Morgunblaðið - 15.11.1988, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.11.1988, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1988 23 móti taldi ég ekki unnt að láta þær liggja ósvaraðar sérstaklega eftir að Morgunblaðið át upp bullið í rit- stjórnargrein. Umræðu á þessum nótum er hins vegar lokið af minni hálfu, nema sérstök tilefni gefist til. Bjartsýni og framfarir í Firðinum Að lokum þetta: Ófrægingar- herferð fijálshyggjuaflanna á hend- ur jafnaðarmönnum í Hafnarfirði, þar sem reynt er að þyrla upp moldviðri og búa til ijármálaóreiðu, sem ekki er til, mun ekki takast. Hafnarfjarðarbær stendur traust- um fótum fjárhagslega og mun gera það áfram undir stjóm Al- þýðuflokks og Alþýðubandalags. Þar mun uppbyggingu hiklaust haldið áfram og Hafnarfjarðarbær efldur á alla lund. Það er liðin tíð, að hendi stöðnunar og doða vomi yfir Hafnarfirði. Þeirri tíð lauk er Sjálfstæðisflokkurinn missti stjórn bæjarins í hendur Alþýðuflokks og Alþýðubandalags. Höfundur er bæjarstjóri íHaíhar- Brði. Ertu íbílahugleiðingum? SAFIR Ódýr, rúmgóður fjölskyldubill á góðu verði. Eins og aðrir Lada biiar hefur Lada Safir reynst afbragðsvel bér á landi, enda kraftmikill og sterkur. Veldu þann kost, sem kostar minna! Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf. Ármúla 13, Suðurlandsbraut 14. Sími681200. Fróðleikur og skemmtun fyrir háa semlága! © FJÁRFESTINGARFÉIAGIÐ Hafnarstræti - Kringlunni - Akureyri Aðili að Verðbrélaþingi íslands Hluthafar: Verslunarbankinn, Eimskip, Tryggingamiðstöðin, Lífeyrissjóður Verslunarmanna auk rúmlega 400 fyrirtækja og einstaklinga, Fjármál þín — sérgrein okkar mmm ai sHnpa hðfilii i aiiin -■g gera ekld nltl! Ef þú ert meðal þeirra, sem óttast áhrif vaxandi verðbólgu en veist ekki hvað þú átt að gera, er mál til komið að fá ráðleggingar og aðstoð hjá Fjárfestingarfélaginu. Það er óráðlegt að stinga höfðinu í sandinn og bíða eftir betri tíð. Þetta á sérstaklega við þá, sem þurfa að geyma peninga í skemmri tíma, peninga sem ættu að bera háa vexti, en það gera Skyndibréf Fjárfestingarfélagsins. Skyndibréfin bera nafn sitt með rentu! Þeim er ætlað að leysa vanda þeirra, sem þurfa að ávaxta fé til skamms tíma með hæstu mögulegum vöxtum. Þessi bréf henta því bæði fyrir- tækjum og einstaklingum. Skyndibréf eru tilvalin fyrir þá sem þurfa t.d. að geyma og ávaxta peninga á milli sölu og kaupa á fasteignum. Skyndibréfin eru sem sagt ætluð til skammtíma fjármála- lausna. Ávöxtun þeirra er á bilinu 7-9% umfram verð- bólgu. Skyndibréf eru að jafnaði innleyst samdægurs, - án innlausnargjalds. Kostir þeirra eru óumdeilanlegir. «r BcÉrí Lp_f_ fQQ 15.-18. des. SAIWÖK SELJENDA SKIPATEKJA BaPdil 1 Sýning á siglinga DTU sRr Loftteílum og fiskileitartœkjum • Þátttakendur í sýningunni Betri brú ’89 • ísmar hf.* • Friðrik A. Jónsson hf.* • Radiomiðun hf.* • Skiparadio hf.* • R. Sigmundsson hf.* • Árni Marinósson. • Rafeindaþjónustan hf. • Sínus. • Sónar hf.* Ferðaskrifstofan Saga býður upp á sérstaka Ferða- og gistipakka vegna sýningarinnar, þar sem veittur er allt að 25% afsláttur. Vinsamlegast hafið samband við Erlu Nönnu hjá Sögu í síma 624040 eða sýnendur, varðandi frekari upplýsingar. FERDASKRIFSTOFAN saga Suðurgata 7 Telefax: 91-624004 P.O. Box 16 Sími: 624040. 121 Reykjavík. Telex: 2355
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.