Morgunblaðið - 22.01.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.01.1989, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ ATVHMINIA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1989 raðauglýsingar — raðauglýsingar —' raðauglýsingar | tifboð — útboð H Útboð Tilboð óskast í hitablásara sem ganga fyrir hitaveituvatni. Nánari upplýsingar í síma 651444. Sigurbjörn. Tilboð óskast í bifreiðar sem eru skemmdar eftir umferðar- óhöpp. Þær verða til sýnis mánudaginn 23. janúar á milli kl. 9.00 og 17.00. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 17.00 sama dag. TJÓNASKOBUNARSTÖBIN SF. Smiöjuvegur 1 - 200 Kópavogi - Sími 641120 rnmsm ifrBnmndi TFYGGINGAR Útboð Norðurland vestra Byggðasamlag um sorphirðu á Norðurlandi vestra (BSNV) óskar eftir tilboðum í véla- vinnu og gæslu á sorphaugum, sem félagið hyggst reka í landi Skarðs í Skarðshreppi. Um er að ræða móttöku sorps frá Sauðár- króki, Blönduósi, Skagaströnd og Hvamms- tanga sem flutt verður að stæstum hluta pressað á urðunarstað. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum ofan- talinna bæjar/sveitarfélaga frá og með föstu- deginum 20. janúar 1989, gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðsfrestur er til 8. febrúar 1989. BSNV Útboð Húsnæðisstofnun ríkisins og Landsbanki ís- lands bjóða hér með út húsgögn í væntan- lega sameign stofnananna á Suðurlands- braut 24, Reykjavík. Um er að ræða ca 350 fm húsnæði á 5. hæð, mötuneyti og fundaraðstöðu. Útboðsgagna má vitja og skila útfylltum til undirritaðs eigi síðar en 7. febr. 1989 fyrir kl. 11.00 merktum: „Húsgagnaútboð, Suður- landsbraut 24, 5. hæð, sameign". Fyrir hönd Húsnaeðisstofnunar ríkisins og Landsbanka íslands, TEIKNISTOFA GYLFI GUÐJÓNSSON ARKITEKT FAÍ SKÓLAVÖRÐUSTÍG 3. 101 REYKJAVÍK SÍMI 28740 Tilboð óskast í neðan taldar bifreiðar, sem eru skemmdar eftir umferðaróhöpp. Bifreiðarnar eru til sýnis á Hamarshöfða 8, mánudaginn 23. janúar. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 17.00 sama dag. Skoda105 L árg. 1988 Suzuki Swift árg. 1988 Lada Samara árg. 1987 Trabant station árg. 1987 Fiat Uno árg. 1987 Peugeot 505 árg. 1987 Nissan Pulsar árg. 1986 Ford Escort árg. 1986 Nissan Sunny árg. 1986 Daihatsu Van árg. 1985 Volvo 244 GL árg. 1982 Tryggingafélag bindindismanna Útboð Byggingamefnd Foldaskóla óskareftirtilboð- um í að gera þriðja áfanga Foldaskóla í Graf- arvogi að mestu tilbúinn undir tréverk. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofu Guð- mundar Þórs Pálssonar, Óðinsgötu 7, Reykjavík, 3. hæð, gegn kr. 15.000 skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 7. febrúar 1989 kl. 11.00 f.h. Byggingarnefnd Foldaskóla. Útboð Norðurland vestra Byggðasamlag um sorphirðu á Norðurlandi vestra (BSNV) óskar eftir tilboðum í alla sorp- hirðu fyrir Sauðárkrók, Blönduós, Skaga- strönd og Hvammstanga. Um er að ræða hirðingu húsasorps frá u.m.b. 5100 íbúum, allt sorp frá fyrirtækjum og úr safngámum. Sorpið skal sett í þar til gerðan pressugám og flutt pressað til urðunarstaðar í nágrenni Sauðárkróks. