Morgunblaðið - 21.01.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.01.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ IAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1989 ( DAG er laugardagur, 21. janúar. FJÓRTÁNDA vika vetrar hefst. Agnesar- messa. 21. dagur ársins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.11 og síðdegisflóð kl. 18.36. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 10.39 og sólarlag kl. 16.40. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.39 og tungl- ið er í suðri kl. 1.00. (Alm- anak Háskóla íslands.) Svo seglr Drottin alls- herjar: DœmiA rótta dóma og aufisýnið hver öðrum kœiieika og miskunn- semi.(Sak. 7,9). 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 7 ■ 11 ■ ” 13 14 ■ ■ m 17 n LÁRÉTT: - 1 tala, 5 bára, 6 þcfe, 7 varðandi, 8 aorp, 11 bókstaftir, 12 vætla, 14 Ukanuhlutinn, 16 suð- ið. LÖÐRÉTT: — 1 tunglsijós, 2 veika, 3 fieða, 4 ferangur, 7 ekki gðmul, 9 drepi, 10 aepi, 13 beita, 15 grein- ir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 fegnar, 5 Ra, 6 álag- an, 9 les, 10 GA, 11 ei, 12 ann, 13 item, 15 reft 17 turnar. LÓÐRÉTT: - 1 fráleitt, 2 gras, 3 nag, 4 rónana, 7 leit, 8 agn, 12 amen, 14 err, 16 fe. FRÉTTIR______________ í FYRRINÓTT og í gær- morgun settí niður hér um landið suðvestanvert all- mikinn snjó. Veðurstofan sagði í morgunfréttunum að veður fœri hlýnandi þá stundina, en aftur myndi kólna um nóttina. í fyrri- nótt hafði mest frost á lág- lendi mælst 8 stíg á Hæli i Hreppum. Mest hafði sqjó- að um nóttína austur á Heiðarbæ, 11 mm. Hér f bænum var 3ja stiga frost. Snemma f gærmorgun var frostíð 33 stig vestur í Iq- aluit í Kanada, frost var 11 stíg S höfiiðstað Grænlands. Hitinn tvö stig í Þránd- heimi, frostíð 7 stíg f Sunds- vall og 0 stiga hiti austur f Vaasa. LÆKNAR. í Lögbirtinga- blaðinu tilkynnti heilbrigðis- °g tryggingamálaráðuneytið að það hafi veitt þessum læknum leyfi til starfa hér- lendis: cand. med. et chir. Friðjóni Bjamasyni, cand. med. et chir. Steingrfmi Davfðssyni, cand. med. et chir. Ólafi Skúla Indriða- syni, cand. med. et chir. Gunnari Brynjólfi Gunn- arssyni og cand. med. et chir. Gylfa Óskarssyni. FÉLAGSSTARF aldraðra í Hvassaleiti 56-58. Næstkom- andi þriðjudag kl. 20 sýnir Unnur Guðjónsdóttir lit- skyggnur úr ferð sinni austur í Kína og dansar kínverska dansa, klædd þjóðbúningum, úr kínversku silki, mjög fal- legum. Kaffí verður borið fram og síðan spiluð félags- vist. FÉL. eldri borgara. í dag, Iaugardag, er opið hús í Tónabæ frá kl. 13.30. Kl. 14.30 hefst danskennsla og er breyttur tími í þeirri kennslu. í kvöld kl. 20.30 verður svó diskótek. BOLVÍKINGAFÉLAGIÐ Aðalfundur félagsins verður haldinn á morgun, sunnudag, á Hallveigarstöðum við Tún- götu og hefst hann kl. 15. ,Á rauðu ljósi“ — Upphaf sameiningar A-flokkana? Ykkur veitir svei mér ekki af að selja inn á blaðrið, ef þið ætlið að haga ykkur svona allan hrínginn. Það er nefinilega líka bannað að reiða ... BORGFIRÐINGAFÉLAG- IÐ í Reykjavík heldur spila- fund á morgun, sunnudag, í Sóknarsalnum Skipholti 50a, og verður byrjað að spila kl. 14. Að spilafundi loknum verður aðalfundur félagsins haldinn. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Stapafell á ströndina. Fær. togari Kar- ina kom og fór aftur að lítilli stundu liðinni og Esja fór í strandferð. í gær kom nóta- skipið Sigurður til viðgerðar. Árfell lagði af stað til út- landa. Á ströndina fóru Dorado og Araarfell og tog- arinn Ottó N. Þorláksson hélt til veiða. Þá kom ammon- íak-skipið Ninja Tolstrup og fór að biyggju við Áburðar- verksmiðjuna. í dag er togar- inn Jón Baldvinsson vænt- anlegur inn af veiðum til lönd- unar. H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: í gær lagði Lagarfoss af stað til útlanda. Þá kom græn- lenskur togari Arvivik og landaði afla af Grænlands- miðum. Þessar skólatelpur efiidu fyrir nokkru til hlutaveltu tíl ágóða fyrir Kópavogshælið og söfiiuðu þær 2.500 kr. Þær heita Ragnheiður Berg, Inga Sigrún Þórðardóttír, Gerður P. Ásgeirsdóttir og Andrea Friðjónsdóttir. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 20. janúar til 26. janúar aö báöum dögum meðtöldum er I Vesturbæjar Apótekl. Auk þess er Háaleltis Apótek opiö til kl. 22 alla kvöld vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknaatofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árfoæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Settjarnames og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur við Barónsstíg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slyaa- og ejúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýaingar. Ónæmlatærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafasími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari ó öörum tfmum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma ó miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum f s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnamea: Heilsugæslustöö, 8. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek NorÖurbæJar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í 8. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes 8. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9—19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauöakroashúalö, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamóla. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræðlaöstoð Orators. ókeypis lögfræðiaðstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahÚ8um eða orðið fyrir nauögun. Skrifstofan Hlaö- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfln: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamólið, Síöu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sóluhjólp í viölögum 681515 (8Ím8vari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamól aö stríöa, þó er 8. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræöistööin: Sólfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasendlngar rfkisútvarpsins ó stuttbylgju, til út- landa, daglega eru: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 ó 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55—19.30 ó 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum ó Norðurlöndum er þó sórstaklega bent ó 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sór sendingar ó 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna: kl. 14.10— 14.40 ó 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 ó 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 ó 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sór sendingar ó 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. AÖ loknum lestri hódegisfrótta ó laugardögum og sunnu- dögum er lesiö yfirlit yfir helztu fróttir liöinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landtpftalinn: alla daga kl. 16 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennsdelldln. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftall Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftallnn í Fossvogl: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 tíl kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlð, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mónu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hellsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarhelmili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshællö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. — Vffilsstaöaspftall: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurtœknlshár- aös og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og ó hótíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími fró kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- vaitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. RafmagnavaKan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn falanda: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Otlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háakólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Oplð mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. ÞJóðmtnJaeafnlð: Opið þriöjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. AmtabókaaafnlA Akureyii og HóraAsakjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugrlpaaafn Akureyrar: Oplð sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalaafn, Þingholtsstrœti 29a, s. 27155. BorgarbókaaafnlA i Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataðaaafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Oplö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Vlð- komu8taöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið I Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norraana húalA. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Uataaafn falanda, Frfkirkjuveg og Safn Ásgrims Jónsson- ar, lokað til 15. janúar. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Uataaafn Elnara Jónaaonar: Lokaö i desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11—17. KjarvalaataAir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Llataaafn Sigurjóns Ólafaaonar, Laugarneai: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opið mán,—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seðlabanka/ÞJóðmlnjaaafna, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. NáttúrugrlpaaafnlA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufraaAiatofa Kópavoga: Opið á mlðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sófn f Hafnarfirðl: Sjóminjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggðasafnið: Þriðjudaga og fimmtudaga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri 8. 90—21840. Siglufjörður 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundataðlr f Reykjavík: Sundhöllln: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en opið I böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00— 20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—17.30. Vesturbaajariaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. BreiðhoKslaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00—17.30. Varmárlaug f MoafellsaveK: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kt. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Kefiavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og mlðviku- daga kl. 20—21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fré kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sfmi 23260. Sundlaug Sehjamameas: Opin mánud. — föstud. kl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.