Morgunblaðið - 22.01.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 22.01.1989, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJÓNVARP sunnudagur 22. JANÚAR 1989 UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Jónas Gísla- son flytur. '7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Óskari Ingólfs- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og Rás 1: Tónlistar- maður vikunnar ■I í Samhljómi á Rás 05 1 í dag verður rætt ““ við Guðnýju Guð- mundsdóttur, fiðluleikara, en hún er tónlist- armaður vik- unnar að þessu sinni. Guðný er fædd í Reykjavík árið 1948. Hún hóf fiðlunám 6 ára að aldri, fyrst við Tónlistarskóla Hafnar- fjarðar og síðan í Reykjavík. Hún tók einleikarapróf frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 1967 og hélt síðan utan til framhaldsnáms við East- man tónlistarskólann í Roch- ester í Bandaríkjunum, þaðan lauk hún Bachelor of Music- prófí með einleikaragráðu árið 1971. Guðný var við nám í Konunglega tónlistarháskól- anum (Royal Collage of Music) í Bretlandi 1971—1972 og hélt þá m.a. opinberlega tón- leika í Lundúnum. Guðný sneri síðan aftur til Bandaríkjanna og lauk MA-prófí frá Juilliard háskólanum í New York borg. Að loknu námi tók Guðný við stöðu 1. konsertmeistara ** Sinfóníuhljómsveitar íslands og hefur gegnt því starfí síðan auk kennslustarfa við Tónlist- arskólann í Reykjavik. Hún hefur tekið virkan þátt í tón- listarlífínu hér heima, haldið flölda tónleika um land allt og auk þess komið fram víða er- lendis, bæði með kammer- sveitum og sem einleikari. 9.00. Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Andrés Indriöason les sögu sína „Lyklabarn" (10). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaöarþáttur. Rekstrarskilyrði í landbúnaði. Gunnar Guðmundsson ræðir við Gunnlaug A. Júlíusson landbúnaðar- hagfræðing. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Skólaskáld fyrr og síðar. Fjórði þátt- ur: Frá Guðmundi Kamban til Tómasar Guðmundssonar. Umsjón Kristján Þórður Hrafnsson. Lesari með honum: Ragnar Halldórsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Tónlistarmaður vikunn- ar — Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endur- tekið að loknum fréttum á miðnætti nk. föstudag.) 11.55 Ðagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 (dagsins önn. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Æfingatími" eftir Edvard Hoem. Aðalsteinn Ásberg Sig- urðsson les þýðingu sína (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að aðfaranótt föstudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaöa. 15.45 islenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Foreldra- og nem- endafélög í skólum. Umsjón Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. Sjónvarplð: Guðmundur Kamban BB í kvöld verður end- 35 ursýnd heimildar- mynd eftir Viðar Víkingsson sem Sjónvarpið lét gera í tilefni aldarafmælis Guðmundar Kamban. í myndinni er lýst óvenjuleg- um æviferli Oudmundur Kambans, sem ungur einsetti sér að verða rithöfundur á er- lendri grund, reit §ölda leikrita og skáldsagna, leikstýrði og gerði fyrstu leiknu kvikmyndir Islendinga. Kamban var alla tíð umdeildur, ekki síst með sinni eigin þjóð og var myrtur af dönskum frelsisliðum í stríðslok. Dóttir skáldsins, Síbil Kamban, kemur fram í mynd- inni sem og Kristján Alberts- son og Þorvarður Helgason. í myndinni er stormasamri ævi skáldsins fylgt með hjálp margra áður óbirtra heimilda, atriða úr leikritum hans og kvikmyndum, auk leikinna at- riða þar sem Hallgrímur H. Helgason og Pálmi Gestsson fara með hlutverk Kambans. Myndin er í svart-hvítu, til að líkja eftir yfírbragði þöglu myndanna, og leiknu atriðin eru með sérstakri tækni flétt- uð inn í kvikmyndir Kambans sjálfs, en í þeim lék meðal annars eiginkona hans, Agn- ethe. Hailgrímur H. Helgason samdi þulartexta. 17.03 Tónlist á síðdegi — Katsjatúrían og Richard Strauss. a. Konsert fyrir píanó og hljómsveit eftir Aram Katsjatúrfan. Constantine Orbelian leikur með Skosku þjóðarhljómsveitinni; Neeme Járvi stjórnar. b. Atriði úr óperunni „Ariadne auf Nax- os“ eftir Richard Strauss. Edita Grub- erova syngur með Útvarpshljómsveitinni í Munchen; Lamberto Gardelli stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Baldur Sigurðsson flytur. 19.35 Um daginn og veginn. Ásmundur Einarsson talar. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.16Barokktónlist — Bach og Hándel. a. Fiðlukonsert i E-dúr BWV 1042 eftir Johann Sebastian Bach. Anne-Sophie Mutter leikur með Ensku kammersveit- inni' Salvatore Accardo stjórnar. b. Orgelkonsert nr. 7 í B-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Daniel Chorzempa leik- ur með hljómsveitinni Concerto Ámster- dam; Jaap Schröder stjórnar. 21.00 Fræðsluvarp. Þáttaröð um liffræði á vegum Fjarkennslunefndar. Fjórði þáttur: Hvalir. Umsjón: Steinunn .Helga Lárus- dóttir. (Áður útvarpað í júní sl.) 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir" eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon hefur lestur þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma hefst. Lesari Guðrún Ægisdóttir. 22.30. Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn frá föstudagsmorgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. 7.03 Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ölöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. 9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Frétt- ir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 I Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Arshátíð ? Bjóðum glæsileg húsakynni og goðan mat, hvort tveggja forsenda velheppnaðrar veislu. Hægt er að fá sali fyrir 80-220 manns, kalt borð eða sérréttaseðil. Utanbæjarfólk! Sjáum um veislur fyrir hópa utan af landi. Sérstakt verð ef pantað er saman gisting, salur og veitingar. Vegna mikillar eftirspurnar minnum við ykkur á að panta sem fyrst í síma 22322-22321. HÓTEL LOFTLEKMR FLUGLEIDA ffí HÓTEL Feróaskrifstofa Reykjavíkur sér um ferðina fyrir þig. ST. PETERSBVRG Ódýrar 11 daga ferðir til Flórida dagana 26. janúar, 2. febrúar, 9. febrúar og 23, febrúar. Verð frá kr. 30.820,- (2 full.+ 2 börn innan 12 ára) Flórida er heillandi heimur og ævintýri líkust. Hafðu samband, við erum sérfræðingar í sólarríkinu Flórida. FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR AÐALSTRÆT116, SI'MI 621490.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.