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum ofan- talinna bæjar/sveitarfélaga frá og með föstu- deginum 20. janúar 1989, gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðsfrestur er til 8. febrúar 1989. BSNV Útboð Framkvæmdanefnd um byggingu dvalar- heimilis aldraðra á Siglufirði óskar eftir til- boðum í innanhúss frágang 20 einstaklings- og hjónaíbúða við Hlíðarveg á Siglufirði. Útboðsgögn verða afhent hjá Hauki Jónas- syni, Túngötu 16, Siglufirði, og Helga Hafliða- syni, arkitekt, Þingholtsstræti 27, Reykjavík gegn 8.000,- kr. skilatryggingu. Verkinu skal að fullu lokið 1. desember 1989. Tilboð verða opnuð í fundarsal bæjarstjórnar Siglufjarðar, Gránugötu 24, þriðjudaginn 7. febrúar 1989, kl. 14.00. Mosfellsbær - Aðaltún Tilboð óskast í eftirtaldar eignir þrotabús byggingarfélagsins Hamra hf. Aðaltún 2 og 4: Lóðaréttur og jarðvinna. Aðaltún 8, 14 og 16: Lóðaréttur, sökklar, fylling. Bygginganefndarteikningar og vinnuteikn- ingar eru til staðar. Ógreidd eru lóðagjöld til Mosfellsbæjar. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 27/1 nk. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Bjarni Ásgeirsson hd., Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði, sími 651633. tilkynningar Styrkir úr Minningarsjóði Theódórs Johnsons í samræmi við skipulagsskrá Minningarsjóðs Theódórs Johnsons hefur Háskóli íslands ákveðið að úthluta 4 styrkjum, að upphæð kr. 100 þús. hver. í 4. gr. skipulagsskrár sjóðsins segir m.a.: Þeim tekjum sem skal leggja við höfuðstól sbr. 3. gr., skal varið til að styrkja efnilega en efnalitla stúdenta, einn eða fleiri, til náms við Háskóla íslands eða framhaldsnáms er- lendis að loknu námi við Háskóla íslands. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu háskól- ans. Umsóknarfrestur er til 24. febrúar 198^. Stjórnarráð íslands Nýtt símanúmer Frá mánudeginum 23. janúar 1989 hefur Stjórnarráð íslands símanúmerið 60 90 00. ||| Hitaveita Reykjavíkur auglýsir breytt símanúmer. Aðalnúmer: 600100 Beinar línur: Innheimta: 600101 Innlagnadeild: 600102 Bilanaþjónusta: 600265 Nætur- helgidagavakt: 27311 Jólakortahappdrætti Styrktarfélags vangefinna Eftirtalin númer hlutu vinning: 1. Vinningur Bessastaðir nr. 992. 2. Vinningur tjörnin í Reykjavík nr. 842. 3. Vinningur Lágafell í Mosfellsbæ nr. 1544. 4. Vinningur Nesstofa á Seltjarnarnesi nr. 3719. Styrktarfélag vangefinna. |p DAGVI8T BARIVA tilkynnir: Leyfisveitngar til daggæslu barna á einka- heimilum hefjast að nýju 1. febrúar - 28. febrúar 1989. Vakin skal athygli á því, að skortur er á dag- mæðrum í eldri hverfum borgarinnar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Dagvistar barna, í Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu. Athygli er enn fremur vakin á því, að sam- kvæmt lögum um vernd barna og ungmenna (nr. 53/1966) er óheimilt að taka börn í dag- gæslu á einkaheimili án leyfis barnaverndar viðkomandi sveitarfélags. Allar nánari upplýsingar veita umsjónarfóstr- ur í síma 27277 daglega frá kl. 8.30-9.30 og kl. 13.00-14.00, eða á skrifstofu Dagvist- ar í Hafnarhúsinu. , Sérstakt tækifæri! Til leigu er verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Hér er um að ræða húsnæði í eftirfarandi stærðum: Skipholt: 1. hæð 136 fm = verslunarhúsnæði 1. hæð 123 fm = verslunarhúsnæði 3. hæð 88 fm = skrifstofuhúsnæði Bolholt: 5. hæð 91 fm = skrifstofuhúsnæði 5. hæð 160 fm = skrifstofuhúsnæði Upplýsingar veita Hanna Rúna og Halldóra í símum 82300 og 82946. Frjáistframtak Armúla 18,108 Reykjavlk A&alskrifstofur: Armúla 18 — Slmi 82300 Rltstjóm: Bfldshðföa 18 - Slmi 685380

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.