Morgunblaðið - 21.01.1989, Síða 27

Morgunblaðið - 21.01.1989, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1989 27 Kjarabót að jarð- tengja Sverri Athugasemd frá Ögmundi Jónassyni Sverrir Hermannsson skrifar í blöð og vill réttlæta tilraunir sínar til þess að halda uppi háum vöxtum. Hann veitist að undirrituðum í bundnu máli og óbundnu fyrir að benda á að heppilegt gæti verið að setja tals- menn hávaxta í bankakerfmu á tax- takaup almenns launamanns — t.d. almenns bankastarfsmanns — og láta þá síðan kaupa íbúð á þeim kjör- um sem þeir búa almenningi, og vita þá hvort ekki kæmi annað hljóð í strokkinn. Að sjálfsögðu vill fólk vemda spa- rifé, en fyrr má nú rota en dauðrota og það er í rauninni makalaust af hve mikilli léttúð þessir menn tala um vaxtabreytingar. Fyrir aðeins örfáum árum þóttu 5% raunvextir háir vextir á íslandi. Þá hefðu 10% raunvextir eins og þekkst hefur und- anfama mánuði réttilega verið flokk- aðir undir okur. Munurinn á þessum vaxtaprósent- um er hvorki meira né minna en 50 þúsund á hveija milljón á ári umfram vísitölubætur eða 100 þúsund á hveijar tvær milljónir sem ekki er óalgengt að húsnæðiskaupendur taki að láni í bankakerfinu. Það eru tveggja mánaða taxtalaun meðal- tekjumanns í BSRB. Er að undra þótt félagsmenn þar Ögmundur Jónasson t Stjúpfaðir okkar, afi og langafi, HALLGRÍMUR OTTÓSSON, Sæbakka, Bfldudal, verður jarðsunginn frá Bíldudalskirkju í dag, laugardaginn 21. jan- úar kl. 14.00. Þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Slysavarnafélag íslands. Jón Kr. Ólafsson, Fjóla Eleseusdóttir, Baldur Ágeirsson, Svala Sigurjónsdóttir, Gunnar Guðnason, Fjóla Ósk Gunnarsdóttir, Guðni Gunnarsson. sæju það sem meiriháttar kjarabót að setja Sverri Hermannsson í jarð- samband. SkfílFSTOFMKM I FARARBR0DDI með lágan viðhalds-og rekstrarkostnað „Sænska blaðið Expressen hefur undanfarin tvö ár verið með bíla af sjö gerðum í prufukeyrslu, samtals 100 þúsund kílómetra akstur. Nýlega sagði blaðið frá niðurstöðum sínum og miðar við viðgerðarkostnað - fyrir utan venjulegan reksturskostnað — sem hlutfall af kaupverði nýs bíls af sömu gerð. I fararbroddi með lágan viðhaldskostnað er Suzuki Swift 1,3 GS, með 0,1% viðhaldskostnað miðað við nýverð. ‘ DV-Bílar, 12. nóv. 1988 SPARNÍYTNASTI BÍU SEM FIUTTUR ER Tll IANDSINS Pað eru ekki aðeins dagblöðin sem eru ánægð með Suzuki Swift. Síðan hann kom á markaðinn hefur hann unnið allar sparaksturskeppnir hérlendis. Tilboðsverð fró kr. 448.000,- Suzuki Swift, alhliða gœðingur — léttur á fóðrum $ SUZUKI SVEINN EGILSSON ■ HÚSI FRAMTlÐAR FAXAFENI 10 • SlMI 689622 OG 685100 SKRÁÐU ÞIG í DAG! Upplýsingar og innritun í dag milli 12 - 16. í símum 687590 og 686790. Hringdu og við sendum þér nýja bæklinginn T ÖLV UF RÆÐSLAN Borgartúni 28 HONIG HONIG -ómissandi á matarborðið. Metsölubladá hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.