Morgunblaðið - 22.01.1989, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.01.1989, Blaðsíða 1
80 SIÐUR B/C STOFNAÐ 1913 18. tbl. 77. árg. SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1989 Prentsmiðja Morgunblaðsins Dukakis lofar ræðu Bush Boston. Reuter. MICHAEL Dukakis, frainbjóðandi Demókrataflokks- ins við bandarísku forsetakosningam- ar, hrósaði ræðu, sem George Bush flutti, er hann tók við forsetaembætti í Washington í fyrradag. Dukakis sendi Bush heillaóskaskeyti þar sem hann sagðist hafa orðið snort- inn af ræðu hans. Lofaði Dukakis þá bjartsýni, sem hann sagði hafa ein- kennt ræðuna. Hann sagði að menn yrðu að sýna þolinmæði og gefa forset- anum drjúgan tíma til þess að hrinda stefnu sinni í framkvæmd. Bretland: Atvinnulausum fer enn fækkandi St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari Frimanns- syni, fréttaritara Morgunblaðsins. BRESKA atvinnumálaráðuneytið hefur birt tölur um atvinnuleysi í des- ember. Samkvæmt þeim hefur atvinnu- lausum fækkað um 66.000 frá því í nóvember og hefur ekki áður fækkað jafhmikið á einum mánuði. Þetta er jafliframt 29. mánuðurinn í röð, sem atvinnulausum fækkar. Atvinnulausir í desember voru 2.039.000 og heflir þeim fækkað um ríflega 750.000 frá því í kosningunum í júní 1987. Friðrik Danaprins lærir víngerðarlist Oakville, Kaliforníu. Reuter. FRIÐRIK Dana- prins Dana hefúr hafið nám í víngerð- arlist lyá Robert Mondavi-brugghús- inu i Napa-dalnum í Norður-Kaliforníu i Bandaríiyunum. Prinsinn er ekki með öllu ókunnugur víngerð því for- eldrar hans, Margrét Danadrottning og Henrik prins, eiga vínekrur í Frakk- landi. Friðrik lauk herþjónustu í lok síðasta árs og ráðgerir að hefja nám í lög- fræði og sfjórnmálafræði við háskólann í Arósum næsta haust. Morgunblaðið/RAX Ufsanum landað Vetrarvertíðin fer hægt af stað um landið. Slæmt veðurfar, eða „eilíflir stormbeljandi" eins og einn vigtarmanna sagði í samtali við Morgunblaðið, hefúr hamlað veiðum. Afli hefúr þó reynzt sæmilegur, þegar gefúr á sjó. Afhending 747-breiðþot- unnar stöðvuð? BOEING-flugvélaverksmiðjurnar hafa hætt við afhendingu nýrrar gerðar 747-400-breiðþotunnar um óákveðinn tíma, að því er brezka útvarpið, BBC, skýrði frá í gær. Samkvæmt frétt BBC hefur af- hending þotunnar verið stöðvuð vegna galla í rafeindabúnaði. Starfsmaður Boeing-flugvélaverk- smiðjanna, sem Morgunblaðið náði tal af í gær, sagði hins vegar að frétt- in um framleiðslustöðvunina væri til- hæfulaus. Einnig bar hann til baka frétt .Reufers-fréttastofunnar um að afhending Boeing 747-400 þotunnar hefði verið stöðvuð vegna bilana, sem fundizt hefðu í rafbúnaði hennar. Bannað að eyða skrám Reagans Washington. Reuter. ALRÍKIS- DÓMARI í Banda- ríkjunum hefúr lagt bann við því að tölvu- skrám Ron- alds Reag- ans, fyrrver- andi forseta, verði eytt. Bann- ið gildir í tiu daga. Málið var höfðað fyrir hönd samtaka sem vilja að skránum verði haldið til haga fyrir sagnfræðinga framtíðar- innar. Talsmaður forsetaemb- ættisins sagði að úrskurðurinn hefði tafið fyrir venjubundinni eyðingu tölvuskráa og að dóms- máláráðuneytið myndi reyna að fá honum hnekkt. Seinheppinn Skoda-eigandi UNGUR maður var fyrir skömmu dæmdur í 40 daga fangelsi í Ribe á Jótlandi fyrir líkamsárás. Maðurinn ók á eftir Skoda-bíl sem stöðvaðist tvisvar og reiddist maður- inn svo mjög*að hann lúbarði hinn óheppna ökumann, segir í frétt dag- blaðsins Jyllands-Posten. Fómar- lamb ofbeldismannsins sagðist við yfirheyslur ekkert hafa gert af sér; ökulagið stafaði af því að bensín- barki var slitinn. STAÐGREIDDAR FRÍSTUNDIR Nýr lífsstíll íslendinga?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.