Morgunblaðið - 22.01.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 22.01.1989, Blaðsíða 33
33 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1989 SUNNUDAGUR 22. JANÚAR SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 8.00 ► Rómarfjör. 4BÞ9.50 ► Dvergurinn 4BÞ10.40 ► Perla. 4BÞSunnudagsbitinn. Blandaðurtón- 4BÞ12.36 ► Heil og sæl. Beint f hjartastaó. Endur- 8.20 ► Paw, Paws. Davffl. Teiknimynd sem gerð 4BÞ11.05 ► Fjölskyldusög- listarþáttur með viðtölum við hljómlist- tekinn þátturfrá síðastliðnum miðvikudegi um hjarta- 8.40 ► Stubbarnlr. er eftir bóklnni Dvergar sem ur. Thomas Edison segir frá arfólk og ýmsum uppákomum. og æðasjúkdóma. Umsjón: Salvör Nordal. 4BÞ9.05 ► Furðuvarurnar. Þorsteinn frá Hamri íslenskaði. ævintýrum og framtíðar- 4® 12.65 ► Sunset Boulevard. Myndin greinirfá 4SÞ9.30 ► Draugabanar. 4BD10.15 ► HerraT. Teikni- draumum á æskuárum ungum rithöfundi og sambandi hans við uppgjafa Teiknimynd. mynd. sínum. stórstimi þöglu kvikmyndanna. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.00 ► Melstaragolf. Svipmyndlr f rá mótum at- vlnnumanna í golfl. 16.00 ► Júlfus Sesar. Leikrit eftir William Shakespeare í uppfærslu breska sjónvarpsins BBC. Leikstjóri: Herbert Wise. Aðalhlutverk: Charles Gray (Júlíus Sesar), Keith Michell (Markús Antóníus), Richard Pasco (Brútus), David Collings (Cassíus), Virginia McKenna (Portsía), Elizabeth Spriggs (Kalpúrnía). 17.50 ► Sunnu- 18.26 ► Unglingarnir í hverflnu (23) dagshugvskja. (Degrassi Junior High). Kanadískur 18.00 ► Stundin myndaflokkur. okkar. 18.56 ► Téknmálsfréttir. 19.00 ► Roseanne. Bandariskur gamanmyndaflokkur. 4® 14.40 ► Mennlng og llstir. Ezra 4BÞ16.40 ► Frelsisþrá (Fire with Fire). Pörupiltur sem dæmd- 4BÞ17.20 ► Undur alhelmsins 4BÞ18.16 ► NBAkörfuboltlnn. Einhverjir Pound. Þátturinn í dag er helgaöur einu ur er til hegningarvinnu kynnist stúlku úr ströngum, kaþólskum (Nova). I nóvember 1985 var bestu íþróttamenn heims fara á kostum. af stórskáldum heimsins á þessari öld, skóla í nágrenni vinnubúðanna. Þau ákveða að freista þess greint frá nýju lyfi, IL-2, á forsíðu Umsjón: HeimirKarlsson. Ezra Pound (1885—1972). Fáir listamenn að flýja saman. Aðalhlutverk: Virginia Madsen, Craig Sheffer tímaritsins Fortune undirfyrir- 19.10 ► 19:19. hafa laöað fram jafn margvísleg og öfga- og Kate Reid. Leikstjóri; Duncan Gibbins. Þýðandi: Eiríkur sögninni „Tímamót í baráttunni kennd viðbrög hjá almenningi og Pound. Brynjólfsson. gegn krabbameinum". SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Kastljós á sunnudagl. 20.36 ► Matador. Ellefti þáttur. 21.40 ► Mannlegur þéttur. Innlendur þáttur sem fjallar um aga og aga- 23.40 ► Úrljóðabóklnnl. Danskur framhaldsmyndaflokkur i 24 leysi á Islandi í gömlu í nýju Ijósi. Umsjón: Egill Helgason. Þótt form þín eftir Halldór þáttum. Leikstjóri: Erik Balling. Aðal- 22.06 ► Elttérævlnnar(AYearinthe Life). Lokaþáttur. Bandariskur Laxness. Valdemar Flygen- hlutverk: Jörgen Buckhöj, Buster Lar- myndaflokkur. Leikstjóri:ThomasCarter. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. ring les. sen, Lily Broberg og Ghita Nörby. 23.50 ► Útvarpafréttir f dagskrérlok. 19.10 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. <®20.30 ► Bernskubrek (The Wonder Years). Það er margt skrýtið og skemmtilegt sem gerist á uppvaxtarárunum. Gamanmyndaflokkurfyrir allafjölskylduna. 4BK20.55 ► Tanner. Spaugileg skrumskæling á nýafstöðnu forsetaframboði vestanhafs. 4BÞ21.50 ► Áfsngar. Brugðið er upp svipmyndum af stöðum á landinu sem merkir eru fyrir náttúrufegurð. 4BÞ22.00 ► f slagtogi. Um- sjón: Jón Ottar Ragnarsson. 4BÞ22.40 ► Erlend- ur fréttaskýrlnga- þáttur. 