Morgunblaðið - 11.01.1989, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.01.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. JANUAR 1989 13 28444 EINSTAKLIB./HERB. FÁLKAGATA 2ja herb. V. 1,0 m. VESTURGATA 25 fm. V. 1,0 m. ÖLDUGATA 20 fm.-V. 1,7 m. ÞINGHOLTSSTRÆTI V. 2,2 m. VINDÁS 35 fm. V. 2,8 m. TRYGGVAGATA 30 fm. V. 2,8 m. 2ja herb. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 70 fm tilb. u. trév. Nýtt. ASPARFELL 65 fm á 4. hæð í lyftuh. Hús- vörður. V. 3,6 m. FOSSVOGUR 55 fm jarðh. Falleg eign. Ákv. V. 3,8 m. AUSTURSTRÖND 70 fm á 3. hæð. Góð lán. Bílsk. V. 4,3 m. VESTURBERG 65 fm á 4. hæð. Mikið útsýni. Góð. V. 3,8 m. LANGHOLTSVEGUR 75 fm jarðh. Góð lán. V. 4,2 m. AUSTURBRÚN 55 fm á 1. hæð. Lyfta. Húsv.þjón. V. 3,6 m. ÁSBÚÐ - GBÆ 70 fm jarðh. í tvíb. Sérþvottah. V. 3,2 m. UGLUHÓLAR 60 fm falleg jarðh. Sérgarður. V. 3,4 m. BJARGARSTÍGUR 50 fm á 3. hæð. Sérinng. V. 3,2 m. ÞVERHOLT 77 fm risíb. Ný. Afh. tilb. u. trév. V. 3,9 m. 3ja herb. ENGJASEL 95 fm á 1. hæð ásamt bílskýli. Ákv. V. 5,0 m. LAUGAVEGUR Mjög góð 85 fm á 3. hæð. Ákv. V. 3,8 m. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 90 fm. Bílskýli. Tilb. u. trév. ENGIHJALLI 85 fm falleg íb. Þvottah. á hæð. Lyfta. V. 4,5 m. MELABRAUT 75 fm falleg jarðh. Bílskréttur. V. 4,2 m. FÁLKAGATA Tvær 70 fm íb. ásamt auka- herb. Uppl. veittar á skrifst. 4ra herb. og stærri GRÆNATÚN - KÓP. 150 fm sórh. ásamt bílsk. V. 8,5 m. GAUKSHÓLAR 156 fm glæsil. „penthouse" á tveimur hæðum og bílsk. Stór- kostl. útsýni. V. 8,0 m. LINDARBRAUT 145 fm falleg 2. sórh Bílskrétt- ur. 4 svefnherb. Suðursvs. V. 7,8 m. AUÐBREKKA 100 fm á 2. hæð í tvíb. Ákv. sala. V. 5,5 m. ÁSENDI 125 fm 1. sérh. Bílskréttur. Ákv. sala. V. 6,2 m. MIÐBRAUT 138 fm falleg 1. sórh. Bilskrétt- ur. Góð lán. V. 6,7 m. Raðhús -parhús DALTÚN 250 fm glæsieign á tveimur hæðum og bílsk. Sóríb. I kj. Mögul. á skipt. 5 herb. íb. V. 11,5 m. STÓRIHJALLI - KÓP. 275 fm ásamt tvöf. bílsk. Ákv. V. 11,5 m. MIKLABRAUT Mjög gott 160 fm endaraðh. ásamt bílsk. V. 8,2 m. HÚSEIGNIR VELTUSUNDI 1 P iSJMI 28444 WL lHUip, Daníel Ámason, lögg. fast., HelgiSteingrímsson.sölustjóri. “■ VALHÚS FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 5:6511SS Vantar allar gerðir eigna á skrá. Verðmetum samdœgurs. SUÐURHV. - RAÐH. Eigum aöeins eitt 185 fm raðh. á tveim- ur hæðum. Teikn. á skrifst. Til afh. nú þegar. Verð 5,5 millj. Teikn. á skrifst. STEKKJARHV. - RAÐH. 6 herb. 180 fm raöhús á tveimur hæö- um. Bílsk. Verð 9 millj. HRAUNBRÚN - EINB. Afh. frág. utan, frág. innan. Teikn. á skrifst. MIÐVANGUR - RAÐH. 6 herb. 150 fm raöhús (endi). Stækk- unamögul. Bílsk. Verð 9,2 millj. NÖNNUSTÍGUR - HINB. Mjög vandaö einb. sem er jaröh., hæö og ris. Allt nýtt. Bílsk. Stækkunarmögul. STUÐLABERG - RAÐH. 5- 6 herb. 130 og 150 fm hús á tveimur hæöum. Afh. frág. aö utan og fokh. að inna. Teikn. á skrifst. KLAUSTURHV. - RAÐH. 6- 7 herb. raðh. á tveimur hæðum. Arinn í stofur. Blómastofa. Bílsk. STEKKJARKINN - EINB. 6 herb. 185 fm einb. Nýtt parket. Bílsk. NORÐURTÚN - ÁLFTAV. 6 herb. 150 fm einb. Tvöf. bílsk. Verð 9,5 millj. SJÁVARGATA - ÁLFTAN. 127 fm einb. á fokhstigi. Verö 4,5 millj. HVERFISG. HF. - LAUS 174 fm íb. á tveimur haaöum í myndarl. steinh. 4 svefnherb. Mikiö endurn. BREIÐVANGUR Mjög góö og vel staös. 4ra-5 herb. 117 fm íb. á 2. hæö. Verö 6,0 millj. ^ HJALLABRAUT Falleg 4ra-5 herb. 120 fm íb. á 4. hæð. Suöursv. Afh. fljótl. Verð 5,8 millj. SUÐURVANGUR - TILB. U. TRÉV. 3ja og 4ra herb. íb. Afh. í maí 1989. GRÆNAKINN - SÉRH. Falleg 5 herb. efri hæö i tvíb. auk sór- eignar í kj. Bílsk. BREIÐVANGUR - SÉRH. 5 herb. 125 fm neöri hæð í tvíb. Allt sór. 34 fm bílsk. Verö 7,5 millj. SUÐURGATA - HF. Vel staösett efri hæi og ris 135 fm. Verö 5,9 millj. HVERFISGATA - HF. 4ra herb. 103,6 fm parh. Allt sór. Áhv. nýtt húsnmólalán. HRINGBR. HF. - LAUS 3ja herb. 93 fm neðri hæö. Verö 4,5 millj. HELLISGATA Falleg 3ja herb. 90 fm neöri hæö í tvíb. Nýjar innr., gler og gluggar. Bílskplata. Verö 4,9 millj. ÁLFASKEIÐ Góð 3ja herb. 96 fm íb. Bílsksökklar. Verö 4,6 millj. Einkasala. BREKKUGATA - HF. Falleg 3ja herb. 80 fm neöri hæö. Allt sór. Verö 4,5 millj. ÁLFASKEIÐ - í TVÍB. 3ja herb. neðrih. í tvíb. Laus strax. MÓABARÐ 3ja herb. neöri hæö í tvíb. Allt sór. Verð 4,8 millj. ÁLFASKEIÐ M. BÍLSK. 3ja herb. 96 fm íb. á 1. hæð. Verö 4,8 millj. VANTAR 3JA-4RA MEÐ NÝJUM HÚSNLÁNUM TUNGUVEGUR - HF. 3ja herb. 75 fm efri hæö. Verð 3,8 millj. SUNNUVEGUR - HF. 2ja herb. íb. Allt sór. Verð 3,1 millj. KELDUHV. - LAUS Góð 2ja herb. neðri hæö í tvíb. Verö 3,1 millj. SELVOGSGATA - HF. Góð 2ja herb. 40 fm íb. ÁSBÚÐARTRÖÐ Falleg 2ja herb. 78 fm íb. Allt sór. Gjörið svo vsl að líta innl Svelnn Sigurjónsson sölustj. jjg Valgeir Kristinsson hrl. FASTEIGIMASALA Suðurlandsbraut 10 s.* 21870—687808—6878^9 Ábyrgð - Reynsla - öryggi Seljendur: Bróövantar allar geröir eigna ó söluskró. Verðmetum samdægurs. 2ja herb. LEIRUBAKKI V. 3,1 Góð 55 fm 2ja herb. á 1. hæö. Sórinng. Ekkert áhv. KLEPPSVEGUR V. 3,4 Góð 2ja herb. íb. ó jaröh. Áhv. 500 þús. veöd. GAUKSHÓLAR V. 3,7 65 fm 2ja herb. falleg íb. ó 7. hæö. Parket á stofu, forstofu og eldhúsi. Ákv. sala. ÞVERBREKKA V. 3,5 Góö 2ja herb. íb. ó 8. hæð. 600 þús. óhv. LANGHOLTSVEGUR V. 2,9 2ja herb. kjíb. í tvíb. Ákv. sala. Laus strax. 