Morgunblaðið - 21.01.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.01.1989, Blaðsíða 6
U'líl tEttLli ÍJMMAl 6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1989 ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 8.00 ► Kum, Kum.Teiknimynd. 8.20 ► Hetjurhlmingeimslns.Teiknimynd. C9Þ8.45 ► Blómasögur.Teiknimynd. (0119.00 ► Með afa. Afi og hann Pási páfagaukur bregða á leik. Afi segir sögur og myndahornið veröur ásínum stað. C9Þ10.40 ► Einfarinn. Teiknimynd. C9Þ11.45 ► Gagn og gam- C9Þ10.55 ► Sigurvegararnir. Ahugi um an. Fræðandi teiknimynda- líkamsrækt tengir Carol og Angie ásamt ólík- flokkur þarsem tæknivæð- umvandamálum. ForeldrarCarol þrýsta mjög ing mannsins er útskýrð. á hana að standa sig en svo viröist sem for- ® 12.00 ► Laugardags- eldrum Angie sé alveg sama um hana. fár.Tónlistarþáttur. <® 12.35 ► Loforð í myrkrinu. Mynd um innilegt samband læknis við ungan sjúkling sem haldinn er krabbameini. Aðalhlutverk: Marsha Mason, Ned Beatty og Susan Clark. Leikstjórn: Jerome Hellman. Framleiöandi: Sheldon Schrager. Þýðandi: Guð- mundur Þorsteinsson. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.00 ► fþróttaþátturinn. Meðal annars verður sýnt frá snókerkeppninni á Hótel l’slandi frá sl. þriðjudegi og einnig fer fram borð- 18.00 ^ íkorninn Brúskur 18.50 ► Táknmáls- tenniskeppni í beinni útsendingu. Kl. 15.00 verður sýndur í beinni útsendingu leikur Nottingham Forest og Aston Villa í ensku knatt- (6). Teiknimyndaflokkur í 26 fráttlr. spyrnunni. Umsjón: Arnar Björnsson. þáttum. Leikraddir: Aðal- steinn Bergdal. 19.00 ► Áframa- braut(7)(Fame). o 18.25 ► Smellir. Umsjón: Bandariskur mynda- Ragnar Halldórsson. flokkur. C9Þ14.30 ► Ættarveldið. Dagarnir hjá Carrington fjöl- skyldunni eru viðburðaríkir. Fallon hefur átt í miklu hug- arstríði og ekki er útséð um framtíð hennar. ® 15.20 ► Ástiri Austurvegi. Framhaldsmyndaflokkurgerö- ureftirsögu bresku skáldkonunnarM.M. Kaye. Þetta erástar- saga sem gerist á Indlandi á seinni hluta nítjándu aldar og erfalleg náttúra og sérstætt mannlíf látið njóta sín í bak- grunni myndarinnar. Aðalhlutverk: Ben Cross, Amy Irving, Omar Sharif, Sir John Gielgud og Christopher Lee. ® 17.00 ► (þróttir á laugardegi. Meðal annars verður litið yfir íþróttir helgarinnar, úrslit dags- ins kynnt o.fl. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.00 ► 20.00 ► 20.35 ► Lottó. 21.20 ► Maður vikunnar. Stefanía Björnsdóttir og ManitSaifar. Umsjón: 23.20 ► Sambýlisfóik. í þessari mynd Á framabraut. Fréttirog 20.35 ► Stöðin - 89 á Skúli Gautason. er fylgst með þremur vinum sem þurfa 19.50 ► veður. Stöðinni. Stuttirskemmti- 21.40 ► Keppinautar. Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1983. Leikstjóri: Ro- að stunda sína daglegu vinnu þó draumur- Tommiog þættir fluttir af Spaugstof- bert Day. Aðalhlutverk: Richard Chamberlain og Rod Steiger. Tveir menn inn um annað og betra líf sé alltaf fyrir Jenni. unni. heyja æsilegt og miskunnarlaust kapphlaup um að verða fyrstir manna til hendi. Leikstjóri: Robert Dornhelm. 20.55 ► Fyrirmyndarfaðir. að koma á noröurpólinn. 00.50 ► Útvarp8fráttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19:19 Fréttirog fréttaum- fjöllun. 20.30 ► Laugar- dagurtil lukku. Getraunaleikur sem unninn er i sam- vinnu við björgunar- sveitimar. C9Þ21.05 ► Steini og Oili (Laurel and Hardy). Aðalhlutverk: Laurel og Hardy. Leikstjóri: James Parrott. 49Þ21.25 ► Guð gaf mór eyra (Children of a Lesser God). Kennari sem kenn- ir mállausum verður hrifinn af einum nemanda sínum, stúlku sem í byrjun er einangruð, og fjallar myndin um ástarævintýri þeirra og þau vandamál sem upp koma í samskiptum þeirra. Leikstjóri: Randa Haines. C9Þ23.10 ► Orustuflugmennirnir. Aöalhlut- verk: John Wayne, John Daroll, Anna Lee, Paul Kellyog MaeClarke. C9Þ00.55 ► Silkwood. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russel og Cher. Ekki vlð hnfi barna. 3.05 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir kl. 8.15. Pétur Pétursson kynnir morgun- lögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatiminn. „Lyklabarn" eftir Andrés Indriðason. Höfundur les (9). