Morgunblaðið - 22.01.1989, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.01.1989, Blaðsíða 27
i?er íiA'JVíAO .ss at MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAD/SMÁ fl,WTA 3,3 SUNNUDAGUR 22 . JANÚAR 1989 ííi 27 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I.O.O.F. 3 = 1701238 = F.L. I.O.O.F. 10 = 170123872 = 9.0. □ GIMLI 598923017 - 1 f dag kl. 14.00: Sunnudagaskóli fyrir börn. Kl. 16.30: H]álprœðl8samkoma. Flokksforingjarnir stjórna og tala. (Einnig verður samkirkjuleg samkoma í dag kl. 14.00 I Fella- og Hólakirkju í tilefni bænaviku um einingu kristinna manna.) Mánudag kl. 16.00: Heimila- samband fyrir konur. Verið velkomin. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur verður á Háaleitisbraut 58-60 mánudagskvöldið 23. jan- úar kl. 20.30. Benedikt Arnkels- son hefur biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. Stjómin. m ÚtÍVÍSt, Grofinm , Útivist Landnámsgangan 2. ferð sunnudagur 22. jan. kl.13.00 Brottför frá BSl, bensínsölu. Gengið frá Elliöaárbrú, um Ár- túnshöfða, Gullinbrú, Gufunes og Eiðsvik i Blikastaðakró. Falleg gönguleið. Mikið Iffriki i Blikastaðakró. Verð kr. 400,- fritt fyrir börn með fullorðnum. Landnámsgangan er spenn- andi ferðasyrpa og nýjung Útl- vistar. Framhald af strand- göngu í landnáml Ingólfs 1988. Nú verður gengiö meö strönd- inni frá Reykjavfk f Hvalfjörð og á mörkum landnámsins aö Ölfusárósum f 21. ferö. Sjá nánar f nýútkomlnnl ferðaáætl- un Útivistar. Fræðist um nátt- úrufar og sögu. Útivistarganga er besta heilsubótin. Safnið ferð- um. Viðurkenning veitt fyrir góða þátttöku, veriö þvi með frá byrj- un. Þorrablótsferð Útlvistar f Skóga 27.-29. jan. Gist f nýju félagsheimili. Fjöl- breyttar gönguleiðir m.a. verður farin frábær útsýnisleið með Hólsárgili að Sólheimajökli, sem heimamenn hafa mælt sérstak- lega með. Þorrablót Útivistar og kvöldvaka á laugardagskvöldinu. Fararstjórar: Lovísa Christians- en og Kristján M. Baldursson. Sætum fækkar ört. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Munið árshátiðina í Skíðaskála- num Hveradölum laugardaginn 18. mars. Gerist Útivistarfélagar. Skráning st skrifstofu. Sjáumstl Útivist, feröafélag. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sunnudagur 22. janúar: Kl. 13 Vífilsstaðavatn - Vífilsstaðahlíð Ekið að Vifilsstaöavatni og geng- ið þaðan. Létt og þægileg gönguleiö fyrir alla fjölskylduna. Gengið í 272 til 3 klst. og þvi kjörið fyrir þá sem eru að byrja á röltinu að slást í hópinn og kynnast þessari frábæru íþrótt að rölta um landiö utan vega og koma endurnæröur heim eftir hæfilega áreynslu. Verð kr. 300,- Fritt fyrir börn og unglinga að 15 ára aldri. Brottför frá Umferöarmiðstöö- inni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Það eru allir velkomnir [ gönguferö Ferðafélagsins. Feröafélag fslands. Krossinn ' Auðbrekku 2.200 Köpavogur Almenn samkoma i dag kl. 16.30. Allir velkomnir. VEGURINN Kristið samfélag Almenn samkoma verður i dag kl. 11.00. Bjöm Ingi Stefánsson predikar. Almenn samkoma í kvöld Kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Vegurinn. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 \ ,--, / KFUM & KFUK 1899-1969 90 Ar fyrir ee»bu tslands KFUM og KFUK Hátíöarsamkoma. f tilefni 90 ára afmælis KFUM og KFUK verður hátiðarsamkoma i húsi félaganna á Amtmannsstíg 2b i kvöld, sunnu- dagskvöldið 22. janúar kl. 20. At- hugið breyttan samkomutíma. Stjórnir KFUM og KFUK. Fundur i Gerðubergi mánudag- inn 23. janúar kl. 20.30. Ailir þeir sem ætla að æfa og keppa i vetur em eindregiö hvattir til að mæta. Aöstandend- ur em velkomnir. Nýir félagar geta innritaö sig á staönum. Stjómin. Hvrtasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskólí kl. 11.00. