Morgunblaðið - 22.01.1989, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ ATVNI\IA/RAÐ/SiVA SVNNUDAGUR 22. JANÚAR 1989
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Rafiðnfræðingur
Rafmagnsiðnfræðingur, með fjölþætta þekk-
ingu á allri raflagnahönnun, PC tölvum og
einnig PLC iðnstýringum, óskar eftir föstu
starfi eða sérstökum verkefnum.
Upplýsingar í síma 91-22171.
25 ára, nýútskrifaður
áreiðanlegur maður með BS. frá Bandaríkjun-
um í tölvu- og símkerfastjórnun á viðskipta-
sviði (Communication Systems Manage-
ment) óskar eftir starfi sem fyrst. Margt
kemur til greina, m.a. skrifstofu- og starfs-
mannastjórn svo og önnur stjórnunarstörf á
viðkomandi sviði.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„BS - 123“ fyrir mánaðamót.
Framtíðarstörf
Óskum eftir að ráða sem fyrst gott fólk til
eftirtalinna framtíðarstarfa:
★ Tölvunarfræðing.
★ Tölvufulltrúa. EDB-menntun eða mikil
reynsla af forritunarhugbúnaði.
★ Afgreiðslugjaldkeri, hálfan daginn frá
13-18.30.
★ Rafvirkja hjá góðu fyrirtæki skammt frá
Reykjavík.
SJMSNÚNUSM H/r
BrynjóHurJónsson • Nóatun 17 105 Rvik • simi 621315
• Alhlida radningaþjonusta
• Fyrirtækjasala
• Fjarmálaraögjof fyrir fyrirtæki
Laust starf í
húsbúnaðarverslun
Um er að ræða rekstur verslunar sem sér-
hæfir sig í húsgögnum fyrir svefnherbergi
(hjónaherbergi og einstaklingsherbergi).
Æskileg er einhver reynsla við verslunarstörf
og áhugi fyrir húsgögnum og hönnun.
Þeir sem hafa áhuga, leggi umsókn með
upplýsingum á auglýsingadeild Mbl.merkt:
„S - 3195“ fyrir 29. janúar
Afgreiðslustarf
Óskum eftir að ráða starfskraft til afgreiðslu-
starfa og ýmissa annarra verkefna. Um heils-
dagsstarf er að ræða. Leitum að duglegum,
samviskusömum og áhugasömum starfs-
krafti, helst með reynslu íverslunarstörfum.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
31. janúar merktar: „Framtíð - 4113“.
Skátabúðin, Snorrabraut.
||j PAGVIST BARNA
Umsjónarfóstra
Dagvist barna í Reykjavík auglýsir stöðu
umsjónarfóstru með rekstri gæsluvalla lausa
til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 1. febrúar nk.
Nánari upplýsingar gefa framkvæmdastjóri
eða skrifstofustjóri Dagvistar barna í síma
27277.
Járnabindingar
Fjögurra manna hópur getur bætt við sig
verkefnum.
Upplýsingar í síma 675541.
Meðeigandi
Hef áhuga á að gerast meðeigandi í fyrirtæki
í góðum rekstri.
Góð reynsla í erlendum og innlendum við-
skiptum. Jafnframt er reynsla í stjórnun og
rekstri fyrirtækja fyrir hendi.
Þeir sem áhuga hafa, vinsamlegast sendið
skriflegar fyrirspurnir til auglýsingadeildar
Mbl. merktar: „Gagnkvæmur trúnaður - 3666“
fyrir 27. þ.m.
Dagheimilið
Sólbrekka
á Seltjarnarnesi auglýsir eftir fólki
i eftirtalin störf:
1. Fóstru eða öðrum uppeldismenntuðum
starfskrafti í 50% starf til stuðnings einu
barni frá 1. febrúar.
2. Fóstrum á deild 3ja-6 ára barna og deild
2ja-3ja ára barna frá 1. apríl eða eftir
nánara samkomulagi.
