Morgunblaðið - 05.02.1989, Qupperneq 19
MORGtltíÉLAÓIÐ StjNNlfDAGtm’ Í ’P'ÉBIÍOaR 1989
19
þar síðan framkvæmdir hófust við
„þjóðveg BR364“, sem liggur í
norðvestur frá Cuiaba. Miðfylkið
Pará a hefur líka opnazt vegna
þess að námagröftur og nautgripa-
rækt hafa aukizt þar og vegna
vinnu við smíði orkuvera.
Stjórn Brazilíu hefur fengið lán
frá Alþjóðabankanum og þróunar-
banka Ameríkuríkja til að leggja
veginn til Rondonia og Acre.
Greiðslum var nýlega hætt um
stundarsakir vegna þess að stjómin
hefur ekki fyllilega staðið við loforð
um að réttindi indíána og annarra
skógabúa verði tryggð. Þetta hafði
verið eitt af baráttumálum Chico
Mendesar og ákvörðunin sýndi hve
mikil áhrif hans vom orðin.
Andstæðingar Mendesar í Acre
telja vegi, sögunarverksmiðjur og
nautgripabú tákn framfara og
gróða og lögðu fæð á hann. í þeirra
augum var hann hættulegur undir-
róðursmaður og dauðinn fylgdi hon-
um hvert fótmál. Hann átti aðallega
í höggi við óljós samtök búgarðaeig-
enda, Lýðræðislega búnaðarsam-
bandið (UDR), sem hafa staðið á
bak við þijú af hverjum íjórum
morðum vegna jarðaðdeilna í fylk-
inu að sögn Amnesty.
UDR var komið á fót 1985 til
að beijastgegn hugmyndum stjórn-
ar Sameys um jarðaskiptingu.
Bændumir í samtökunum hótuðu
því frá byijun að veija jarðir sínar
með vopnum. Þeir héldu nautgripa-
uppboð til að afla fjár til barátt-
unnar og komu sér upp vopnabirgð-
um. Barátta þeirra hefur m.a. borið
þann árangur að hætt var við að
bæta ákvæði um skiptingu á ónýttu
jarðnæði í stjórnarskrána í fyrra.
Mestallt jarðnæði í Brazilíu er í
eigu örfárra manna. Smájarðir (inn-
an við 1.000 hektarar) era um helm-
ingur allra jarðeigna, en aðeins um
3% alls ræktaðs lands. Stórar land-
areignir era aðeins 1% allra jarð-
eigna, en 43% ræktaðs lands. Eng-
inn búskapur er stundaður á mörg-
um stórum landareignum og eig-
endur sumra býla búa ekki á jörðum
sínum.
Morðhótanir
Rúmum hálfum mánuði áður en
Chico Mendes var ráðinn af dögum
sagði fulltrúi bæjarins Belém á fylk-
isþinginu í Acre, Joao Carlos Bat-
ista, að séf hefði verið hótað lífláti.
Sama kvöld var hann myrtur í
bílskúr sínum. Þingmaðurinn hafði
lengi haldið uppi vömum fyrir jarð-
næðislausa kotbændur og fordæmt
dauðasveitir UDR.
Sjálfum var Mendesi oft hótað
lífláti. Þegar fréttaritari Daily Tel-
egraph ræddi við hann í júlí í fyrra
sagði hann að það eina, sem komið
hefði í veg fyrir að hann hefði ver-
ið myrtur fyrir Iöngu, „hefði verið
mikill áhugi hópa erlendra um-
hverfisverndarmanna á starfi
mínu“.
KÖLUMBÍA
AMAZONi
Rondonia
Cuiaba
■ BRASILÍA
BÓLIVÍA
Rio de Jáneiro
ARGENTÍNA
500
—i—
1000 1500 km
* i .j
Morgunblaðið/ KG
Þegar stjórnvöld ákváðu í júní
1988 að gúmtöppunarmenn skyldu
fá til umráða svæði, sem kallast
Cachoeira, vora fjórir úr þeirra hópi
myrtir. Voldugur nautabúseigandi,
Darli Alves da Silva, 52 ára félagi
í UDR, og bróðir hans, Alvarino,
töldu Cachoeira sína eign og hótuðu
oft að ráða Mendes af dögum. Fé-
lag gúmtöppunarmanna komst að
því að lýst hafði verið eftir þeim
bræðram vegna morðs í fylkinu
Paraná sunnar í landinu og fóra
með afrit af handtökuskipuninni til
lögreglustjóra Acre, Mauro Sposito.
Sposito varaði Alves-bræður við
afleiðingum þess að flýja og gaf
ekki skipun um að þeir skyldu hand-
teknir fyrr en hálfum mánuði síðar.