3ja herb. ENGIHLÍÐ V. 3,9 Góö 85 fm 3ja herb. íb. í kj. Allir gluggar nýir. Nýl. eldhinnr. Laus strax. LEIRUTANGI V. 4,2 Góö 96 fm neöri hæð. Allt nýl. DREKAVOGUR V. 4,8 3ja-4ra herb. mjög glæsil. 100 fm kjíb. Sérinng. Ákv. sala. UÓSVALLAGATA V. 3,9 Góö íb. á jarðh. Uppl. ó skrifst. 4ra 6 herb. BÓLSTAÐARHLÍÐ V. 5,8 Góö 117 fm 4ra-5 herb. íb. ó 2. hæð. Ný gólfefni. Ákv. sala. VESTURBERG V. 5,2 Gullfalleg 100 fm íb. á 4. hæð. Endaíb. Parket á holi og stofu. 100 þús. áhv. SUÐURHÓLAR V. 5,1 Góö 4ra herb. 112 fm íb. ó 2. hæð. Stórar suðursv. Ákv. sala. MEISTARAVELLIR V. 6,0 4ra herb. endaíb. ó 4. hæö. Allt nýtt. KRUMM AHÓLAR V. 5,2 Falleg 100 fm endaíb. á 5. hæð. Stór- kostl. útsýni. Laus fljótl. Sérhæöir LINDARBRAUT V. 7,6 Glæsil. 120 fm sórh. ásamt 35 fm bílsk. og 50 fm óinnr. rými í kj. fylgir. Parhús LAUGARNESVEGUR V. 6,5 Glæsil. 120 fm parh. á tveimur hæðum. Nýl. innr. 26 fm bílsk. ásamt herb. Hita- lögn I plani. Raöhús BOLLAGARÐAR - SELTJ. V. 10,0 Stórglæsil. 200 fm endaraöhús ásamt innb. bílsk. Allt hið vandaöasta. Ákv. sala. Uppl. á skrifst. ÁLFHÓLSVEGUR V. 6,9 Gott 140 fm raðh. ó tveimur hæöum ásamt bflsk. Ekkert óhv. Einbýlishús HOLTAGERÐI Vandað 172 fm einbhús ósamt 70 fm íb. í kj. meö sórinng. Áhv. 2,6 millj. BREKKUTÚN V. 12,2 Stórglæsil. einbhús ó tveimur hæðum ásamt kj. Mögul. ó sóríb. í kj. og 28 fm bflsk. meö geymslurisi. Uppl. eingöngu veittar á skrifst. ERUM MEÐ MIKIÐ AF HÚSUM í SMlÐUM Á ÖLLUM BYGGINGAR- STIGUM. Hilmar Valdimarsson s 687225, Sigmundur Böðvarsson hdl., Ármann H. Benediktsson 8. 681992. Vhmhhik Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! Norðurbær Til sölu 3ja, 4ra og 6 herb. íbúðir við Suðurvang sem seljast og afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu um mitt ár. Byggjandi Kristjánssynir hf. Upplýsingar gefur: Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Strandgötu 28, Hafnarfirði, símar 50318 og 54699. Gunnar Guðbjörnsson ________Tónlist Jón Ásgeirsson Ljóðatónleikamir í Gerðubergi eru merkilegt framtak og hafa áheyrendur kunnað að meta tiltæk- ið, því nú á þriðju tónleikunum, sem og á tveimur fyrri, var húsfyllir. Þar veldur mestu að listamenn þeir sem þar hafa komið fram hafa ann- að hvort þegar öðlast viðurkenn- ingu sem miklir listamenn eða eru að hasla sér völl, en þeir sem áhuga hafa fyrir fögrum söng fylgjast með af áhuga. Á tónleikunum að þessu sinni, söng Gunnar Guðbjörnsson tenór- söngvari, við