Morgunblaðið - 11.01.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.01.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1989 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.00 ► Töfragluggi Bomma. 19.00 ► Umsjón Árný Jóhannsdóttir. Poppkorn. 18.50 ► Táknmðlsfróttir. 19.25 ► Föðurleifð Franks. (12). 15.45 ► Santa Barbara. <® 16.35 ► Svospáði Nostradamus (The Man 4BM8.00 ► Amerfski 18.45 ► Handbolti. Bandarískur framhaldsþátt- Who Saw Tomorrow). Myndin fjallar um franska fótboltinn. Sýnt frá leikj- Umsjón: Heimir Karis- ur. Aðalhlutverk Charles skáldið, listamanninn, lækninn og spámanninn um NFL-deildarameríska son. Bateman, Lane Davies, Nostradamus og undraverða spádómsgáfu hans. boltans. 19.19 ► 19:19. Marcy Walker, Robin Wright o.fl. Sögumaður er Orson Welles. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► 20.00 ► Föðurleifð Fróttir og Franks. (12). 19.60 ► veður. Tommiog Jenni. 20.30 ► 21.00 ► 21.30 ► Veistþú 22.10 ► Mildred Pierce. 23.00 ► Seinni fróttir. Nýjasta tsskni Bundinn f hvað alnæmi er? Fráskilin kona giftist aftur í 23.10 ► Mildred Pierce. framhald. og vísindi. báða skó. Nýr Viðtal við Sævar óþökk dóttur sinnar. Þegar 00.05 ► Dagskrárlok. breskurgam- Guðnason um sjúk- morð erframið reynirfyrst á anmyndaflokk- dóminn. Áðursýnt samband mæðgnanna. Aðal- ur. Fyrsti þáttur. 10.des. '88. hlutverk Joan Crawford o.fl. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaum- fjöllun. 4SÞ20.30 ► Heimur Peter Ust- 21.25 ► Auðurog undir- 4BD22.15 ► Sfgild hönnun. 4BD23.05 ► SaintJack. Þegar Bandaríkjamaðurinn inovs. Peter Ustinov sækir að ferli (Gentlemen and Play- Þessi þátturertileinkaður Jack, sem búsettur er í Singapore, stofnsetur vænd- þessu sinni heim hans hátign ers). Lokaþáttur. Aðalhlut- Aga-eldavélinni. ishús fær hann undirheimalýð borgarinnar upp á Hussein konung af Jórdaníu. verk: Brian Prothero, Nich- 4BD22.40 ► Viðskipti. Þáttur móti sér. Alls ekki við hæfi barna. olas Clay og Claire Ober- man. um viðskipti og efnahagsmál. 00.55 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.46 Veöurfregnir. Bæn, séra Hulda Hrönn M. Helgadóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I’ morgunsárið meö Óskari Ingólfs- syni. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Salómon svarti , og Bjartur" eftir Hjört Gíslason. 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir 9.30 Islenskur matur. 9.40 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn. 13.35 Miödegissagan: „Æfingatími" eftir Edvard Hoem. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. 14.35 Islenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. 15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunn- ar Grjetarsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Telemann og Bach. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Uppákomur Ifyrradag hringdu nokkrir af- notagjaldendur Ríkisútvarpsins á Norður- og Austurlandi í Ævar Kjartansson á Dægurmálaútvarp- inu og lýstu megnri óánægju með rof dagskrár rásar 2 síðdegis er svæðisútvörpin hljóma. Töldu þessir afnotagjaldendur slæmt að missa af dagskrá rásar 2 er væri fag- mannlegri en dagskrá svæðisútvar- panna sem eru að sjálf sögðu van- búin miðað við Dægurmálaútvarp höfuðstöðvanna. Þá taldi einn Norð- lendingurinn að skipta bæri um nafn á Svæðisútvarpi Norðurlands og stakk upp á því að nefna svæðis- útvarpið: Utvarp Akureyri. Það er sannarlega erfitt að gera öllum til hæfis í heimi hér en sá er hér ritar væri grútspældur ef dagskrá rásar 2 eða annarra út- varpsstöðva rofnaði af svæðisút- varpi. Höfuðborgarbúar eiga þess kost að velja á milli stöðva og að sjálf sögðu vilja aðrir landsins þegn- 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynnlngar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Tónskáldaþingið i París 1988. 