Morgunblaðið - 08.01.1989, Page 35
tei HAUWAl .8 HUDAqUVTktUajWIM I 13W1 I TlJin GKIAJHMUDHOM
MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1989
35
Ljósmyndastofan Nærmynd
Brúðhjónín.
Kristján Jónsson og Elsa ísfold
Arnórsdóttir.
var ákveðið að ganga í hjóna-
band. „Ég var auðvitað frekar að
hugsa um brúðkaupið en prófin
og var fegin að vera búin að kaupa
föt á bömin. Mér fannst það vera
aðalmálið og gleymdi alveg sjálfri
mér. Við ákváðum samt á endan-
um að ég yrði í hvítu.
Það var svolítið sniðugt að þeg-
ar við vorum að ganga inn kirkju-
gólfið og bömin öll á eftir mér
þá steig tveggja ára snáðinn á
slóðann og ég varð stopp! Það
sama gerðist á leið út úr kirkj-
unni,- hann steig aftur á slóðann
og aftur varð ég stopp. En ann-
ars gekk þetta allt mjög vel, þetta
er eftirminnilegur dagur, bæði
fyrir okkur og bömin“ segir Elsa.
„Það er stórkostlegt kænsku-
bragð að geyma þessa stund
svona lengi, það Iífgar upp á sam-
bandið og rómantíkina“ segir
Kristján að lokum og brosið sem
þau senda hvort öðm, það segir
meira en nokkur orð.
BRÚÐHJÓN VIKUNNAR
„Tilvalið að hressa
upp á rómantíkina“
Brúðhjón vikunnar að þessu
sinni eru þau Kristján Jónsson
og Elsa ísfold Arnórsdóttir.
Þau voru gefin saman í Lang-
holtskirkju af séra Sigurði
Hauki Guðjónssyni, þann 31
desember síðastliðinn.
Við kynntumst fyrir 14 árum.
Ég var að halda upp á það
að ég var að hætta í Múlakaffi"
segir Elsa og Kristján bætir við
í spaugi: „Ég fann hana þama í
brekkunni og við ákváðum mjög
fljótlega að eignast böm og bura
saman." „Þetta gerðist allt mjög
hratt, hann bað mín reyndar fyrir
14 áram en það tók mig þennan
tíma að hugsa málið“ segir Elsa
og þáð svar vekur kátínu við-
staddra.
Þau hjón eiga Qögur böm, tvær
telpur og tvo stráka, þau yngstu
eins og tveggja ára gömul. Elsa
er að ljúka námi í Kennarahá-
skóla íslands og í miðjum prófum
Þau giftu sig
H Kristján Jónsson og
Elsa ísfold Amórsdóttir
■ Þorleifur Jónssonog
DagmarPálsdóttir
H Jónas Eysteinn Guð-
jónsson og Berglind Gests-
dóttir
■ Ásgeir Þór Agnarsson
og Bryndís Guðmundsdótt-
ir
■ Oscar Sporchia og
Magnea Ásta Haraldsdóttir
■ Kjartan 0. Kjartansson
og Júlíana F. Harðardóttir
■ Eggert Ólafsson og
Hulda Eggertsdóttir
■ Guðmundur Jónsson og
Bima Guðmunda Ágústs-
dóttir
BAKSTUR
Stærsta bruðarterta Íslands
Jón Rúnar Arelíusson heitir
ungur bakaranemi. Hann hefur
stundað sitt nám í Danaveldi
síðastliðið eitt og hálft ár en
er nú staddur hér á landi tU
þess að baka 80 manna brúðart-
ertu fyrir brúðkaup bróður
síns. Er þetta stærsta brúðart-
erta sem vitað er um að bökuð
hafi verið hérlendis.
En þetta er nú samt ekki stærsta
tertan sem Jón hefur bakað. Á
150 ára afmæli Tuborgverksmiðj-
anna í Kaupmannahöfn síðastliðið
sumar bakaði hann 120 manna
kransatertu í líki risastórrar Tu-
borgbjórflösku og afhenti borgar-
stjóra Kaupmannahafnar sjálfur við
hátíðlega athöfn.
— Er ekki gaman að baka fyrir
Danskinn?
