Morgunblaðið - 11.01.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.01.1989, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1989 25 Hljómsveitin HAM held- ur tónleika í DUUS-húsi HUÓMSVEITIN HAM heldur tónleika í DUUS-húsi í kvöld, en auk HAM kemur hljómsveit- in WAPP fram á tónleikunum. Hljómsveitin HAM tók þátt í tónleikaferð um Þýskaland í nóv- ember þar sem hún spilaði ásamt Sykurmolunum. Á næstunni er von á smáskífu með hljómsveitinni frá breska útgáfufyrirtækinu One Little Indian, sem áformar að gefa út fleiri hljómplötur hljómsveitar- innar með vorinu. Efni af væntan- legum plötum verður kynnt á tón- leikunum í kvöld. Hafharfjarðarhöfii 80 ára: Mikil aðsókn að sýningn í Hafharborg í TILEFNI 80 ára afinælis HaftiarQarðarhafnar stend- ur nú yfir sýning í Haftiar- borg, Hafiiarfirði. Sýnd er úar. þróun hafharinnar í fortíð, nútið og framtið. Mikil aðsókn hefur verið að sýningunni í Hafnarborg, nærri eitt þúsund manns höfðu séð sýninguna sunnudaginn 8. jan- Sýningin er opin daglega kl. 13-19. Henni lýkur nk. sunnu- dag. Tvær auka- sýningar á Stór og smár TVÆR aukasýningar verða á þýska nútimaverkinu Stór og smár eftir Botho Strauss, mið- vikudaginn 11. janúar og sunnu- daginn 15. janúar á stóra sviði Þjóðleikhússins. Anna Kristín Amgrímsdóttir leikur höfuðpersónu verksins, Lottu. Aðrir leikarar i sýningunni eru, Amar Jónsson, Ámi Pétur Guðjónsson, Ámi Tryggvason, Bryndís Petra Bragadóttir, Ellert A. Ingimundar- son, Guðlaug María Bjamadóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Kristbjörg Kjeld, María Sigurðardottir, Róbert Amfinnsson og Sigurður Skúlason. Leikstjóri er Guðjón P. Petersen. Hafliði Amgrímsson þýddi verkið og er einnig aðstoðarleikstjóri. Morgunblaðið/Sverrir Frá formannafundi BSRB á mánudag, Ögmundur Jónasson formaður samtakanna i ræðustól. Formannafundur BSRB: Leikmynd og búningar em eftir Grétar Reynisson. Aðstoðarmaður hans er Asta Björk Ólafsdóttir. Tónlist er eftir Hjálmar H. Ragnars- son og hljómsveitina Langi seli og skuggamir. Lýsingu annaðist Ás- mundur Karlsson. Kjaraskerðingu og launa- frystingu mótmælt FUNDUR stjómar og formanna aðildarfélaga Bandalags starfe- manna rikis og bæja hvetur til samstöðu launafólks um leiðir til kjarabóta og ítrekar fýrri mót- mæli gegn kjaraskerðingu og Anna Kristín Amgrimsdóttir leikur höfuðpersónu verksins, Lottu. unum. launafrystingu. Fundurinn var haldinn siðastliðinn mánudag. Ályktun fundarins hljóðar svo í heild: „Fundur formanna aðildarfé- laga BSRB haldinn 9. janúar 1989 beinir því til allra félagsmanna að taka þátt í umræðum um kjaramálin og mótun kröfugerðar í komandi samningum. Fundurinn beinir því til launafólks að það sameinist um leið- ir til að bæta kjör sín. Fundurinn fer fram á að stjóm- völd hefji nú þegar viðræður um bætt lífskjör. Fundurinn ítrekar fyrri mótmæli Leiðrétting Prentvilla var í frétt á blaðsíðu 2 í gær, þriðjudag, um verðlækkun á loðnu. Þar var haft eftir Jóhanni Antoníussyni að Norðmenn greiði 3.800 krónur fýrir