undirleik Jónasar Ingi- mundarsonar píanóleikara, söng- verk eftir Gounod, Schumann og Beethoven en auk þess söngva eftir Peterson-Berger, Pál ísólfsson, Sig- urð Þórðarson, Þórarin Guðmunds- son og Eyþór Stefánsson. Gunnar Guðbjömsson er einhver efnilegasti söngvari okkar íslend- inga um þessar mundir. Röddin er fögur og blæbrigðarík, vel hljóm- andi bæði á háa og lága tónsviðinu, rödd er vinna má mikið úr. Auk þess er Gunnar ágætlega músík- alskur og hefur tamið sér einkar skýran framburð. Túlkun hans er innileg og einlæg, þó að enn eigi hann þar ýmislegt eftir að læra, til að tak hans á efni verkanna verði með þeim hætti er sæmir miklum listamanni. Af fimm lögum eftir Gounod var síðasta, Vorsöngur, mjög vel sung- ið. Liederkreis, er Schumann sámdi við kvæði eftir Heine, er erfitt söng- verk, sem Gunnar flutti af öryggi og An die ferne Geliebte, eftir Beet- Gunnar Guðbjörnsson hoven, var sömuleiðis ótrúlega vel flutt, þegar þess er gætt, að Gunn- ar er að syngja þessi erfiðu söng- verk í fyrsta sinni á tónleikum. Tvö lög eftir Peterson-Gerger vom ágætlega flutt og sömuleiðis íslensku lögin, Sáuð þið hana systur mína, Sofðu, sofðu, litla barnið blíða, Þér kæra sendi kveðju og Bikarinn. í tveimur síðustu, sem em „knall-lög,“ mátti heyra nokkur þreytumerki og einnig að Gunnar er varla raddlega undir það búinn að „knalla", enda er óþarfi fyrir söngvara með svo flosmjúka rödd, sem Gunnari er gefin, að eltast við kröfu fólks um voldugan endatón. Það þarf ekki mikinn spámann til að sjá fyrir sér framtíð þessa efnilega söngvara, því Gunnari er allt gefið sem til þarf að verða mik- ill listamaður og því er rétt að biðja Músurnar að sjá til með honum. Jónas Ingimundarson lék mjög vel og var samspil hans við söngvarann í alla staði frábærlega vel af hendi Ieyst. TIMARIT ORÐA- BÓKAR HÁSKÓLANS ÚT ER komið á vegum Orðabókar Háskólans ritið Orð og tunga, 1. árgangur. Ritið hefur að geyma greinar um orðfræði og orðabóka- fræði, einkum að því er varðar margvíslega starfsemi Orðabókarinn- ar á þessum sviðum. Á undanförum árum hefur verið fengist við margs konar úrvinnslu á því efni sem áratuga orðasöfnun hefur skilað Orðabókinni. Tölvu- notkun hefur gegnt lykilhlutverki í því sambandi og skapað skilyrði til ýmissa verka sem áður voru erfið og tímafrek. Greint er frá nokkrum nýjum verkefnum af þessu tagi í ritinu, auk þess sem fyallað er um rótgróna þætti í starfsemi Orðabók- arinnar. Greinahöfundar að þessu sinni eru allir starfsmenn Orðabók- ar Háskólans. Ristjóri er Jón Hilm- ar Jónsson. Á síðastliðnu ári