Morgunblaðið - 21.01.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.01.1989, Blaðsíða 9
viAt’VtAÍ* .!(.& í»-)A.CÍílA.OuAii HIdAJHnuOMÚM MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1989 9 Átt þú spariskírteini ríkissjóðs sem eru innleysanleg núna? Kauptu ný skírteini með 6,8% til 7,0% ársvöxtum í stað eldri skírteina. Sala og innlausn fer fram í Seðlabanka Islands. SPARIFJÁR- EIGENDUR INNLAUSN ELDRI SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS 10.01.’89 10.01. ’89 10.01. ’89 10.01. ’89 10.01. ’89 Tökum innleysanleg Spariskírteini ríkissjóðs sem greiðslu fyrir Einingabréf, Skammtíma- bréf, ný Spariskírteini eða önnur verðbréf. FRAMTÍÐARÖRYGGI í FJÁRMÁLUM 1975-1 1985- lA 1986- lA 3 ár 1986- lD 1987- lA 2 ár 4,25% 7% 7% 0% (lokainnlausn) 6,5% KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, stmi 91-686988 og Rádhústorgi 5, Akureyri, sími 96-24700 ajLk Tvöfaldir dagpeningar þingmanna: Erum margsinnis búin að vinna fyrir þessu - viö erum engir venjulegir kontóristar segir Guörún Helgadóttir ________ .... Pöli hmra fvlcia alls konarskyldur sem - Aörir starfsmenn ta erum engir venjulegir kontó Hroki eða eitthvað annað? Guðrún Helgadóttir, forseti Sameinaðs þings, á viðtal við DV í fyrradag. Þar segir hún „ekkert eðlilegra" en að þingmenn og ráðherrar hafi helmingi hærri dagpeninga en aðrir opinberir starfsmenn. „Ég held að fólk skilji ekki,“ segir þessi hógværi þingfulltrúi Alþýðubandalagsins, „að við erum engir venjulegir kontóristar!" Staksteinar staldra við þetta efni í dag sem og grein eftir Gest Guðmundsson í Helgarblaði Þjóðviljans. „Ekkert eðli- legra“ Dagblaðið Vísir sagði í frétt í vikunni að al- þingismenn fái „helmingi hærri dagpeninga vegna ferða sinna erlendis en aðrir opinberir starfe- menn“. DV spyr Guð- rúnu Helgadóttur um ástæðu þessa. Hún svar- ar: „Eg er satt að segja orðin dauðleið á þessum söng . að alþingismenn eigi helzt ekki að hafa iaun og því síður dag- peninga á ferðalögum erlendis. Við erum marg- sinnis búin að vinna fyrir þessu." Hún heldur áfram: „Alþingismenn og ráð- herrar hafe hærri dag- peninga en aðrir starfe- menn og það er ekkert eðlilegra. Alþingismenn og ráðherrar eru einu launþegamir á íslandi sem aldrei fe greidda yfirvinnu. Þegar við er- um að ferðast erlendis erum við yfirleitt á fimd- um sem standa oft fram á nætur. Þessar fimdar- setur eru ólaunaðar eins og allir vita. í fimduniun liggur auðvitað mikil vinna. Við erum ekki i selsköpum allan timann . . .** Á fyrirfólk að snæðaápylsu- börum? Guðrún Helgadóttir áfram: „Störfinn alþingis- manna og ráðherra fylgja alls konar skyldur sem aðrir opinberir starfemenn alls ekki hafiu Við erum að koma fram fyrir hönd þjóðar- innar. Það eru opinberir starfemenn ekki að gera. Á þessu er eðiismunur. Auk þess er islenzka þjóðin tæplega svo skyni skroppin ennþá að hún viþ'i láta þingmenn sína borða á pylsubörum þeg- ar þeir ferðast erlendis. Alþingi hefiir sett metn- að sinn í að þingmenn búi á almennilegum hót- elum erlendis. Það er ekki talinn mikill mynd- arskapur á þvi að þing- menn séu að kúldrast í einhveijum kytrum . . . Ég held að fólk skilji ekki að við erum engir veiyulegir kontóristar." Að tala „upp“ eða „niður“ til fólks Hér skal ekki lagður dómur á skoðanir þessa þingmanns Alþýðu- bandalagsins. Töluð orð dæma sig oftast sjálf. Sú jafiuiðarmennska sem fi-am kemur i máli þing- forsetans er hinsvegar saga út af fyrir sig. Ummæli Guðrúnar kunna að vekja spum- ingu um, hvort þingmenn tali „upp“ eða „niður“ tíl almennings, kjósenda og skattgreiðenda, sem þarf nú að axla sjö milQarða króna nýja ársskatta, samhliða skertum kaup- mætti á krepputfmum. Máske tekur fólk hinum nýju sköttum sem sól i hádegisstað, enda má það ekki vera „svo skyni skroppið ... að vilja láta þingmenn sfna borða á pylsubörum". Dagsbrúnarmaðurinn og Sóknarkonan verða að gera sér grein fyrir því, eins og Guðrún Helgadóttir, „að við (þingmenn og ráðherrarj erum engir veryulegir kontóristar"! „Forystu- ímyndirí „sjó“-stíl“ Gestur Guðmundsson, dálkahöfimdur á Þjóð- vilja, (jallar nu. i nýju helgarblaði um fimda- herferð formanna A-flokkanna, Jóns Bald- vins Hannibalssonar og Ólafe Ragnars Grímsson- ar. Hann segir mx: „Ég tel reyndar að islenzkum sósíalistum sé ekki hollt að hafe öilu lengur fbrystufmyndir i „sjó“-stíl. Meðal almenn- ings má merkja eftir- spum eftir öðrum for- ystustfl, sem felst ma. i einlægni og að talað sé við kjósendur eins og jafiiingja, sem verða að leysa vandamálin með stjómmálamönnum. Bæði Steingrímur Hermannsson og forysta Kvennalistans eiga vin- sældir sínar að töluverðu leyti að þakka slfkum stfl, hvort með sinum hætti. Það er svo annað mál, að þessi stfll þjónar stjómmálareftium Steingrimi sem sauðarg- æra, með góðri aðstoð íslenzkra fjölmiðla- manna sem kunna ekki að veita stjómmálamönn- um aðhald . . . Þessi bakhlið hinna einlægu stjómmálamanna breytir þvi ekki að almenningur hefur vaxandi óbeit á refeskap f stjómmálum. Þjóðin verður á margan hátt upplýstari með hveijum degi, og al- menningur lærir að vera gagnrýninn áþær imynd- ir, sem fjölmiðlar, aug- lýsingaiðnaður og áróður halda að honum. Tfmi landsfeðra i fslenzkum stjómmálum er löngu liðinn, timi frekjuhundanna er að líða undir lok, og fiugeld- ar „sj6“-kallanna hafe bráðum kastað sfðustu birtu sinni á vetrarhimin- inn . . .“ „Glöggt er gestsaug- að“. Máske reynizt Gests- augað svo i þessu tilfelli. Tino Constantinó á Hótel Borg, sunnudagtnn 22. janúar kl. 14.00. Englendingurinn Tino Constantinó, margfaldur heims- og evrópumeistari sýnir það nýjasta í hárskurði og hárgreiðslu. Allt hársnyrttfólk velkomió. Samband hárgreibslu- og hárskerameistara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.