tonnið af loðnu én á að vera 5.800 krónur. Morgun- blaðið biðst velvirðingar á mistök- við kjaraskerðingum og átelur harð- lega, að á sama tíma og stjómvöld skerða kjörin með auknum álögum, em launin fryst með lögum." Innbrotí skóla og ljós- myndabúð BROTIST var inn í ljósmynda- verslun í Skipholti 31 aðfaranótt. sunnudagsins. Þaðan var stolið tveimur eða þremur myndavél- um og tveimur útvarpstækjum. Sömu nótt var brotist inn á skrif- stofii Æfingadeildar KHÍ á horni Skipholts og Háteigsvegar. Þaðan var stolið tveimur tékk- heftum og bankabókum. Ekki er vitað hveijir þama vom að verki eða hvort tengsl em þama á milli en RLR vinnur að rannsókn mál- Fiskverð á uppboðsmörkuðum 10. janúar. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðel- Megn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskurjósl.) 55,00 43,00 54,07 7,378 398.987 Smáþorskur 22,00 22,00 22,00 0,236 5.203 Ýsa(ósl.) 110,00 91,00 95,22 1,848 175.984 Smáýsa(ósL) 28,00 20,00 27,46 0,429 11.780 Lúða 345,00 160,00 295,22 0,329 97.126 Keila(ósL) 10,00 10,00 10,00 0,365 3.650 Steinbítur 20,00 20,00 20,00 0,005 110 Samtals 67,98 10,191 692.840 Selt var aðallega úr Guðrúnu Björgu ÞH og frá Útvík hf. í Hafnar- firöi. I dag verða meöal annars seld 4 tonn af óslægðri stórýsu úr Tjaldi SH, 1 tonn af ýsu úr Jóa á Nesi og óákveðið magn úr Stakkavík ÁR og Ljósfara HF. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 51,00 40,00 47,49 3,745 177.844 Þorskur(ósL) 44,00 40,00 42,26 4,641 196.120 Ýsa 80,00 80,00 80,00 0,840 67.200 Ýsa(ósl.) 132,00 90,00 98,74 1,921 189.680 Ýsa(umálósL) 44,00 40,00 43,34 0,164 7.108 Lúða(millist.) 270,00 270,00 270,00 0,018 4.860 Lúða(smá) 285,00 285,00 285,00 0,094 26.790 Samtals 58,62 11,423 669.602 Selt var úr bátum. I dag verður selt úr bátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 59,00 52,00 55,62 48,240 2.682.980 Ýsa 103,50 71,00 101,19 2,701 273.319 Ufsi 25,50 10,00 19,75 1,072 21.170 Karfi 50,00 46,00 46,74 0,368 17.200 Steinbítur 37,50 9,00 32,27 0,243 7.843 Langa 26,50 20,50 22,35 1,300 29.050 Lúða 245,00 231,00 234,64 0,073 17.129 Sandkoli 9,00 9,00 9,00 0,200 1.800 Keila 12,00 12,00 12,00 2,200 26.400 Lýsa 5,00 6,00 5,00 0,200 1.000 Skata 40,00 25,00 26,46 0,041 1.085 Samtals 54,36 56,638 3.078.195 Selt var aðallega úr Skarfi GK, Eldeyjar-Hjalta GK og Eldeyjar- Boða GK. f dag verður selt úr dagróðrabátum ef á sjó gefur. LOÐNUVERÐ Hérlendis greiða verksmiðjur 3.200 til 3.500 krónur fyrir tonnið af loðnu, i Færeyjum 4.550 krónur, Noregi 5.500 til 5.900 krón- ur og á Hjaltlandi 5.300 krónur, aö sögn Sveins Hjartar Hjartar- sonar hagfræðings hjá Landssambandi íslenskra útvegsmanna. KOTASÆLA fitulítil og freistandi Pessi fitulitla og kalkríka afurð býr yfir óþrjótandi fjölbreytni: Hún er afbragð ein sér, frábær ofan á brauðið með t.d. kryddjurtum, gæðir súpuna rjómabragði og gefur sósunni á grænmetissalatið fyllingu og ferskleika. KOTASÆLA - fitulítil og freistandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.