Morgunblaðið - 08.01.1989, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SjViÁ
SMNUÐ^UR.?, JAMÚAR 1989
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Dagheimili Ríkisspítala
Sunnuhlíð við Klepp
Fóstra og starfsmaður óskast á dagheimilið
Sunnuhlíð við Klepp nú þegar. Um er að
ræða deild fyrir 3-5 ára börn.
Upplýsingar veitir Margrét Ásgeirsdóttir,
forstöðumaður, í síma 602600-95.
Skóladagheimili
Vífilsstaða
Fóstra og starfsmaður óskast nú þegar á
skóladagheimili Vífilsstaða.
Upplýsingar veitir Sigríður L. Marinósdóttir
í síma 602800.
RÍKISSPÍTALAR
STARFSMANNAHAÍD
Starfsmaður óskast
Okkur hjá Steinprýði vantar vinnufélaga sem
er duglegur og samviskusamur. Stafið felur
í sér lagerumsjón, blöndun á sementsefnum
o.fl. Æskilegt er að viðkomandi þekki inn á
múrvinnu en þó ekki skilyrði.
Umsóknareyðublöð á staðnum, upplýsingar
ekki í síma.
IS steinprýði
H Stangarhyl 7.
Afgreiðslustarf
Starfskraft vantar í hálfsdagsstarf í kvenfata-
verslun. Vinnutími frá kl. 13-18.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
11. janúar merktar: „Afgreiðsla - 3190“.
Múrarar
Múrarar óskast.
Upplýsingar í síma 54524.
||| ÐAGVIST BARIVA
Fóstrur, þroska-
þjálfar eða annað
uppeldismenntað
starfsfólk!
Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs-
fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum.
Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir
hádegi.
Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna
dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar
barna, sími 27277:
Breiðholt - Grafarvogur
Bakkaborg v/Blöndubakka s. 71240
Fellaborg Völvufelli 9 s. 72660
Foldaborg Frostafold 33 s. 673138
Hraunborg Hraunbergi 10 s. 79600
Jöklaborg v/Jöklasel s. 71099
Vesturbær
Drafnarborg v/Drafnarstíg s. 23727
Grænaborg Eiríksgötu 2 s. 14470
Austurbær
Lækjarborg v/Leirulæk s. 686351
Laugaborg v/Leirulæk s. 31325
Staðarborg v/Háagerði s. 30345
Matreiðslumaður
kjötiðnaðarmaður
áhugamaður
Við viljum ráða nú þegar, eða fljótlega mat-
reiðslumann, kjötiðnaðarmann og áhugafólk
um matargerð og kjötborð í verslanir í
Reykjavík og Hafnarfirði.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. janúar
merktar: „K - 4781“.
f /
/V
Kerfisforritari
Laust er til umsóknar starf kerfisforritara á
tæknisviði fyrirtækisins.
SKÝRR eru forystufyrirtæki í upplýsingaiðn-
aði og starfrækja eina afkastamestu móðurt-
ölvu á landinu. Tæknisvið annast m.a. inn-
setningu og viðhald á stýrikerfum móður-
tölvunnar og hugbúnaði þeim tengdum,
skipulagningu sívinnslunets og stjórnun
gagnasafna.
Starf kerfisforritara felur m.a. í sér:
★ Innsetningu, stillingu og viðhald á stýri-
kerfum og kerfishugbúnaði sem þeim er
tengdur.
★ Þróunarvinnu við gagnasafn, sem inni-
heldur tæknilegar upplýsingar.
★ Tæknilega ráðgjöf.
SKÝRR leita að starfsmanni sem:
★ Hefur lokið háskólaprófi í raungreinum,
s.s. tölvunarfræði, verkfræði og tækni-
fræði eða hefur aðra sambærilega
menntun eða starfsreynslu.
★ Hefur áhuga á innra gangi stýrikerfa
stórra móðurtölva.
★ Sýnir frumkvæði og leggur áherslu
á nákvæm og rökvís vinnubrögð.
Umsóknum ásamt afriti prófskírteina skal
skila til SKÝRR fyrir 25. janúar 1989.
