Morgunblaðið - 22.01.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.01.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ VEÐUR SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1989 9 VEÐURHORFUR í DAG, 22. JANÚAR Frost um allt land YFIRLIT kl 10:10 í GÆR: Yfir Grænlandi er 1028 millibara hæð en 985 millibara lægð við Jan Mayen hreyfist norðaustur. Um 1700 km suðvestur af Vestmannaeyjum er 970 millibara lægð, sem hreyfist allhratt norðaustur. HORFUR Á SUNNUDAG: Austan hvassviðri og snjókoma sunnan- lands. Vaxandi austanátt, en þurrt að mestu nyrðra. Skafrenningur um allt land. Hiti á bilinu 0 til -13 stig. HORFUR Á MÁNUDAG: Sunnan- og suðaustanátt og fremur hlýtt í veðri. Slydda eða rigning víða um land. HORFUR Á ÞRIÐJUDAG: Hæg breytileg átt og kólnandi veður. Víða él, einkum þó á suður- og vesturlandi. 10° Hitastig: 10 gráður á Celsíus SJ Skúrir * V El — Þoka = Þokumóða ’, ’ Súld OO Mistur —Skafrenningur Þrumuveður TÁKN: x Norðan, 4 vindstig: ' Vindörin sýnir vind- A stefnu og fjaðrirnar Heiðskírt vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning A / / / * / * / * / * Slydda Skýjað / * / * * * > \ Alskýjað * * * * Snjókoma * * * VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6:00 í gær að ísl. tíma hiti veður Akureyri -7 léttskýjað Reykjavík -3 skýjað Bergen 5 alskýjað Helsinki 1 alskýjað Kaupmannah. 0 þokumóða Narssarssuaq -22 téttskýjað Nuuk -11 léttskýjað Osló 6 alskýjað Stokkhólmur 5 súld Þórshöfn 3 léttskýjað Algarve 7 heiðskírt Amsterdam 4 þokumóða Barcelona 5 þokumóða Chicago -8 heiðskírt Feneyjar -1 þoka Frankfurt 2 súld Glasgow 3 skýjað Hamborg 1 skýjað London 7 rigning Los Angeles 19 alskýjað Luxemborg Madrid 0 þoka vantar Malaga 5 þokumóða Mallorca 3 þokumóða Montreal -15 snjókoma New York -2 léttskýjað Orlando 15 rigning París 5 þokumóða Róm 5 skýjað Vín -3 þokumóða Washington 1 léttskýjað Winnipeg -11 skafrenningur LISTAFÓLK HSLLyyyess Eftir nokkurra ára hlé hefjum við að„ nýju val á vinsældalista Hollywoods. Valið fer sem áður fram með aðstoð gesta. Á hverju laugardagskvöldi er list- inn valinn af fimm manna dómnefnd. Um leið og við opnum að nýju á sunnu- dögum - kynnum við fastan lið - „Holly- wood listann". Fjöldi listafólks prýddi Hollywood listann vikuna 14.-21. janúar. HOLLYWOOD LIHTIW 1........................ (-)Replay-MichaelMania 2. (-)......■......... Escape Club -Wild Wild West' 3. (-)........... Michael Jackson - Smooth Criminal 4. (-).............. ArtOf Noise&TomJones-Kiss 5. (-).... Sverrir Stormsker & Alda Ólafsdóttir - Bless 6. (-)........... Milli Vanilli - Girl You Know It's True 7. (-)....... Astec Camera - Working In A Goldmine 8. (-)..................... Rick Astley — l'll Be Fine 9. (-)....................... U2-Angel0f Harlem 10.(-)................ Salt’N’Pepa -TwistAnd Shout Listinn sem valinn var í gær verður kynntur í kvöld. Að sjálfsögðu erum við í Hollywood í takt við tímann. í kvöld mæta dansarar úr Gæjum og glanspíum ásamt stórsöngvaranum Hafsteini Haf- steinssyni. Ástæðan er einföld. M. Jackson er á leið á toppinn. Miðaverð kr. 300,- Renndu við í Hollywood í kvöld - Staður fyrir þig Fimmtudgas- föstudags- laugardags- og sunnudagskvöld Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 20. janúar til 26. janúar að báðum dögum meðtöldum er í Vesturbæjar Apótekl. Auk þess er Háaloitis Apótek opið til kl. 22 alla kvöld vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavlk, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspitalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón.' í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmlstæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari á öðrum timum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8. Tekið á mótl viðtals- beiðnum í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: V rka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekln opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími SjOkrahUssins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræðlaðstoð Orators. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreidrasamtökln Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlað- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfln: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjólparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir i Siðumúla 3—5 fimmtudagg kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrif8tofa ÁL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðistöðin: Sáifræðileg ráðgjöf s. 623075. Frátta8endlngar rlkisútvarpsins á stuttbylgju, til út- landa, daglega eru: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35—20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandarikjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttir liöinnar viku. ís- lenskur timi, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sœngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarfoúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaöaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- prtali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfd hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishór- aös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artima UtibUa i aðalsafni, s. 694300. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- oyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þíngholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn fslands, Fríkirkjuveg og Safn Ásgríms Jónsson- ar, lokað til 15. janúar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar: Lokað i desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11 —17. Kjarvaisstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugamesl: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mén.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. A miðviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára böm kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seðiabanka/ÞJóðmlnJasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugrlpasafnlö, sýningarsallr Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrasölstofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn f Hafnarflrðl: Sjóminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggðasafnið: Þriöjudaga og fimmtudaga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.15, en opið I böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Ménud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmáriaug I Mosfellsavelt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. fré kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slmi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. — föstud. kl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.