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir leitar svara við fyrirspurnum hlust- enda um dagskrá Rikisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þingmál. Innlent fréttayfirlit vikunnar og þingmálaþáttur endurtekinn frá kvöldinu áður. ' 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. . 10.25 Sigildir morguntónar — Nokkur vin- sæl atriði úr ýmsum óperum. a) Sigurmarsinn úr „Aidu" eftir Giuseppe Verdi. Kór og hljómsveit undir stjórn Erichs Leinsdorfs flytja. b) „Summertime" úr „Porgy og Bess" eftir George Gershwin. Leontyne Price syngur. c) Nautabanasöngurinn úr „Carmen" eft- ir Georges Bizet. Robert Merrill syngur. d) „Kvöldstjarnan" úr „Tannháuser" eftir essa vikuna hefir dálkurinn snúist beint eða óbeint um íslenskt mál í ljósvakamiðlunum. Og enn skal róið á sömu mið, sem eru eins og hafið, full af óvæntu veiðifangi. Og þá er blessaður Mogginn drýgsta uppsprettulind hugmyndahrærunnar. Á fimmtu- daginn var ræddi blaðamaður í miðopnu við Heimi Pálsson, deildar- stjóra kennslubókadeildar Iðunnar, um §órar kennslubækur í íslensku er hafa nú verið gefnar út í sam- starfi við Fræðsluvarpið. Af mörgu er að taka í spjallinu er snertir ljós- vakamiðlana en hér verður aðeins stiklað á því stærsta plássins vegna og verða eftirfarandi ummæli Heimis Pálssonar að duga: „Nú er harðar sótt að íslenskri tungu en nokkru sinni fyrr oginni á heimilun- um gefst æ minni tími til að sinna máluppeldi bama, svo skólamir verða að taka það hlutverk að sér. Það er argasta bull að við þurfum ekki að óttast þessa ásókn, þar sem Robert Wagner. Sherrill Milnes syngur. e) „Sempre lebera" úr „La Traviata" eftir Giuseppe Verdi. Montserrat Caballé syngur. f) „La donna é mobile" úr Rigoletto eftir Giuseppe Verdi: Alfredo Kraus syngur. 11.00 Tilkynningar. 11.05 I liðinni viku. Atburðir vikunnar á inn- lendum og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listirog menningar- mál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Hall- dóra Friðjónsdóttir. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón Berg- þóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 (slenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Endurt. mánud. kl. 15.45.) 16.30 Laugardagsóperan: „Macbeth" eftir Giuseppe VerdiJóhannes Jónasson kynnir. 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Híldur Hermóðsdóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30Tilkynningar. svo vel hafi tekist að útrýma döns- kunni úr málinu á sínum tíma. Danskan var hvergi áhrifamikil nema rétt í kringum verslunarstaði og í Reykjavík sem þá taldi undir 10% afíbúum landsins. í dagheyra menn, í mörgum tilfellum, meira talað á ensku inni á heimilum sfnum en íslensku og íslensk böm skilja ensku af segulbandi 11 ára gömul, áður en enskunám þeirra hefst í skólum. Frá ákveðnu sjónarmiði má segja að þetta sé stórkostlegt, þjóðin sé að verða tvftyngd, en gallinn er bara sá að þess eru nán- ast engin dæmi að þjóðir verði tvftyngdar á þennan hátt, annað tungumálið fer alltaf með sigur af hólmi. “ Málþing Þannig vill til að sá er hér ritar fæst í senn við að kenna unglingum undirstöðuatriði íslenskrar og enskrar málfræði og getur því vott- 19.31 Spörfuglinn deyr aldrei. Friðrik Rafns- son kynnir Edith Piaf. Fyrri hluti. (Síðari hluta verður útv. laugardag 28. jan.) 20.00 Litli barnatíminn. (Endurt. frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. Gunnar Finnsson ræðir við Braga Gunnlaugsson, Setbergi, Fell- um (Frá Egilsstöðum). 21.30 Sigurður Björnsson syngur íslensk lög.. a) „I lundi Ijóðs og hljóma", lagaflokkur op. 23 eftir Sigurö Þórðarson við Ijóð Daviðs Stefánssonar. Guðrún A. Kristins- dóttir leikur með á píanó. b) Fjögur lög eftir Skúla Halldórsson; Höfundur leikur undir á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöldskemmb un Útvarpsins á laugardagskvöldi. Stjórn- andi: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 24.10 Svolítið af og um tónlist undir svefn- , inn. Jón Örn Marinósson kynnir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. _ RÁS 2 — FM90,1 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í að að Heimir fer með rétt mál þá hann fullyrðir að íslensk ungmenni séu að