Engin tilraun var gerð til að taka
þá fasta. í nóvember tjáði lögreglan
Mendes að Alves-bræður hefðu ráð-
ið þijá menn í sína þjónustu til að
drepa hann. Hreyfing Mendesar og
fleiri samtök tilkynntu þetta yfír-
manni ríkislögreglunnar, dóms-
málaráðherranum og Samey. for-
seta og bentu á að að Alves-bræður
Ættfaðirinn
Verkamaður á
Amazonsvæðinu: Mendes létti
byrðarþeirra.
væra eftirlýstir fyrir morð. Jafn-
framt krafðist Mendes þess að hann
fengi lögregluvemd og þrír lífverðir
vora látnir gæta hans hvert sem
hann fór.
Daginn fyrir Þorláksmessu
snæddi Mendes kvöldverð með
lífvörðum sínum í eldhúsinu heima
hjá sér í Xapurí. Á eftir ætlaði hann
að bregða sér \ sturtu í útibaðhúsi
á baklóðinni. Á leiðinni þangað var
hann skotinn í kviðinn af dauða-
færi. Hann lézt samstundis. Tveir
vopnaðir menn sáust forða sér úr
mannauðu húsi yið hliðina, en þeir
náðust ekki.
Yanomami-lndiánar i Roraima-néraði: Stríð við gullgrafara
Lögregluna granaði að búgarða-
eigendur hefðu fyrirskipað morðið
á Mendesi. Böndin bárast að Alves-
fjölskyldunni og fjórir úr henni vora
handteknir, en Darli og Alvarino
Gullgrafarar á Amazonsvæðinu:„Taumlaust
gullæði.“
Sarney forseti:
Veik sljóm.
vora á bak og burt. Nokkram dög-
um síðar gaf 21 árs gamall sonur
Darlis, Darci Alves Pereira, sig
fram og kvaðst hafa skipulagt
morðið á Mendesi. Þótt ekki hafí
tekizt að leysa þúsundir morðmála
á Amazon-svæðinu kváðust stjóm-
völd staðráðin í að hafa hendur í
hári morðingjanna, en margir efast.
um að réttlætið sigri vegna áhrifa
UDR.
Hinn 8. janúar hafði lögreglan
hendur í hári ættföðurins, Darli
Alves da Silva, á búgarði skammt
frá Xapurí. Fyrrverandi eiginkona
hans vísaði lögreglunni á hann og
fyrirfór sér tveimur dögum síðar.
Lögreglan í Rio Branco sagði að
Darli Alves yrði ákærður fyrir að
skipuleggja morðið, en sonur hans,
Darci, virtist viðriðinn málið. Dóm-
ara, sem stjómar rannsókn málsins,
var hótað lífláti nokkram dögum
síðar.
Spurt var hvers vegna Darli Al-
ves hefði ekki verið handtekinn fyrr,
úr því að hann hefði hótað að myrða
Mendes fyrir löngu, eins og allir
vissu. Líklegasta svarið var auðvit-
að: áhrif UDR. Forseti samtakanna,
Ronaldo Caiado, hélt blaðamanna-
fund til að draga til baka fréttir
um að UDR væri viðriðið morðið á
Mendesi og húðskammaði „erlenda
heimsvaldasinna“ fyrir afskipti af
brazilískum innanríkismálum.
Umhverfísvemdarmenn, prestar
og vinstrisinnar flýttu sér að kenna
stjórninni um morðið á Mendesi,
þar sem fátítt væri að auðugum og
áhrifamiklum mönnum í Brazilíu,
sem ráða launmorðingja í sína þjón-
ustu, væri refsað. „Ég hef sent
Samey skeyti, þar sem ég segi að
forseti lýðveldisins beri pólitíska og
siðferðilega ábyrgð á þessu morði,“
sagði umhverfisvemdarsinninn Val-
verde. „Enginn annar atburður á
þessu ári hefur orðið Brazilíu eins
mikill álitshnekkir," sagði blaðið
Folha de Sao Paulo. Vikuritið The
Economist sagði: „Morðið minnti
heiminn óþyrmilega á að forsenda
þess að bjarga megi regnskógunum
við Amazonfljót kann að vera sú
að réttarríki komist á laggimar í
hinu „villta vestri“ Brazilíu og fé-
lagslegt réttlæti komist þar á.“
„Brazilía leggur eld að framtíð-
inni,“ sagði New York Timesog for-
dæmdi morðið á Mendesi og með-
ferðina á regnskógunum. „Chico
var eini maðurinn, sem hafði hald-
bæra lausn á eyðingu regnskógar-
ins, og nú er hann allur,“ sagði
Adrian Cowell, höfundur brezkra
sjónvarpsþátta um Amazonsvæðið.
