og varpar ljósi á ýmis framfara- spor sem stigin hafa verið í íslensk- um sjávarútvegi.“ í bókinni eru sex viðtöl, „Hef löngum viljað ráða mér sjálfur" er fyrirsögnin á viðtali við Örn Þór Þorbjörnsson Hornafirði, Sigurjón Oskarsson Vestmannaeyjum segir frá undir fyrirsögninni „Fór í fyrsta túrinn sem laumufarþegi í síldartunnu‘‘, „Bytjaði í rauða fisk- inum“ segir Willard Fiske Ólason í Grindavík og Arthur Öm Bogason í Vestmannaeyjum gæti vel hugsað sér að vera trillukarl í Thailandi. Aflakóngar og athafnamenn er 172 blaðsíður og er bókin að öllu leyti unnin í Prentsmiðjunni Odda hf. Hjörtur Gíslason. Andrúmsloft glæps i 1 targtml b Áskriftarsíminn er 83033 | SMtwaiaKgffiniwtiwTMwaaii mmmmammumuwmmmmmammmm Ný spænsk skáldsaga í þýðingu Guð- bergs Bergssonar Bókaútgáfan Forlagið hefiir gefið út skáldsöguna Andrúms- loft glæps eftir spænska rithöf- undinn Juan Benet. Guðbergur Bergsson þýddi söguna og ritar eftirmála. Sagan gerist á auðnum Spánar, „uppi á Héraði“ á valdatímum Francos. Morð hefur verið framið. Þar með er hrundið af stað rás at- burða sem í nokkrar vikur umtuma lífí þeirra sem silast áfram í logn- mollu héraðsins og lesandinn er wBmmmmKmamBKmmmmm HAU STGJALDDAGI HÚSNÆÐISIÁNA VAR 1. NÓVEMBER SL. leiddur inn í „andrúmsloft glæps- ins“. Andi einræðisins svífur yfir auðninni og áður en varir flækist lesandinn í harmleik tveggja manna í spænska hernum á tímum Francos og dregst inn í hið kæfandi and- rúmsloft valdbeitingar og mann- legrar niðurlægingar, segir í frétt frá Forlaginu. Andrúmsloft glæps hefur hlotið meira lof en títt er um spænskan skáldskap síðustu ára. Árið 1980 hlaut höfundurinn Planeta-verð- launin, helstu bókmenntaverðlaun Spánar, fyrir þessa sögu. Juan Ben- et er fæddur 1927 og hefur sent frá sér rúman tug skáldverka sem vakið hafa mikla athygli á Spáni og erlendis og eru af mörgum gagn- rýnendum talin fágæt snilldarverk. Sagan hefur einnig verið kvikmynd- uð. Andrúmsloft glæps er 160 bls. Prentsmiðjan Oddi hf. prentaði. AUK hf./Garðar Pétursson hannaði kápu. (Fréttatilkynning) 15 nov. á lán með lánskjaravísitölu. Evrópuráð- stefna um tölvur í skólastarfi FORÐIST ÓÞARFA AUKAKOSTNAÐ VEGNA DRÁTTARVAXTA |Æ HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS Li LAUGAVEGI 77 101 REYKJAVÍK S: 69 69 00 Evrópuráðstefiia um tölvur í skólastarfi var haldin í Sviss sl. sumar. Viðfangseftii ráðstefiiunn- ar voru fjölbreytt og er fyrir- hugað að kynna hluta þess sem þar kom fram f Kennslumiðstöð- inni miðvikudaginn 16. nóvember kl. 16—18. Áhersla verður lögð á notkun tölvubúnaðar í skólastarfi. Framsöguerindi verða fjögur; Anna Kristjánsdóttir flytur erindi sem hún nefnir „Hvert er gagn okk- ar af erlendum ráðstefnum?“, Ólafur Bergþórsson flytur erindi sem heitir „Domesday project", erindi Hildi- gunnar Halldórsdóttur nefnist „Hvað þarf til að kennarar geti notað tölvu- búnað í bekkjarkennslu?“ og Baldur Sveinsson segir fréttir af ráðstefn- unni. Að loknum framsöguerindum verða umræður undir stjóm Hildar Hafstað. -H
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.