verða tvítyngd. Með hvetju árinu verða ungmennin feerari í enskri tungu en það er svo aftur önnur Ella hvort íslensk tunga held- ur hlut sínum í skólastofunni. En hvað er til ráða? Áð mati undirrit- aðs er afar brýnt að efna til ráð- stefnu þar sem menn marka stefiiuna í íslenskukennslunni bæði þeirri er fer fram í skólum landsins og ekki síður þeirri er fer fram i Qölmiðlunum. Við get- um ekki unað því öllu lengur að uppvaxandi kynslóð búi nánast í engilsaxnesku umhverfi £rá því hún vaknar til léttfleygu stöðv- anna að morgni og þar til hún sofhar frá bandarískum kvik- myndum að kveldi. íslensk kenn- arastétt stendur ráðþrota gagn- vart þessu ofurvaldi ljósvaka- miðlanna. Og ekki er Ríkisútvarpið bamanna best það ætti að sjá sóma sinn í að flytja meira af íslenskri næturútvarpi. Fréttir 4.00 og sagt frá veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00 og 8.00. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur banda- riska sveitatónlist. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnirdagskrá Útvarps og Sjón- varps. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Magnús Ein- Fréttir kl. 16.00. arsson sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir rifjar upp kynni af gestum sínum frá síðasta ári og bregður plötum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lifið. Óskar Páll Sveinsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.05 Syrpa Magnúsar Einarssonar endur- tekinn frá fimmtudegi. 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Kristófer Helgason. tónlist er getur vegið agnarögn gegn gengdarlausrí ásókn ensk- unnar. FeitletriÖ Eins og sjá má af ríkulegri notk- un feitleturs og skáleturs er ljós- vakaiýninum óvenju mikið niðri fýrir þessa stundina máski vegna þess að hann stendur dag hvem nánast vamarlaus gagnvart ofur- þungri sókn enskunnar. Fyrir há- degi d}mur enskan á hlustum úr viðtækinu sama hvert flúið er á stuttbylgjunni og eftir hádegi tekur við baráttan við að kenna íslenska málfræði í samkeppni við ensku málfræðina. Er ekki eins gott að fara bara að dæmi ljósvíkingsins á Stjömunni er kynnti hljómsveitina Sálina hans Jóns míns sem Johnný Boy og skömmu síðar skaust inní kynningartextann: I don’t give a damn! , Olafur M. Jóhannesson 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. 22.00 Næturvakt Bylgjunnar. 2.00 Næturdagskrá. RÓT — FM 106,8 11.00 Dagskrá Esperantósambandsins. E. 12.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón: Jens Kr. Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Eins árs afmæli Útvarps Rótar. 16.00 Um rómönsku Ameriku. Umsjón: Mið-Ameríkunefndin. 17.00 Léttur laugardagur. 18.30 Ferill og „fan". Baldur Bragason fær til sin gesti. 20.00 Fés. Unglingaþátturi umsjá Láru o.fl. 21.00 Barnatími. 21.30 Síbyljan. 23.30 Rótárdraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Arnari Þór Óskarssyni og Benedikt Rafnssyni. . STJARNAN - FM 102,2 9.00 Tónlist og fréttir kl. 10.00og 12.00. 13.00 Ryksugan á fullu. Jón Axel Ólafsson. Stjörnufréttir kl. 12. 14.00 Dýragaröurinn. Gunnlaugur Helga- son. Stjörnufréttir kl. 16. 18.00 Ljúfur laugardagur. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS —FM88.6 12.00 FB. 14.00 MS. 16.00 FÁ. 18.00 IR. 20.00 MH. 22.00 FH. 24.00 Næturvakt í umsjá Fjölbrautaskólans í Ármúla. 4.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 14.00 Heimsljós. Viðtals- og fréttaþáttur. Um kl. 15.15 verður barnatími. Fram- haldsleikritið Tónlistarvélin. Umsjón: Ágúst Magnússon. 16.00 Blandaður tónlistarþáttur með lestri orðsins. 18.00 Vinsældaval Alfa. 20.00 Alfa með erindi til þin. 22.00 Eftirfylgd. Tónlistarþáttur i umsjón Sigfúsar Yngvasonar og Stefáns Inga Guðjónssonar. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 96,7/101,8 9.00 Kjartan Pálmarsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Axel Axelsson. 15.00 Fettur og brettur. Iþróttatengdur þáttur i umsjá Einars Brynjólfssonar og Snorra Sturlusonar. 18.00 Topp tíu. Bragi Guðmundsson. Vin- sældalisti Hljóðbylgjunnar. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Ókynnt tónlist til morguns. Tvítyngd þjóð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.