Flestir virtust telja að Brazilíumenn
skorti skilning á því að aðrar þjóðir
óttist að jörðin sé í hættu vegna
slæmrar umgengni við náttúrana.
Dauði Mendesar gerði hann að
tákni baráttunnar fyrir því að
bjarga regnskógunum við Amazon-
fljót og koma í veg fyrir gróður-
húsaáhrif, sem margir óttast að
leiða muni til þess að borgir sökkvi
í sæ.
S kógareyð i ngin varðar
alla jarðarbúa
eftir Elínu Pólmadóttur
ÁÐUR EN mannfólkið hóf að stunda akuryrkju, fyrir um 10
þúsund árum, gat jörðin státað af þéttofinni skógarkápu og
lausofnara kjarrlendi sem náði yfir 6,2 billjónir hektara. Á
undanförnum árþúsundum hefúr sambland af landnámi fyrir
landbúnað, eldiviðarsöfnun, timburvinnsluiðnaður og
nautgriparækt orðið þess valdandi að skóglendi jarðarinnar hefúr
skroppið saman um þriðjung, í 4,1 biHjónir hektara. Og þrátt
fyrir verulegt átak víða um heim til plöntunar skóga, eftir að
mönnum varð (jóst hvað er að gerast, sígur enn á ógæfúhliðina.
Þótt jafiivægi hafi svona nokkurn veginn náðst í auðugustu
iðnaðarlöndum heims, þá eru á hveiju ári gereyddar eða
eyðilagðar 16 milþ'ónir hektara af frumskógi með ruðningi
skóganna.
Eyðing skóganna á jörðinni
varðar ekki eingöngu þá sem
búa á viðkomandi stöðum, þótt
það sé nógu slæmt þegar til lengri
tíma er litið. Það varðar alla jarð-
arbúa. Skógarnir era lungu okk-
ar. I skógunum er líka bundið
mikið magn af kolefni, og alveg
eins og jarðefnaeldsneyti á borð
við kol og olíu, sleppa trén við
brana eða rotnun koltvísýringi út
í andrúmsloftið. Þótt ekki séu til
nákvæmar tölur er talið að eyðing
skóga auki koltvísýringsmagnið
sem fer út í loftið árlega við brana
á jarðefnaeldsneyti um fimmtung,
að því er höfundar nýrrar skýrslu
á vegum Worldwatch-stofnunar-
innar telja. Og þar sem áfram-
haldandi uppsöfnun á koltvísýr-
ingi í andrúmsloftinu ógnar orðið
með óafturkræfum breytingum
loftslaginu á jörðinni, skiptir þessi
viðbót vegna eyðingar skóganna
enn meira máli. Hlutur tijánna í
hringrás kolefnisins verður af-
drifaríkur. Að auki er nú orðin
mikil þörf fyrir tijágróður til að
hindra uppblástur, skila jarðveg-
inum næringarefnum og binda
vatnsbirgðir. Með þessari gegnd-
arlausu eyðingu skóganna er
líffræðilegt samhengi að brotna
niður á mörgum stöðum. Við það
dregur úr afrakstrinum af
landinu, þurrkar og flóð stórauk-
ast og gera landið óbyggilegt.
Því þóttu það alvarleg tíðindi
þegar könnun FAO leiddi nýlega
í ljós í hve ríkum mæli regnskóg-
amir era höggnir miklu hraðar
niður en þeir endumýjast sjálfír
eða plantað er nýjum tijám í stað-
inn. 11,3 milljónum hektara er
gereytt meðan 1,1 miHjónir hekt-
ara vinnst af nýju skóglendi.
Nútímamaðurinn er gífurlega
kröfuharður á timbur í hvers kyns
iðnvaming til bygginga, hús-
gagnasmíði, pappírsframleiðslu
o.s.frv. Og í öllu því pappírsbraðli
sem viðgengst á hverri skrifstofu
og hveiju heimili vill það gleym-
ast að unnt er að spara býsna
mörg tré yfír árið með því einu
að fara eins vel með pappír og
mögulegt er og nota enduranninn
pappír. Hver maður ætti að minn-
ast þess að hann getur hlíft tré
upp á eigin spýtur. Munar um
einn þótt mestu muni nú orðið
um alþjóðleg samtök umhverfis-
vemdarfólks á borð við Vini jarð-
arinnar, Greenpeace og Banda-
ríska umhverfisvamarsjóðinn,
sem hafa komið upp þrýstineti um
: víða veröld til varnar skógunum
og beita sér m.a. við alþjóðlega
lánasjóði.