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Bamagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík f dag, sunnudag, veröur almenn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. Hvrtasunnukirkjan Fíladelfía Safnaðarsamkoma kl. 14.00. Ræðumaöur Garðar Ragnarsson. SunnudagaskóJi kl. 14.00. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður: Sam D. Glad. Trú og líf SmiAJuvcfll 1 . Kópavogl Sunnudagur: Samkoma kl. 15.00. Miðvikudagur: Unglingasam- koma kl. 20.00. KR-konur Aðalfundur veröur i félagsheimil- inu þriðjudaginn 24. janúar kl. 20.30. Verið duglegar að mæta. Stjórnin. rftfjnhjálp i dag kl. 16 er almenn samkoma i Þribúðum, Hverfisgötu 42. Mikill almennur söngur. Bama- gæsla. Ræöumaöur verður Óli Agústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. húsnæöi óskast Húsnæði óskast 4ra manna fjölskylda óskar eftir 3ja herb. íbúð, helst í vestur- hluta borgarinnar eöa á Sel- tjarnanesi. Upplýsingar i síma 77339. Brunatæknileg hönnun Ráðgjöf um eldvarnir, út- tektirog brunarannsóknir. Verkfræðistofa Þóris, Hafnarstræti 18,101 R. S. 21800. Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, s. 28040. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | kennsía Málun - Myndvefnaður Málun = Meðferð vatns- og olíulita. Myndvefnaður = Undirstöðuatriði, ofið á ramma. Upplýsingar og innritun í dag og næstu daga, sími 611525. Snooker-kennsla 3ja vikna námskeið í snooker fyrir byrjendur og aðeins lengra komna. Hefst þriðjudaginn 24. janúar. Kennt verður tvisvar í viku, þriðjud. og fimmtud. kl. 18.00-20.00. Nánari upplýsingar og innritun í Ballskák, Vitastíg 1, sími 28120 og 15563. Frá Heimspekiskólanum Samræðu- og rökleikninámskeið fyrir 10-15 ára krakka hefjast 30. janúar. Innritun í síma 688083 (Hreinn) frá kl. 16.00- 22.00 í dag og næstu daga. Óskast keypt Lóðir - byggingarréttur Byggingarfyrirtæki óskar eftir að kaupa lóðir fyrir íbúðarhús á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Einnig kemur til greina að kaupa hús í bygg- ingu. Þá er einnig fyrir hendi áhugi á að kaupa lóð eða iðnaðarhús í byggingu, stærð 500-1000 fm. Með allar upplýsingar verður farið sem trún- aðarmál. Tilboð merkt: „H - 7580“ sendist auglýsingadeild Mbl. Kóperingabox óskast. Lágmarkskóperingastærð 60x70 cm. Upplýsingar gefur Halldór í síma 671900 virka daga. húsnæði í boði Rúmgóð 4ra herb. íbúð „penthouse" í Garðabæ til leigu frá og með 1. júní nk. Leigutími 1-3 ár. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Góð íbúð - 2287“ fyrir 27. janúar. | fundir — mannfagnaðir | Borgaraflokkurinn Þorrablót verður haldið á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, laugardaginn 28. janúar nk. kl. 19.00. Borðhald hefst kl. 20.00. Veislustjóri: Ingi Björn Albertsson. Glens, grín og gaman. Meðal þeirra sem slá munu á létta strengi verða: Aðalheiður Bjarn- freðsdóttir, Diskótekið Dísa og Ingi Björn Albertsson. Mætum öll og tökum með okkur gesti. Skemmtinefnd. BORGARA FLOKKURim Aðalfundur féiags Borgaraflokksins í Árnessýslu, Hvera- gerði og Selfossi verður haldinn fimmtudag- inn 26. jan. nk. í Hótel Selfossi kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Óli Þ. Guðbjartsson alþingismaður ræðir sjórnmálaviðhorfið. 3. Önnur mál. Stjórnin. Átthagafélag Sandara Aðalfundur Átthagafélags Sandara verður haldinn í Nóatúni 17 miðvikudaginn 15. janú- ar kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosn- ing nýrrar stjórnar. Vonumst eftir góðri mætingu. Stjórnin. I bátar — skip H Rækjubátar - bolfiskkvóti Rækjuverksmiðja á Norðurlandi óskar eftir rækjubátum í viðskipti að lokinni loðnuvertíð eða eftir vetrarvertíð. Getum útvegað rækju-, þorsk-, eða karfa- kvóta upp í viðskiptin. Vinsamlega hringið í síma 91-29262 kl. 9-19.00 virka daga. F iskiskip Til sölu m.a. 40 tonna stálbátur árgerð 1972, 69 tonna trébátur, 64 tonna trébátur, 17, 16, 15, 14, 12 og 9,9 tonna plast-, tré- og álbátar. Skipasaian Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.