21.00 Að tafli. Jón Þ. Þór sér um skákþátt. 21.30 Börn og foreldrar. Þáttur um sam- skipti foreldra og barna og vikið að vexti, þroska og uppeldi. Félagsráðgjafarnir Nanna K. Sigurðardóttir og Sigrún Július- dóttir og sálfraeðingarnir Einar Gylfi Jóns- son og Wilhelm Norðfjörð svara spurning- um hlustenda. Símsvari opinn allan sólar- hringinn, 91-693566. Umsjón: Lilja Guð- mundsdóttir. 22.004 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um atvinnuleysi. Umsjón: puörún Eyjólfsdóttir. 23.10 Djassþáttur. Umsj.: Jón MúliÁrnas. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RAS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- ir kl. 8.00. 9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunsyrpa. — Eva Ásrún Alberts- dóttir og Oskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 i Undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Alberts- ar líka njóta ávaxta fjölmiðlabylt- ingarinnar. Brasilía Mánudagsmynd ríkissjónvarps- ins var að þessu sinni frá Brasilíu. Sennilega á að nota þessa mynd sem einskonar viðbót við Brasilíu- myndir Fræðsluvarpsins því hvað eftir annað hvarf íslenski textinn af skjánum en áfram rúllaði mynd- in. Vaktmenn ríkissjónvarpsins hafa sennilega talið að áhorfendur væru orðnir svo gagnkunnugir brasilísku þjóðlifi að ekki væri rétt að hafa íslenska textann stöðugt á skjánum. Mitterþitt Skömmu áður en fræðslumyndin um lífíð í Brasilíu hófst var afar dularfull heimildarmýnd á dagskrá ríkissjónvarsins er nefndist: Sænska mafían. Komust höfundar myndarinnar að þeirri niðurstöðu Sjónvarpið: Veistþúhvað alnæmi er? ■i Sjónvarpið sýnir í 30 kvöld mynd sem ís- “ fílm og Hugsjón hf. gerðu árið 1988 fyrir Land- læknisembættið. Myndin byggir á viðtali við Sævar Guðnason sem tekið var vorið 1988, en þá var hann kominn með alnæmi á lokastig. Sævar lést í Kaup- mannahöfn haustið 1988. í við- talinu segir Sævar að hann hafí fallist á gerð þessarar myndar vegna þess að hann vonaði að hún gæti orðið öðrum víti til vamaðar en einnig stuðningur við þá sem eru sýktir. Sævar lýsir viðbrögðum sínum við sjúkdómsgreining- unni, hvemig hann reyndi að leyna því hvað væri að honum og viðbrögðum annarra. Inn í myndina er fléttað við- tali við Sigurð Guðmundsson smitsjúkdómalækni, Auði Matt- híasdóttur félagsráðgjafa, og Hörð Torfason vin Sævars. dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar eftir mikið japl og jaml og fuður að þessi „mafía" væri einber hugar- burður. Þá bar umsjónarmaðurinn Helgi Felixson fram undir lok myndarinnar sérstakar þakkir til fráfarandi yfírmanns innlendrar dagskrárgerðar ríkissjónvarpsins fyrir veittan stuðning en sá birtist nokkrum sinnum í myndinni — aldr- ei þessu vant. Minnist undirritaður þess ekki að dagskrárstjórum RÚV hafí fyrr verið færðar persónulegar þakkir fyrir „veittan stuðning" við smíði sjónvarpsþáttar er birtist svo í ríkissjónvarpinu. Þessir menn eru starfsmenn ríkisins en ekki einka- eigendur stofnana þess en hér sann- ast ef til vill kenning ftjálshyggju- manna um að valdsmönnum sé gjamt að líta á almannafé sem sitt eigið. Nú en enda þótt „mafíuþáttur- inn“ hafí í rauninni snúist um stað- lausa stafí og Svía-níð þá var nota- legt að rifja upp myndskreytt brot og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. 18.40 (þróttarásin. íþróttarásin hefst með því að lýst verður leik íslendinga og Dana í Slagelse á Eyrarsundsmótinu í hand- knattleik. Umsjón: Iþróttafréttamenn og Georg Magnússon. 