3. Starfsmanqi í fastar afleysingar strax.
50% starf eftir hádegi.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í
síma 611961.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
ti! sölu
Gott tækif æri
Til sölu er lítið þjónustufyrirtæki á ráðgjafar-
sviði fyrir fyrirtæki og stofnanir. Sá sem mun
reka það þarfnast góðrar almennrar mennt-
unar og hafa ánægju af miklum samskiptum
við fólk. Sérmenntun er ekki krafa. Hafir þú
menntun á viðskipta- eða félagssviði er hér
gullið tækifæri fyrir þann, sem vill hefja sjálf-
stæðan atvinnurekstur. Miklir þróunarmögu-
leikar á traustum grunni fyrir þann sem er
hugmyndaríkur og duglegur.
Um er að ræða yfirtöku á vel kynntu nafni,
viðskiptasamböndum, sérhæfðum gögnum,
skrifstofubúnaði og nýju, vel staðsettu leigu-
húsnæði. Fyrirtækið er skuldlaust. Góðir
greiðsluskilmálar.
Ahugasamir láti vita af sér í bréfi merktu:
„Gott tækifæri 123“ til auglýsingadeildar
Mbl. fyrir 31. janúar. Trúnaður.
Hjólbarðasólning
Til sölu sólningavélar. Vélarnar eru í góðu
lagi og í notkun eins og er. Vélarnar eru
boðnar á mjög hagstæðu verði og afhendast
með stuttum fyrirvara. Tæknilegar upplýs-
ingar um framleiðslu, ásamt upplýsingum
um viðskiptasambönd við hráefna- og véla-
söluaðila, veittar kaupanda.
Hjólbarðaverkstæðið, Fellabæ,
sími 97-11179,
heimas. 97-11159, 97-11323, 97-11538.
Til sölu repromyndavél
ESKOFOT 626SU
Fyrirmynd: 61x73 cm.
Filmustærð: 51x61 cm.
Stækkun: 20-500%.
Möguleg aukastækkun 12.5-800%.
10 minni.
Þrívíddarforrit.
Sogbak.
Sjálfvirk.
Vélin er 11/2 árs og lítið notuð.
acohf
Skipholti 17,
105 Reykjavik,
sími 27333.
| húsnæði óskast
Sumarhús óskast
Óska eftir að kaupa eða leigja sumarhús
(heilsársbústað).
- Stærð 30-50 m2
- Staður 1-2 klst. aksturfrá Reykjavík
- Leigutími a.m.k. 1 ár
Upplýsingar í síma 91-29941.
Skrifstofu- og
lagerhúsnæði
Heildverslun, sem flytur inn hreinlegar vör-
ur, óskar að taka á leigu skrifstofu- og lager-
húsnæði ca 150-200 fm.
Upplýsingar í símum 641739 eða 656499.
Kven- og barnafataverslun
til sölu. Hagstæð kjör.
Upplýsingar í síma 73662.
Tilboð óskast í eftirtaldar
fasteignir:
Jörðina Arabæjarhjáleigu, Gaulverjabæjar-
hreppi, húseignina Björgvin, Stokkseyri, hús-
eignina Miklagarð, Eyrarbakka (iðnaðar-
húsnæði).
Nánari upplýsingar í símum 98-21400 og
98-22208.
Landsbanki íslands,
útibúið á Selfossi.
Geymsluhúsnæði óskast
Traust fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að
taka á leigu um 70 fm. geymsluhúsnæði í
Reykjavík eða nágrenni. Lofthæð þarf að
vera a.m.k. 3-4 metrar og húsnæðið þarf að
vera með góðum innkeyrsludyrum.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„L - 4332“.
Skrifstofuhúsnæði
Óskum eftir að kaupa eða leigja 100-150 fm
skrifstofuhúsnæði í Reykjavík eða nágrenni.
Húsnæðið þarf að vera snyrtilegt, með góða
aðkomu, næg bílastæði og laust til afh. eigi
síðar en 15. apríl nk.
Lýsing á húsnæðinu ásamt verðhugmyndum
sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt:
„S - 4995“ fyrir 27. janúar. Forritun sfi