Morgunblaðið - 05.02.1989, Síða 24

Morgunblaðið - 05.02.1989, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1989 Miðjarðar- hafið á síðasta snúningi í NÝRRI skýrslu frá Sam- einuðu þjóðunum er varað við því, að mikil fólks- o g ferðamannaijölgTin í Mið- jarðarhafslöndunum geti verið búin að eyðileggja alla strandlengjuna fyrir árið 2025. Eru ríkin hvött til að hafa með sér náið samstarf svo unnt verði að hafa efltir- lit með iðnaðar- og ferða- mennskuþróuninni á þessum slóðum. Umhverfísvemdamefnd SÞ (UNEP) hóf þessa athugun árið 1977 til að geta aðstoðað ríkin í náttúruvemdarmálum en meginniðurstaðan er sú, að ör fólksfjölgun geti eyðilagt alla strandlengjuna, 25.000 mílna langa. Við Miðjarðarhafíð búa nú 360 milljónir manna en búist er við, að um 2025 verði talan kom- in í 520 milljónir. Verður fjölgun- in mest við sunnanvert Miðjarð- arhaf, í Afríku, og aðallega í borgum. „Meginástæða fólksfjölgunar- innar er aukin fijósemi og þörfín á auknu vinnuafli eftir því sem iðnaðinum fleygir fram í þessum löndum,“ sagði talsmaður SÞ og hafði þá í huga ríki á borð við Egyptaland, Tyrkland, Líbýu og Marokkó. I könnuninni er ferðamenns- kunni einnig kennt um hnignun strandlengjunnar við Miðjarðar- haf. Hvergi í heiminum er hún meiri en þar og má nefna sem dæmi, að á árinu 1985 komu 100 milljónir ferðalanga til þessara ríkja eða þriðjungur allra þeirra, sem þá lögðu land undir fót. Ef fram heldur sem horfir má búast við, að 760 milljónir ferða- manna fylli strendumar árið 2025 með alvarlegum afleiðing- um fyrir umhverfíð og vatns- búskapinn í þessum heimshluta. Lögfræðiskrifstofa Hef opnað lögfræðiskrifstofu á Suðurlandsbraut 22, sími 680068. Hreinn Loftsson, héraðsdómslögmaður. FLUTT Viðskiptavinir athugið! Heffluttfótaaðgerðarstofu mína að Laugavegi 15, 2. hæð. Simi 14192, Guðrún Rut Árnason, fótasérfræðingur. Gleði- og gáskadrottnjngin EJsa Lund riður á vaðið og lætur gámminn geysa ásamt flokki valinkunnra gleðimanna í skammdegrSsþrengju ársins. Sérstak.ir gestir okkar heittelskMþgjElsu eru m.a. galsa- bræðurnir Halli og Laddi; raftæknirinn og stuðgjafinn Skúli Amper Ohmárssöt%Smári ,,sjarmör“ Sjutt, skóari; Magnús, þóndi; Valgerður Moller og Leifur óheppni. ' Undir og yfir og allt pm kring er svo stórsöngvarinn og ferðagrínarinn Egill Óláfsson ásamt hinni tón- og söngelsku hljórriáVeit Magnúsar Kjartanssonar. Og síðast en ekki síst: gleðigjafinn Nadia Banine. Stjórnandi og sperinugjafi: Egill Eðvarðsson. v' Þríréttuö veislumáltiö aö hætti Elsu Lund. Húsiö ópnar kl. 19.00. Boröapantanir daglega í símurh 23333 og:23335.. —^ Elsa: „Betra er'aö grípa síma panta í tima svo aö ekki purfi aö hima úti í kuida og trekk með mína". V Sýningar öll föstudags- og laugardagskvöld. Enginn hýður betur en Þórscafé í vetur. Pý^nio\aNG io. Árt: Sérstök sjö daga ferð til Búdapest og Vínarborgar. Flogið með SAS á öllum leiðum. Brottför 18. mars. Heimkoma 24. mars. 3 nætur í Búdapest og 3 nætur í Vínarborg, skoðunarferð um borgirnar, gúllash kvöld í Búdapest og austurrískt kvöld í Vínarborg innifalið. FERDASKRIFSTOFAN Raðgreiðslur Suöurgötu 7 S.624040 visa í iii IIIL1 lUI 1111! 11 f ift i IL1 Silil iiiiiiyiumMiMasMt § i i i uit ííí m f i u u § ÍHIÍÍilllfflHifttllittlttlfltí i í 111111 u

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.