Morgunblaðið - 22.01.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 22.01.1989, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1989 ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 7.45 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson prófastur á Saurbæ flytur ritningarorö og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Geirharði Þorsteinssyni arkitekt. Bernharður Guð- mundsson ræðir við hann um guöspjall dagsins. Matteus 20, 1—16. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni — Bach, Quantz, Vivaldi og Telemann. a) „lch Ijin vergniigt mit meinem Glucke" (Ég gleðst yfir giftu minni), kantata nr. 84 eftir Johann Sebastian Bach. Wilhelm Wiedl syngur með Tölzer-drengjakórnum og Concentus musicus-hljómsveitinni í Vínarborg; Nikolaus Hamoncourt stjórn- ar. b) Konsert fyrir þverflautu, strengi og fylgirödd í G-dúr eftir Johann Joachim Quantz. Hans-Ulrich Niggemann leikur á þverflautu með kammersveit Emils Seiler. c) Fiðlukonsert í A-dúr RV. 347 eftir Ant- onio Vivaldi. Itzak Perlman leikur á fiðlu og stjórnar Fílharmoníusveitinni í (srael. d) Partíta nr. 2 í G-dúr fyrir blokkflautu og fylgiraddir eftir Georg Philipp Tele- mann. Michala, Hanne og David Petri leika. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Veistu svarið? Spurnihgaþáttur um sögu lands og borgar. Dómari og höfund- ur spurninga: Páll Líndal. Stjórnandi: Helga Thorberg. 11.00 Messa i Hóladómkirkju. Prestur sr. Sigurður Guðmundsson vígslubiskup. (Hljóðrituð 4. desember sl.) 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.20 Kristján fjórði — Goðsögn og veru- leiki. Tryggvi Gislason tekur saman dag- skrá í tilefni af fjögurra alda ríkisstjórnaraf- mæli hins fræga danska einvaldskon- ungs. (Áður flutt 30. desember sl.) 14.20 Fimmti svanurinn í norðri. Dagskrá unnin í samvinnu Danska útvarpsins og Ríkisútvarpsins, hljóðrituð á Hótel Borg í ágúst sl. Stjórnendur Jörn Hjorting, Georg Julin og Jónas Jónasson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Börnin frá Víðigerði" eftir Gunnar M. Magnúss sem jafnframt er sögumaður. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Þriðji þáttur aftiu. Persónurog leikendur: Stjáni: Borg- ar Garöarsson, Helga: Margrét Guð- mundsdóttir, Geiri: Þórhallur Sigurðsson, (Frumflutt 1963.) 16.40 Ljóöatónleikar í Gerðubergi 21. nóv- ember sl. Hljóðritun frá tónleikum Rann- veigar Bragadóttur og Jónasar Ingimund- arsonar. Flutt verða lög eftir Joseph Haydn, Wolfgang Amadeus Mozart, Gustav Mahler, Hugo Wolf o.fl. Knútur R. Magnússon les íslenskar þýðingar Ijóðanna. Kynnir Siguröur Einarsson. Rás 2; Ulrik lUeumann á íslandi ■■ í ágúst síðastliðn- 05 um var hljóðrituð á “ Hótel Borg sam- koma þar sem voru mættir Danir búsettir á íslandi og íslenskir vinir Danmerkur. I danska hópnum var söngvar- inn og gítaristinn Ulrik Neuma. Vemharður Linnet tók hann tali og fékk hann til að segja frá tónlistarferli sínum, allt frá því að hann sem ungur maður var í fararbroddi danska djassins ásamt Svend Assmussen, Kai Ewans og öll- um hinum, til dagsins í dag. Viðtalið er kryddað djassi og öðm góðgæti sem Ulrik hefur hljóðritað síðastliðna hálfa öld. 18.00 Skáld vikunnar — Ragnhildur Ófeigs- dóttir. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. Tónlist — tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Söngur djúpsins. Fyrsti þáttur af þremur um flamenco-tónlist. Umsjón Guðbergur Bergsson. (Áður á dagskrá í júlí 1981.) 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Umsjón Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 20.30 Islensk tónlist. a) Víólukonsert eftir Áskel Másson. Unn- ur Sveinbjarnardóttir leikur með Sinfóníu- hljómsveit (slands; Jean-Pierre Jacuillat stjórnar. b) „Of love and death", söngvar fyrir bariton og hljómsveit eftir Jón Þórarins- son. Kristinn Hallsson syngur með Sin- LÓÐSTÖÐVAR OG LÓÐBOLTAR í ÚRVALI V-þýsk gæðavara Gottverð G.J. Fossberg vélaverslun hf. Skúlagötu 63 - Reykjavík Símar 18560-13027 fóníuhljómsveit Islands; Páll P. Pálsson stjórnar. c) „Punktar", tónverk fyrir hljómsveit og segulband eftir Magnús Blöndal Jóhanns- son. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 21.10 Úr blaðakörfunni. Umsjón: Jóhanna Á. Steingrímsdóttir. Lesari með henni: Sigurður Hallmarsson. (Frá Akureyri.) 21.30 Útvarpssagan: „Heiöur ættarinnar" eftir Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir lýkur lestrinum. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. v 22.20 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jök- ulsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý Páls- dóttir. Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS2 FM90.1 3.05 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í nætur- útvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Dægurlög, fróðleiksmolar, spurn- ingaleikir og leitað fanga i segulbanda- safni Útvarpsins. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmála- útvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Spilakassinn. Pétur Grétarsson spjallar við hlustendur sem freista gæf- unnar i Spilakassa Rásar 2. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilm- arsson kynnir tiu vinsælustu lögin. (End- urtekinn frá föstudagskvöldi.) Fréttir kl. 16.00. 16.05 Á fimmta tímanum — Ulrik Neumann á islandi. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram (sland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóönem- ann er Ómar Pétursson. (Frá Akureyri.) 21.30 Kvöldtónar. Lög af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Á elleftu stundu. - Anna Björk Birgis- dóttir í helgarlok. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er endurtekinn frá föstudagskvöldi Vin- sældalisti Rásar 2. Að loknum fréttum í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmálaþættinum „Á vettvangi". Fréttir kl. 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 10.00 Haraldur Gíslason á sunnudags- morgni. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Ólafur Már Björnsson. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 108,8 11.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klassísk tónlist. 13.00 Prógramm. Tónlist. Umsjón Sigurður ívarsson. 15.00 Múrverk. Tónlist. Umsjón Kristján Freys. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur rhannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti les. 18.30 Opið. 19.00 Sunnudagurtil sælu. Umsjón: Gunn- laugur, Þór og Ingó. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatimi. 21.30 Opið. 22.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá’ísamfélag- ið á (slandi. 23.00 Kvöldtónar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþáttur í umsjá Jens Guð. E. 2.00 Dagskrárlok. STJARNAN FM 102,2 10.00 Likamsrækt og næring. Jón Axel Ólafsson. Ezra Pound. Stöð 2; Skáldið EzraPound ■■■■ í þættinum Menn- -| A 40 ing og listir á Stöð 2 í dag verður fjall- að um skáldið Ezra Pound (1885—1972). Pound var Bandaríkjamaður en bjó mest- an hluta ævi sinnar í Evrópu. Á Ítalíu komst Pound í kynni við fasismann og hreifst af kenningum hans því í hans augum var fasisminn leið til þess frelsis og þess réttlætis sem hann þráði. Á sama tíma hóf hann að yrkja stóra ljóða- bálkinn sinn, The Cantos, sem hann lauk fjöldamörgum árum síðar eftir að hafa gengið í gegnum mikla niðurlægingu og grimmilega meðferð vegna skoðana sinna. í þættinum í dag verður rætt við félaga hans Olgu Rudge og dóttur hans Mary De Rachewiltz auk þess sem sagt verður frá lífi hans og sýndar myndir frá lífsferli hans. Rýmingasala á gleri og postulíni Seljum næstu daga með afslætti vörur sem falla úr framleiðslu hjá Rosenthal. Ennfremur minni húsgögn og kínverskar listvörur á gömlu verði. Nýborgp# Laugavegi91 TÖLVUNÁMSKEK) Sækið námskeið hjá traustum aðila Haldin verða á næstunni eftirfarandi námskeið: Námskeið Dagsetning Grunnnámskeið í einkatölvum....28.-29. janúar WordPerfect (Orðsnilld) - byrjun.4.-5. febrúar WordPerfect (Orðsnilld) - framhald........11.-12. febrúar Multiplan - töflureiknir......11 .-12. febrúar Ópus - fjárhags- og viðskiptamannabókhald.18.-19. febrúar dBase IV - gagnagrunnur......25.-26. febrúar Öll tölvunámskeiðin eru um helgar og byrja kl. 10.00 árdegis. Ýmis stéttarfélög styrkja félaga sína til þátttöku. Skráning og frekari upplýsingar: Sími 91-688400. Verzlunarskóii íslands LPAKVÖLD Á IiUREYRI Alpakvöld í Sjallanum á Akureyri, helgarnar 27.-30. janúar og 3.-5. febrúar - Týrólatríó og matseöill aö hætti alpabúa - feröakynning Stuð og stemmning. Hafðu samband um þessar ódýru, skemmtilegu helgar- og vikuferðir. Feróaskrifstofa Reykjavíkur sér um ferðina fyrir þig. FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR AÐALSTRÆT116, SI'MI 621490. .llrt cií/jy-K L* i >/1 lii t'uíich rJ I i i l r ■ trl II (£.0 Wí. t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.