Morgunblaðið - 11.01.1989, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.01.1989, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1989 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Áriö framundan hjá Voginni Næsta ár hjá Voginni (23. september-23. október) skipt- ist í tvö hom eftir fæðingar- degi. Þeir sem fæðast í fyrri hluta merkisins fá afstöður frá mörgum plánetum á Sól- ina en þeir sem fæðast í síðari hluta merkisins geta búist við rólegu ári, svo framarlega ef ekki verður mikið af afstöðum á aðrar plánetur þeirra, eins og t.d. Tunglið. Sterk orka Þeir sem em fæddir frá 23.-28. september fá afstöður frá Satúmusi, Júpíter og Úr- anusi á Sólina. í korti þeirra sem em fæddir frá 29. sept. til 2. október verða spennuaf- stöður frá Satúmusi og Júpít- er á Sól á árinu. Þeir sem fæddir em frá 3.-5. október fá spennuafstöður frá Satúm- usi, Neptúnusi og Júpíter á Sólina. Þeir sem síðan em fæddir frá G.-8. október þurfa einungis að takast á við Sat- úmus. Rólegorka Þeir sem fæðast í síðari hluta merkisins frá 9.-23. október fá engar afstöður frá hæg- gengari plánetunum á Sólina. Það táknar ekki að ekkert verði að gerast, heldur frekar að lítið verður um hvata frá umhverfinu til að gera gmnd- vallandi breytingar á persónu- leikanum. Barningur Satúmus virðist hafa tvenns konar áhrif í framvindum. í fyrsta lagi virðist hann oft „frysta" eða hægja á því sem hann snertir. Honum fylgir einnig álag og oft á tíðum hálfgerður bamingur. Líkast til stafa erfiðleikar þegar Sat- úmus er annars vegar af óraunsæi og óþolinmæði. Orku Satúmusar fylgir sjón á hinn blákalda raunvemleika og svo virðist sem við viljum ekki alltaf horfast í augu við hann. Orka hans er hæg og kallar á aga, reglu og yfir- veguð vinnubrögð, eða þætti sem em sumu fólki ekki að skapi. Endurmat i Hið jákvæða við orku Sat- úmusar er að hún getur verið uppbyggileg og gefið kost á því að ná áþreifanlegum árangri. Hún er góð ef við þurfum að vinna. Þeir sem fæðast í fyrri hluta merkisins, fram til 9. október, takast á við Satúmus á næsta ári. Ný uppbygging Orka Úranusar í framvindum kallar á þörf fyrir nýjungar, spennu og frelsi. Við viljum alltaf losa okkur undan viðjum fortíðarinnar þegar Úranus er annars vegar. í hnotskum má segja að Satúmus og Úr- anus saman gefí til kynna nýja vinnu og átök í sam- bandi við nýja uppbyggingu, eða nýja og raunsæja sjón á sjálfið, kannski með tilheyr- andi vonbrigðum i fyrstu. A ndlegur þroski Orka Neptúnusar er óljós. Oft fylgir henni leiði með hinn gráa og venjulega veruleika. Ahugi á listum, m.a. tónlist, kvikmyndum og Ieikhúsi get- ur aukist, sem og áhugi á andlegum málefnum. Það má segja að helstu áhrif Neptún- usar séu þau að auka næm- leika okkar og opna augun fyrir nýjum hugmyndum. Neptúnus á Sól dregur úr ein- staklingshyggju og eykur þörfina á að hjálpa öðrum. Það má segja að Vogimar sem eru fæddar frá 5.— 9. október eigi á næsta ári kost á því að verða raunsærri og víðsýnni en áður og geti auk- ið andlegan og listrænan þroska sinn. GARPUR GRETTIR BRENDA STARR LJÓSKA THE ANNUAL BU5INE55 MEETIN6 OFTME CACTU5 CLUB UJILL COME T0 ORPER.. THE BUILPIN6 COMMITTEE REP0RT5 TMAT TME BANK UUILL NOTBE L0ANIN6U5 FIFTV MILLION DOLLARS TO ? BUILPANEUJ CLUBM0U5E.. ! -----------1 / MAIN'LY BECAU5E I DIPnV HAVE THE NERVE T0 A5K... Aðalfundur Kaktusklúbbs- ins er settur ... Byggingarnefndin til- kynnir að bankinn láni okkur ekki 50 milljónir dala til að byggja nýtt Aðallega vegna þess að ég hafði ekki kjark til að biðja um það ... klúbbhús___ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson I bók sinni „Brids með Bláu sveitinni" rifjað höfundurinn, Pietro Forquet, upp athyglisvert spil frá EM 1959. Forquet spil- aði þá við Eugenio Chiaradia, sem var í vestur. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á2 ¥D43 ♦ 764 ♦ K7654 Austur llllll 41064 II Y 10985 ♦ 53 + DG102 Suður ♦ D3 VÁ62 ♦ ÁKDG10 ♦ Á98 Eftir opnun suðurs á einum tígli og strögl Chiaradi í spaða enduðu NS í fimm tíglum. Vestur Norður Austur Suður - - - 1 tígull 1 spaði 2 lauf Pass 2 spaðar Pass 2 grönd Pass 3 tíglar Pass 3 spaðar Pass 4 lauf Pass 4 tlglar Pass 4 hjörtu Pass 5 tíglar Pass Pass Pass Utspil: laufþristur. Þar eð norður hafði meldað lauf, var mjög líklegt að laufþri- sturinn væri einspil. Það þýddi því ekki að taka trompin og dúkka lauf yfir til austurs. Hann myndi spila spaða og fjarlægja þannig innkomuna á frílaufið. Þetta sá sagnhafí fyrir og spilaði því litlu hjarta á drottn- inguna eftir að hafa tekið þrisv- ar tromp. Vestur átti líklega kónginn fyrir ströglinu og hann gæti ekki sótt að spaðanum. Belladonna lék sama leikinn á hinu borðinu og uppskar ríku- lega. Vestur drap á kóng og spilaði aftur hjarta. Nú gat Belladonna nýtt sér laufið með hjartadrottninguna sem inn- komu. Chiaradia fann hins vegar snilldarvöm. Hann lét GOSANN í slaginn! Sagnhafi fékk á drottninguna og spilaði hjarta aftur á ás. Hugmyndin var að kasta vestri inn á hjartakóng. En Chiarirdia hélt sínu striki og lét kónginn detta undir ásinn! Og þar með var spilið óvinnandi. SKÁK Vestur ♦ KG9875 VKG7 ♦ 982 + 3 Umsjón Margeir Pétursson Á minningarmóti um Capa- blanca á Kúbu í sumar kom þessi staða upp í viðureign stórmeistar- anna Granda Zunjiga, Perú, sem hafði hvítt og átti leik, og Dorf- man, Svoétríkjunum. 40. Bxh7+! - Kn (40. - Kxh7, 41. De4+ leiðir einnig til máts) 41. Bg6+ — Kxg6+, 42. De6+ — Kh7, 43. Df7+ og svartur gafst upp, því mátið blasir við. Þann 19. nóvember 1988 voru 100 ár liðin frá fæðingu Jose Raoul Capa- blanca, heimsmeistara í skák á árunum 1921—27. ikiihKbfiliHiiKbHUlilibiilihLiXHiiaJAjihÍ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.