Umsóknareyðublöð eru afhent í afgreiðslu
SKÝRR og hjá starfsmannastjóra.
Nánari upplýsingar veitir Dr. Douglas A.
Brotchie, framkvæmdastjóri tæknisviðs.
Skýrsluvélar ríkisins
og Reykjavíkurborgar,
Háaleitisbraut 9, sími 695100.
Næturvörður
Traust fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða
næturvörð til afleysinga í tvo mánuði. Vakta-
vinna, 40 klst. á viku. Almennt eftirlit og
ræsting. Æskilegur aldur 60-65 ára.
Áhugasamir sendi umsóknir til auglýsinga-
deildar Mbl. merktar: „Næturvörður - 4782“
fyrir 11. janúar.
Framleiðslustjóri í
prentsmiðju
Óskum eftir filmulærðum manni með mikla
starfsreynslu í heildarframleiðslustjórnun á
öllum verkþáttum í vel tækjum búinni stórri
prentsmiðju.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „D - 7575“. Þagmælsku heitið.
Apótek
Lyfjatæknir eða starfskraftur vanur
afgreiðslu óskast í Apótek Austurbæjar.
Upplýsingar hjá apótekara í síma 621044.
Til leigu og/eða sölu
Lager- og skrifstofuhúsnæði
★ Sundaborg „eitt bil“ 300 fm lager- og
skrifstofuhúsnæði. Möguleiki á öðru jafn-
stóru samliggjandi bili.
★ Sundaborg. 116 fm lager- og 75 fm skrif-
stofurými.
Húsnæðið er tilbúið og fullfrágengið. Mjög
góðar aðkeyrsludyr. Sérlega hentugt fyrir
innflutningsfyrirtæki.
★ Skútuvogur. Á neðri hæð bjart lagerhús-
næði og á efri hæð skrifstofu/sýningarað-
staða. Húsnæðið er nýtt, tilbúið og innrétt-
að, umhverfið snyrtilegt og frágengið. Mjög
góðar aðkeyrsludyr. Sérlega hentugt fyrir
innflutningsfyrirtæki.
Skrifstofuhúsnæði
★Skeifan. Sérstaklega glæsilegt 267 fm
skrifstofuhúsnæði. Húsnæðið hentar mjög
vel fyrirtækjum er leggja áherslu á að geta
tekið á móti vipskiptavinum í vönduðu um-
hverfi.
Allar nánari uppl. veita Sigurður Jónasson
og Holger Torp í síma 91-681888.
BORGARSPITALINN
LADSAR STÖDUR
Hjúkrunarfræðingar
Á skurðlækningadeildum
Deild A-3 Slysadeild með 18 rúm. Heila-
og taugaskurðlækningadeild
með 12 rúm.
Deild A-4 Háls-, nef- og eyrnadeild með 14
rúm. Almenn skurðlækninga-
deild með 16 rúm.
Deild A-5 Þvagfæraskurðlækningadeild
með 12 rúm. Almenn skurðlækn-
ingadeild með 18 rúm.
Um er að ræða fullt starf og hlutastarf, einn-
ig fastar næturvaktir.
Á deildunum eru lausar K-stöður (kennsla,
fræðsla, sérverkefni) hjúkrunarfræðinga.
Starfsaðstaða er mjög góð. Skipulagður að-
lögunartími.
Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu hjúkrun-
arforstjóra starfsmannaþjónustu í síma
696356.
Aðstoðarmaður
óskast við filmufrágang hjá læknariturum á
röntgendeild.
Upplýsingar veitir læknafulltrúi í síma 696434
milli kl. 10-12.
UTSYN
Fc/rhsbifstofan Vtsýn hf
Farseðlaútgáfa
- starfsreynsla
Vegna fyrirhugaðrar opnunar söluskrifstofu
okkar í Kringlunni viljum við ráða starfsfólk
með reynslu í farseðlaútgáfu.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofum
okkar í Álfabakka 16 og Austurstræti 17.
Nánari upplýsingar í síma 603060.