22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir. 1.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM98.9 7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11.00. Brávalla- götuhjónin kl. á milli kl. 11 og 12. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00 og 17.00. 17.10 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson ásamt Páli Magnússyni og Ingva Hrafni Jónssyni. Pólitikin tekin fyrir. 19.00 Freymóöur T. Sigurðsson.. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 13.00 Framhaldssagan. 13.30 Nýi tíminn. Bahá'íar á íslandi. E. 14.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti les. E. 15.30 Kvennalistinn. E. 16.00 Húsnæðissamvinnufélagið Búseti. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir, upplýsingar. 17.00 Samtökin '78. 18.00 Elds er þörf. Vinstri sósialistar. 19.00 Opið. úr fomsögunum og borgarlögmaður benti á þá óhugnanlegu staðreynd að hér fínnast stjómmálamenn er vilja hneppa allt vort líf í fáránleg- an reglugerðadröngul er sviptir ein- staklinginn ábyrgð á eigin lífi. Skattpíningarfrumvörpin er nýlega náðu fram að ganga með stuðningi „vinar litlu konunnar" em gott dæmi um umhyggjusemi ríkisfor- sjármannanna. Þar er hvergi minnst á fleiri skattþrep né hert takið á sérfræðingum ríkis og borg- ar í heilbrigðis- og hönnunargeiran- um er hafa máski í mánaðarkaup árslaun „litlu konunnar" í Sókn. En litla konan í Sókn getur jú allt- af skroppið frítt í líkamsrækt þegar hún þreytist á að bóna stássgólf sérfræðinganna. Hækkum bara skattana í anda Svía og fjölgum í vinnukonustéttinni — þær hækka ekkert frekar en fyrri daginn. Ólafur M. Jóhannesson 19.30 Frá vímu til veruleika. Krýsuvíkur- samtökin. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Nonni og Þorri. 21.00 Barnatími. 21.30 Framhaldssagan. E. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur í umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á útvarpi Rót. 22.30 Laust. 23.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í um- sjá Guðmundar Hannesar Hanessonar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor- geirs Ástvaldssonar. Fréttir kl. 8. 9.00 Níu til fimm. Umsjón: Gyða Dröfn og Bjarni Haukur. Fréttirkl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. 17.00 ís og eldur. Þorgeir Ástvaldsson og Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Bæjarins besta. Tónlist. 21.00 í seinna lagi. 1.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 Kvennó. Helga, Bryndis og Mel- korka. 18.00 MH. 20.00 MR. Hörður H. Helgason. 21.00 Rósa Runnarsson. 22.00 MS. Snorri Sturluson. 24.00 Gunnar Steinarsson. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. 17.00 Inn úr ösinni. Þáttur með jólaívafi i umsjón Árnýjar Jóhannsdóttur. Tónlist, smákökuuppskriftir, viðtöl o.fl. 19.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 20.00 Vinsældaval Alfa. Stjómandi: Jó- hanna Benný Hannesdóttir. 22.00 í miðri viku. Tónlistar- og rabbþátt- ur. Stjórn: Alfons Hannesson. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91,7 18.00 I miðri viku. Fréttir af íþróttafélögun- um o.fl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN REYKJAVÍK FM 96,7 8.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturluson. 17.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Marinó V. Maríusson. 22.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson. 9.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Þráinn Brjánsson. 17.00 Kjartan Pálmarsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Bragi Guðmundsson. 22.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðurlands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.