Morgunblaðið - 21.01.1989, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.01.1989, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1989 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna Bakaríið Gullkornið óskar að ráða bakara eða aðstoðarmann á næturvakt. Upplýsingar í síma 641033 eða 46033. Gullkornið, iðnbúð 2, Garðabæ. Starf kaupfélagsstjóra Staða kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Rangæinga er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar nk. en staðan veitist 1. júní 1989. Upplýsingar gefur Ólafur Ólafsson, kaup- félagsstjóri, Hvolsvelli. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist til formanns félagsins, Pálma Eyjólfs- sonar, Hvolsvegi 19, Hvolsvelli. Stjórnin. Álftanes - blaðburður Blaðbera vantar á suðurnesið. Upplýsingar í síma 652880. Svæfingalæknir Staða svæfingalæknis við sjúkrahúsið í Keflavík er hér með auglýst laus til umsókn- ar. Um er að ræða 80% stöðu með bakvökt- um. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veita framkvæmdastjóri og yfirlæknar sjúkrahússins í síma 92-14000. Framkvæmdastjóri. Tæknifræðingur Byggingatæknifræðingur, með 9 ára starfs- reynslu, óskar eftir starfi sem fyrst. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 31043. Fóstrur Staða forstöðumanns við leikskólann á Hólmavík er laus til umsóknar. í starfinu felst m.a. skipulagning og uppbygging leikskóla- starfsins. Skólinn er starfræktur í nýju húsi með góðri vinnuaðstöðu. Húsnæði á staðnum. Nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri í síma 95-3193/3112. Umsóknarfrestur er til 31. janúar 1989. Sveitarstjóri Hólmavíkurhrepps. raðaugiýsingar raðauglýsingar raðaugiýsingar | fundir — mannfagnaðir KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Aðalfundur Kaupmannasamtaka íslands verður haldinn á Hótel KEA, Akureyri laugardaginn 8. apríl nk. Dagskrá: Samkvæmt lögum. Stjórnin. ýmis/egt íbúðaskipti Islensk stúlka (og hennar maður), sem þarf að vinna að lokaverkefni á íslandi, vill gjarn- an skipta á sinni íbúð í Arnhem, Hollandi, fyrir íbúð í Reykjavík í 5 mánuði (1- apríl til 1. sept.) Tilvalið fyrir eftirlaunafólk eða jafnvel ein- hvern sem þarf gott næði til andans stór- virkja. íbúðin er stór og falleg með stórum svölum. 5 manns gætu hæglega búið þar. Umhverfið er mjög fallegt og mjög góðar samgöngur til allra átta, t.d. Þýskalands og Belgíu. Allar frekari upplýsingar hjá foreldrum stúlk- unnar í síma 681894 eða í síma 26411 (ína). Auglýsing um álestur ökumæla Samkvæmt lögum nr. 3/1987, um fjáröflun til vegagerðar, skal eigandi eða umráðamað- ur dísilbifreiðar koma með bifreið sína til álesturs á síðustu 20 dögum hvers gjald- tímabils, þ.e. næst á tímabilinu 20. janúar til 10. febrúar nk. Álestur fer fram hjá Bifreiðaskoðun íslands hf. á eftirtöldum stöðum: Reykjavík, Keflavík, Selfossi, Akureyri, Akra- nesi, Borgarnesi, Húsavík, Egilsstöðum, Reyðarfirði/Eskifirði og Hvolsvelli. Samkvæmt ákvörðun dómsmálaráðuneytis- ins sinna lögreglustjórar og eftir atvikum hreppstjórar, svo sem verið hefur, álestrinum annars staðar á landinu. Fjármáiaráðuneytið. E LANDSVIRKJUN Samkeppni um gerð útilistaverks við stjórn- stöð Landsvirkjunar Landsvirkjun býður til samkeppni um gerð útilistaverks við stjórnstöð Landsvirkjunar, Bústaðavegi 7, Reykjavík. Allir íslenskir listamenn hafa heimild til þátt- töku. Heildarverðlaunaupphæð er allt að kr. 500.000,00. Þar af verða 1. verðlaun ekki lægri en kr. 300.000,00. í dómnefnd eru: Dr. Jóhannes Nordal, stjórnarformaður Landsvirkjunar, Guðmundur Kr. Kristinsson, arkitekt, Halldór Jónatansson, forstjóri Landsvirkjunar, Halldór B. Runólfsson, listfræðingur og Þór Vigfússon, myndhöggvari. Keppnisgögn verða afhent af trúnaðarmönn- um dómnefndar, Jóhönnu S. Einarsdóttur, framkvæmdastjóra Sambands íslenskra myndlistarmanna, Ásmundarsal, Freyjugötu 41, Reykjavík, alla virka daga kl. 12.00- 15.00, og Ólafi Jenssyni, framkvæmdastjóra Byggingaþjónustunnar, Hallveigarstíg 1, Reykjavík, frá og með mánudeginum 23. janúar 1989. Skilatrygging er kr. 1.000,00. Skila skal tillögum til annars hvors trúnaðar- mannanna fyrir kl. 16.00 þriðjudaginn 21. mars 1989. Reykjavík, 20. janúar 1989. Landsvirkjun. bátar — skip Beitisíld Góð beitisíld til sölu. Upplýsingar í síma 92-46540. Útgerðarmenn Netabátur óskast í viðskipti. Getur lagt til veiðarfæri. Upplýsingar í síma 92-46540. tHkynningar Stjórnarráð íslands Nýtt símanúmer Frá mánudeginum 23. janúar 1989 hefur Stjórnarráð íslands símanúmerið 60 90 00. veiði Stangaveiðimenn Flugukastkennslan hefst í Laugardalshöllinni sunnudaginn 22. janúar kl. 10.20 árdegis. Við lánum stengur. Kastnefndir KKR, SVFR og SVFH. kennsla Frá Heimspekiskólanum Samræðu- og rökleikninámskeið fyrir 10-15 ára krakka hefjast 30. janúar. Innritun í síma 688083 (Hreinn) frá kl. 16.00- 22.00 í dag og næstu daga. Þýskunámskeið Germaníu hefjast á ný mánudaginn 30. janúar 1989 Kennsla verður sem hér segir: Byrjendur (nýir) mánudaga kl. 20.15-21.45. Byrjendur (frá fyrra ári) fimmtudaga kl. 18.45-20.15. Framhald I mánudaga kl. 19.00-20.30. Framhald II fimmtudaga kl. 20.30-22.00. Framhald III þriðjudaga kl. 18.30-20.00. Framhald IV mánudaga kl. 18.30-20.00. Kennt verður í Lögbergi, Háskóla íslands, annarri hæð. Upplýsingar eru gefnar í síma 10705. Nýir þátttakendur velkomnir í alla hópa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.