voru liðin 100 ár frá fæðingu Alexanders Jóhann- essonar prófessors, sem á sínum tíma beitti sér fyrir stofnun Orða- bókar Háskólans og var fyrsti stjómarformaður stofnunarinnar. í tilefni þess ritar Jón Aðalsteinn Jónsson, forstöðumaður Orðabók- arinnar, greinina Alexander Jó- hannesson og Orðabók Háskólans. Guðrún Kvaran ritar greinina 623444 Rekagrandi 2ja herb. ca 40 fm falleg íb. á jaröhæð. Sérlóð. Laus 1. mars 1989. Hagst. áhv. lán. Blöndubakki 3jaherb. 104fmgóð íb. á2. hæð ásamt herb. i kj. Bein sala. Kársnesbraut - sórh. 140 fm falleg efri sérhæö 1 þribhúsi ásamt bílsk. 4 svefn- herb. Mikiö útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Flúðasel — raðhús 150 fm mjög gott raöhús á tveim- ur hæðum. Vandaöar innr. Bílskýli. Ákveðin sala. Laust 1. febr. '89. * INGILEIFUR EINARSSON löggiltur fasteignasali, Borgartúni 33 Sérsöfn Orabókar Háskólans og Gunnlaugur Ingólfsson fjallar um Söfnun Orðabókar Háskólans úr mæltu máli. Jón Hilmar Jónsson gerir grein fyrir umfangsmikilli orðabóka- greiningu á sagnorðum í greininni Sagnorðagreining Orðabókar Há- skólans, en það verkefni markar upphafið að sérstakri orðabók um sagnorð. Jörgen Pind hefur unnið að að- lögun umbrotsforritsins TEX að íslensku og innleitt það á Orðabók Háskólans. Jörgen lýsir þessu verk- efni í greininni Umbrotsforritið TEX, íslenskun þess og gildi við orðaþókagerð. TEX hefur það m.a. sér til ágætis að skipta íslenskum orðum svo til villulaust milli lína. I greininni er gerð rækileg grein fyrir þessum eiginleika og birt þau stafamynstur sem liggja til grund- vallar skiptingunum. Friðrik Magnússon greinir frá ítarlegri könnun á orðtíðni í völdum textum úr tölvutæku textasafni Orðabókarinnar í greininni, Hvað er títt? Tíðnikönnun Orðabókar Háskólans. Helga Jónsdóttir fjallar um þýð- ingarstarfsemi Orðabókarinnar í greininni Þýðingar á tölvuleiðbein-v ingum. Samstarfsverkefni Orða- bókar Háskólans og IBM á íslandi. Guðrún Kvaran hefur tekið sam- an skrá um orðabækur og orðasöfn sem hún birtir undir yfirskriftinni Orðabækur og orðasöfn sem varða íslensku. Mál og menning annast dreifingu ritsins. NORDTRUCK óskar eftir að ráða umboósmann til að sjá um sölu á eftirfarandi: Rafdrifnum pallettuvögnum, raf- drifnum stöflurum af ýmsum gerðum, rafdrifnum lyfturum með færanlegu mastri og raf- drifnum lagersafnlyfturum, jafn- framt því að ábyrgjast góöa þjón- ustu og aukna sölu. Hafið samband á ensku við: IMORD-TRUCK A/S Værkstedsvænget 10, DK-4622 Havdrup, Danmark. Sími: 9045/2-386000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.