„Jú, það er mjög fjölbreytt, mað-
ur er alltaf að prafa eitthvað nýtt.
Svo er hráefnið ódýrara en hér
heima og einnig unnið með hreinar
vörur. Þar era ekki notaðir bragð-
dropar. Ég vona að hægt sé að
koma því í gegn hér heima að bak-
aríin fái áfengi án tolla, sem nota á
í bakstur. Það er ekki til drykkjar!
Úti er fylgst vel með öllum áfengis-
pöntunum frá bakaríum og
skammtað sérstaklega. Það gerir
gæfumuninn að nota hreint hrá-
efni. Svo eru ekki allar kökur eins
sem Danir panta. Þær era allt frá
því að vera í líki einhvers líkams-
hlutans, til dæmis eru konubijóst
mjög vinsæl, eða afsteypa af ein-
hverri byggingunni."
Jón Rúnar tók það sérstaklega
fram að íslendingar mættu fara að
hlakka til þegar hann fer að baka
fyrir landann að tveimur áram liðn-
um.
Morgunblaðið/Sverrir
Það tekur
um tvo daga að
baka slíka 80
manna tertu.
Hún er á fjórum
hæðum og í
hana fóru til
dæmis 7 kíló af
marsípani. í allt
erhún um 10
kfló að þyngd.
Japanskar skylmingar
Kendo — laido — Jodo
3ja mánaða námskeið fyrir byrjend-
ur hefst 11. janúar nk,
Upplýsingar og skráning í- símum
33431 og 38111.
Sérstakir barna- og unglingatímar.
Leiðbeinandi:
Tryggvi Sigurðsson, 2. dan.
Tölvunám fyrir almenning
I Við bjóðum 10 einstaklingum að taka þátt í 5 eða 10 vikna
skemmtilegu og fjölbreyttu námskeiði sem gerir þeim kleift að
vinna við tölvur og beita þeim við dagleg störf. Miðað er við að
nemendur hafi litla sem enga þekkingu á tölvum en hafi lifandi
áhuga á að kynna sér það sem hægt er að gera með þeim.
Kennslugreinar:
Grundvallpratriði tölvunotkunar, Word ritvinnsla.
FileMaker gagnasöfnun og ú'rvinnsla. viðskiptagrafik
og útreiknjngar með Excel.'bœklingagerð og umbrot
með PageMaker og gagnabankar og tölvutelex.
Verð aðeins 29.900,- krónurstgr.
(hagstœðir greiðsluskilmálar)
Innifalið:
Alls 80 kennslustundir, aðgangur að leiðbeinanda og æfmgastofu
með tölvum og geislaprentara utan kennslustunda og 500 blaðsíður
af kennslugögnum. { lok námskeiðs er gefið út skírteini um
þátttöku. Notaðar eru Macintosh tölvur.
Mjög reyndir leiöbeinendur
10 vikna námskeiðið hefst 16. janúar og verður á mánudags-
og miðvíkudagskvöldum, kl. 19.30-22.30.
5 vikna námskeiðið hefst ló.janúar og verður mánudaga til
fmuntudaga, kl. 16.00-19.00.
Tölvu- og
verkfræðiþjónustan
Grensásvegi 16 - sími 6880 90
8
Sparifjáreigendur
Bera spariskírteinin ykkar "skúffuvexti"?
Um þessar mundir eru nokkrir flokkar spari-
skfrteina innleysanlegir. Gleymist að innleysa þau á
réttum tíma er hætt við að farið sé á mis við hærri
raunvexti. Við ráðleggjum ykkur hvaða spari-
skfrteini er rétt að innleysa og sjáum um endur-
fjárfestingu í nýjum spariskfrteinum, bankabréfum
eða öðrum öruggum verðbréfum.
Eigendur og útgefendur
skuldabréfa:
Vegna mikillar eftirspumar óskum við eftir góðum
skuldabréfum f umboðssölu.
Verið velkomin á nýjan stað. Næg bflastæði.
- fíármál eru okkar fag!
f^á UERÐBRÉFAUIÐSKIPTI
V/ SAMVINNUBANKANS
SUÐURLANDSBRAUT 18 • SÍMI 688568
v.____________ J