Morgunblaðið - 15.11.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 15.11.1988, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1988 *38 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kjötiðnaðarmaður Viljum ráða nú þegar duglegan kjötiðnaðar- eða matreiðslumann í verslunarmiðstöðina Miðvang í Hafnarfirði. Við leitum að manni sem er: — Stundvís og reglusamur. — Verklaginn og nýtinn. — Skapgóður og þjónustulipur. Við bjóðum uppá: — Góða vinnuaðstöðu. — Góðan vinnuanda. — Sanngjörn laun. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri í síma 675000 milli kl. 10-12 og verslun- arstjóri á staðnum. 50292 VÖRUMARKAÐUR MIÐVANGI41-53159 Sunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Sími 45550 Hjúkrunarfræðingar • Vegna skiptingu deildar óska ég að ráða hjúkrunarfræðinga nú þegar eða eftir samkomulagi. • Öldrunarhjúkrun er 1. launaflokk hærri. • Mjög gott barnaheimili er á staðnum. • Vinsamlega hafið samband og kynnið ykkur aðstæður. Hringið í síma 604163. Hjúkrunarforstjóri. Hjúkrunarfræðingur -sjúkraliði óskast í hlutastarf við móttöku trúnaðarlækn- is hjá stóru fyrirtæki. Sveigjanlegur vinnutími og góð laun eru í boði. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Trún- aðarlæknir - 32“. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar | húsnæði óskast Hús eða stór íbúð óskast til leigu miðsvæðis í borginni. Uppl. í síma 691157 á milli kl. 9 og 5. Kvótalaus bátur Vantar 50-80 tonna bát. Þarf að vera í haf- færu ástandi. Upplýsingar í síma 622006 og hs. 672769. Jörðtil sölu 45 fm frá Reykjavík. Jörðinni fylgir aðild að malartekju og veiðiréttur. Upplýsingar í síma 36655. Til sölu í miðborg Kaupmannahafnar Glæsileg 3ja herb. íbúð í virðulegu og sér staklega vel staðsettu húsi. Stærð: 71 ferm. Heildarverð: DKK. 765.000,- Útborgun: DKK. 45.000,- Mánaðarlegar af- borganir: DKK. 8.510,- (brúttó) en DKK. 5.939,- (nettó). Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. S621600 Borgartún 29 R*gn«r TómtMon hdl MHUSAKJUJP atvinnuhúsnæði Til leigu 112 m2 verslunar-/iðnaðarhúsnæði í miðbæ Kópavogs. Jarðhæð. Sérinngangur. Bundið slitlag. Upplýsingar í síma 40840 á skrifstofutíma. Lagerhúsnæði óskast Heildverslun óskar eftir að taka á leigu geymsluhúsnæði í Reykjavík, 200-250 fm með góðri aðkeyrslu. Tilboð er tilgreini staðsetningu og verð pr./fm óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „L - 8745“ fyrir 16. nóvember nk. Iðnaðarhúsnæði til leigu 300-1000 fm iðnaðarhúsnæði til leigu í Ör- firisey. Laust strax. Upplýsingar í síma 619433. | tilboð — útboð Fyrir hönd Innkaupanefndar sjúkrahúsa o.fl. er óskað eftir tilboðum í eftirífarandi, magn miðað við 1 ár: Útboð nr. áætl. st. 3434/88 Handþurrkur 15.000.000 3434/88 Munnþurrkur 2.000.000 3434/88 Smekkirf. fullorðna 250.000 3436/88 Rúllupappír á skoð.bekki 8.000 3437/88 Eldhúsrúllur 25.000 3438/88 Salernispappír, litlar 200.000 3438/88 Salernispappír, stórar 5.000 3439/88 Bleiur, barna 180.000 3439/88 Bleiur, fullorðinna 572.000 3439/88 Undirbreiðslur 150.000 3439/88 Fæðingarbindi 150.000 3439/88 Dömubindi 350.000 Útboðsgögn eru seld á skrifstofu vorri á kr. 500,- per sett. Tilboð verða opnuð á sama stað í viðurvist viðstaddra bjóðenda dagana 30. nóv. og 2. des. nk. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartúni 7, sími 26844. Cloer vöfflujárnin eru sjálfvirk, hitaeinangruð með nákvæmri stiglausri bakstursstillingu. Smekklegt útlit í dökku eða Ijósu ber gæðunum vitni. Nýbakaðar vöffiur eru hreint lostæti. Fást í næstu raftækjaverslun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.