23.20 ► A sfðasta snúnlng (Running Scared). Tveim slyngustu lögregluþjónum Chicago-borgar hættir til að sniðganga lögin og eru neyddir til að segja af sér. Alls ekkl vlð hæfl bama. 1.60 ► Dagskrériok. Umferflarmannlng íslandlnga hefur ekkl þfltt upp á marga flska hlngafl tll og ar msflal þaas sam þyklr sýna agalaysl landans. Eglll Halgason or umsjflnarmaflur Mannlaga þáttarlns. Sjénvarpið Nlannlegur þáfttur WM Mannlegur þáttur er 40 heitið á sjónvarpsþátt- um sem eru framleiddir af Myndbandagerð Reykjavíkur fyrir Sjónvarpið. í þeim er fjallað, bæði á gamansaman og alvarleg- an hátt, um íslendinga og ýmsar hliðar þess fyrirbæris sem nefnt er þjóðarsál eða þjóðarkarakter. í þessum fyrsta þætti, sem er á dagskrá í kvöld, verður flallað um aga og agaleysi og reynt að sann- prófa þá fullvissu íslendinga að þeir séu sjálfstæðismenn, stjóm- leysingjar og líklega agalausasta þjóð í heimi en menn þykjast t.d. verða þess varir í peningalífi, stjómmálum, skólakerfinu og í umferðinni. í þættinum verður rætt við fólk úr ólíkum starfsgreinum og má t.d. nefna Guðjón B. Ólafsson, forstjóra SÍS, Jóhann Inga Gunn- arsson, sálfræðing og handknatt- leiksþjálfara, Högna Óskarsson, geðlækni, Guðrúnu Helgadóttur, forseta Alþingis og Bjarka Óskarsson, skólastjóra Lögreglu- skólans, Gerard Lemarquis, kennnara, Jón Baldvin Hannibals- son, utanríkisráðherra og Júlíus Sólnes, alþingismann. Umsjónar- maður þáttarins er Egill Helga- son. 14.00 ís með súkkulaði. Gunnlaugur Helga- son. 18.00 Útvarp ókeypis. 21.00 Kvöldstjörnur. 1.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 FÁ. 14.00 MH. 18.00 MK. 20.00 FG. 22.00 FB. 1.00 Dagskrárlok. # Stöfl 2: María Markan BM í slagtogi við Jón 00 Óttar Ragnarsson í ““ kvöld verður söng- konan María Markan. í þess- um þætti, sem tekinn er upp á hteimili Maríu, ræða þau sam- an um æsku og uppvaxtarár hennar, tónlist- amám og feril hennar sem söngkonu. María Markan æfði píanóleik frá átta ára aldri og hóf söngnám árið 1927. Hún starfaði sem óperusöngkona víða um heim en rak frá árinu 1962 Raddþjálfunar- og óperusöngskóla í Reykjavík. ÚTVARP ALFA FM 102,9 14.00 Alfa með erindi til þfn: Guð er hér og vill finna þig. Lesið úr Guðs orði og tónlist spiluð. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 95,7/101,8 9.00 Haukur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pétur Guöjónsson. 16.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Islenskir tónar. Kjartan Pálmarsson. 23.00 Þráinn Brjánsson. 1.00 Dagskrárlok. Rás 1: Ljóðatónleikar í Gerðubergi ■1 Menningarmiðstöðin í 40 Gerðubergi stendur í vetur fyrir femum tón- leikum þar sem fram koma bæði okkar færustu söngvarar og þeir sem mestar vonir em bundnar við í framtíðinni. í fyrri flokknum má telja Sigríði Ellu Magnús- dóttur og Kristin Sigmundsson en í þeim seinni Gunnar Guðbjöms- son og Rannveigu Bragadóttur Postl, mezzósópran. Ríkisútvarpið ákvað snemma síðastliðið haust að hljóðrita alla tónleikana til að gefa landsmönnum tækifæri á að heyra þessa söngvara á tónleik- um. Þegar hefur verið útvarpað tónleikum Sigríðar Ellu, sem fram fóm 24. október sl., og nú er komið að Rannveigu Bragadóttur, en hún hélt slna tónleika 21. nóv- ember. Rannveig er fædd og uppalin í Reykjavík, en býr nú í Vínarborg þar sem hún er meðlimur i ópem- stúdíói Ríkisópemnnar (Wiener Stadtsoper) og hefur komið þar fram í minni hlutverkum. Hún hefur unnið undir stjóm ýmissa þekktra stjómenda svo sem Niko- laus Hamoncourt og Herberts von Karajan. Á tónleikunum f Gerðubergi, sem útvarpað verður í dag á Rás 1, söng Rannveig lög eftir Haydn, Mozart, Hugo Wolf, Gustav Mahl- er og Manuel de Falla. Það er Jónas Ingimundarson sem leikur á pfanó.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.