Morgunblaðið - 11.01.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 11.01.1989, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1989 t \ Bráðskemmtileg úrvalsmynd fyrir alla aldurshópa. Eric er nýfluttur í hverfið og Mac er nýkominn til jarðar. Mynd sem snertir fólk og sýnir að ævintýrin gerast enn. Leikstjóri: Stewart RafilL Aðalhlutverk: ]ade Calegory, fonathan Ward, Christine Ebersole og Lauren Stanley. Sýndkl. 5,7,9og11. RÁÐAGÓÐIRÓBÓTINN 2 NÚ ER HANN KOMINN AFTUR ÞESSI SÍKÁTI, FYNDNI OG ÓÚT- REIKNANLEGI SPRELUKARL. NÚMER JONNI 5 HELDUR TIL STÓRBORGARINNAR HL HJÁLPAR BENNA BESTA VINI SÍNUM. ÞAR LENDIR HANN í ÆSISPENNANDI ÆVINTÝRIIM OG Á 1 HÖGGI VIÐ LÍFSHÆTTU- LEGA GLÆPAMENN. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Metsölublað á hverjum degi! SÝNIR JÓLAMYNDIN 1988: SPECTRAL RECOfíDlflG nni DOLBYgTERED IHÍH 279218 JÓLASAGA BLAÐAUMMÆLI: „...ÞAÐ ER SÉRSTAKUR GALDUR BILL MURRAYS AÐ GETA GERT ÞESSA PER- SÓNU BRÁÐSKEMMTI- LEGA, OG MAÐUR GETUR EKKI ANNAÐ EN DÁÐST AÐ HONUM OG HRJFIST MEÐ. ÞAÐ VERÐUR EKKI AF HENNI SKAFIÐ AÐ JÓLASAGA ER EKTA JÓLA- MYND..." AI. MBL. Aðalhlutverk: Bill Murray og Karen Allen. Sýndkl. 5,7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 SVEITA- SEVFÓNÍA cftin Ragnar Anutlds. ATH.: Sýn. í kvöld og á morgnn falla niður vegna vexkinda. Vin- aamlcgaat Hafið mmhand við miðaaölu. í kvöld kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Uppselt Þriðjud. 17/1 kL 20.30. Fimmtud. 19/1 kl. 20.30. Laugaid. 21/1 kl. 20.30. Örfá sarti Þýðing: Þórarinn Eldjárn. Leikstjóri: Láras Ýmir Óskarsson. Aðst.leikstjóri: Jón Tryggvason. Lcikmynd og búnii^ar Marc Deggeller. Tónlist: Hilmar Örn Hilmarsson og Rikharðtxr Örn Pálsson. Dans og hreyfingar: EQif Svavarsd. Leikendur: Signrður Sigurjónsson, Þröstnr Leó Gannarsson, Sigrnn Edda Björnsdóttir, Guðrún Gísla- dóttir, Ragnheiðor Amardóttir, Signrðnr Karlsson, Margrét Ólafs- dóttir, Steindór Hjörleifsson, Edda Heiðrnn Backman, Eggert Þorleifsson, Jón Sigurbjörnsson, Kristján Franklín Magnús, Jakob Þór Einarsson, Jón Tryggvoson og Fanncy Stefánsdóttir. Frumsýn. föstud. 13. janúar kL 20.00. Uppseltl 2. sýn. sunnud. 15. jan. kL 20.00. Grá kort gilda. 3. sýn. miðv. 18. jan. kl. 20.00. Rauð kort gilda. 4. sýn. föstud. 20. jan. kl. 20.00. Blá kort gilda. 5. sýn. sunnud. 22. jan. ki. 20.00. Gnl kort gilda. MIÐASALA t IÐNÓ SÍMI 16620. Miðasalan í Iðnó er opin dagiega frá kL 14.00-19.00 og fram að sýn- ingn þá daga sem leikið er. Síma- pantanir virka daga frá kL 10.00. Einnig er sínxsola með Visa og Enrocard á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunom til 12. feb.1989. /VI A R A PO'NDA N.S i Söngleiknr eftir Ray Herman. SÝNT Á BROADWAY Föstudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Föstudag 20/1 kl. 20.30. Laugardag 21/1 kl. 20.30. MIÐASALA í BROADWAY SÍMI ÍS0680 Miðasalan i Broadway er opin daglega frá kL 14.00-19.00 og fram að sýningn þá daga sem leikið er. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntnnum *il 12. febrnar 1989. CÍC)l5€Ke' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýningá stórævintýramyndinni: WILL0W A world where heroes come in all sizes and adventure Is the greatest magic ofall. GEORGE LUCAS BON HOWARD WILLOW ÆVINTÝRAMYNDIN MIKLA, ER NÚ FRUMSÝND Á ÍSLANDL ÞESSI MYND SLÆR ÖLLU VIÐITÆKNLBRELLUM, FJÖRI, SPENNU OG GRÍNL ÞAÐ ERU ÞEIR KAPPAR GEORGE LUCAS OG RON HOWARD SEM GERA ÞESSA STÓRKOSTLEGU ÆV- INTÝRAMYND. HÚN ER NÚ FRUMSÝND VÍÐS VEGAR UM EVRÓPU UM JÓLIN. WILUJW JÓLA-ÆVINTÝRAMYNDIN FYRIR ALLÁ Aðalhlutverk: Val Kilmer, Joanne Whalley, Warwick Davis, BUly Barty. Eftir sögu George Lucas. - Leikstj.: Ron HowartL Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Bönnuö innan 12 ára. ÓBÆRILEGUR LÉTT- LEIKITILVERUNNAR Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Alyktun frá Kvennalistanum: Vanþóknun á efiia- hag’sráðstöfunum SAMEIGINLEGUR félagsfundur Kvennalistans í Reykjavík og Reykjanesi haldinn 3. janúar 1989 lýsir yfir vanþóknun sinni á þeim efhahagsráðstöfúnum ríkisstjórnarinnar sem koma fyrst og fremst niður á launa- fólki í landinu. Almenn hækkun tekjuskatts og 4% gengisfelling, auk annarra hækkana á vöruverði, skerða ráð- stöfunartekjur heimilanna umfram það sem þegar er orðið með launa- frystingunni sl. haust. Að öllu þessu samanlögðu má Ijóst vera að hér er ekki að verki ríkisstjóm jafnréttis og félags- hyggju. Ríkisstjóm sem þessa getur Kvennalistinn ekki stutt. Forsendur hafa í engu breyst frá sl. hausti þegar Kvennalistinn tók þá einhuga afstöðu að standa utan sjómarinn- ar. Höfum ennþá laugardaga óráóstafaóa fyrir árshátíóir. VACNHÖFDA 11 REYKJAVÍK Upplýsingar i símum 685090, 191OO og 78167. Morgunblaðið/Einar Falur Erna Kolbeins, formaður Kvenfélagsins Seltjarnar, afhendir Sigrúnu Gunnarsdóttur, hjúkruna- rfræðingi, bijóstamjaltavélina. Kvenfélagið Seltjörn gefiir brjóstamjaltavél KVENFÉLAGIÐ Seltjöm gaf nýlega Heilsu- gæslustöðinni á Seltjarnarnesi bijóstamjaltavél. Um er að ræða vandað tæki, sem lengi hefur verið þörf fyrir og á eftir að koma sér vel fyrir margar mæður sem hafa böm sín á bijósti. Heilsugæslustöðin á Seltjamamesi þakkar þann hlýhug og velvilja sem konumar í Kvenfélaginu Seltjöm hafa sýnt með þessari góðu gjöf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.