Morgunblaðið - 05.02.1989, Síða 26

Morgunblaðið - 05.02.1989, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1989 BRAUTRYÐJENDASTARF SEM TEKIÐ ER EFTIR. " 2? MOTANDIA SVIÐI FJÓRHJÓLADRIFINNA BIFREIÐA Árið 1972 kynnti Subaru fyrst fjöldaframleidda fólksbílinn með fjórhjóladrifi. I dag, næstum 17 árum og tveim milljónum fjór- hjóladrifnum fólksbílum seinna, eru aðrir á sviði bifreiðaframleiðslu ennþá að reyna að jafna metin. Já, margir aðrir bílaframleiðendur hafa kynnt fjór- hjóladrifna fólksbíla síðan þetta var, en engum hefur enn tekist að jafna met Subaru hvað snertir nýjungar og árangur. Hvemig hefur okkur tekist að halda þessu forskoti í fjórhjóladrifskeppninni? I fyrsta lagi með því að kynna stöðugt nýjungar á sviði fjórhjólatækni, svo sem VIRKT 4WD kerfi. Þessi nýja bylting í ökutækni, sem sýnd er hér að neðan, nýtir sér tölvutæknina til þess að stjórna nákvæmlega krafti til fram- og afturhjólanna svo að sem best stýring náist; virk stjórn. Við höfum einnig boðið fjórhjóladrif í fleiri gerðir fólksbifreiða en keppinautar okkar, svo sem fjögurra dyra fólksbíla, skut bíla, sendiferðabíla og smærri fólksbíla. Áreiðanlegur, sparneytinn og þægilegur í akstri. Þú hefur betri stjórn á bílnumj þú ert ömgg- ari. Það er þetta sem hefur gert Subam að óumdeilanlegum leiðtoga í framleiðslu fjórhjóladrifinna fólksbíla. SUBARU ÚWD Reynsla og árangur VAIL 1989 SUBARU Official cars of the World Alpine Ski Championsnips Subaru er vörumerki bila sem framleiddir eru af Fuji Industries Ltd. INGVAR HELGASON HF. SÝNINGARSALURINN V/RAUÐAGERÐI SÍMI: 33560

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.