Morgunblaðið - 05.02.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 05.02.1989, Blaðsíða 33
eaei aAíJíissre .3 aunAouvíKug,Aitf c?!V.«1?Afl \As■ i’i/11 u í i*i aiQAJfrtíuoíioM MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 5. PEBRÚAR 1989 ss 33 Vesturbær Falleg 3ja herbergja íbúð til leigu frá 1. mars til áramóta. 3 mánuðir fyrirfram. Upplýsingar í síma 27043. Til leigu 400 fm lager- og skrifstofuhúsnæði á einum besta stað í borginni. Skrifstofur í húsnæðinu eru ca 70 fm. Leigist í einu eða tvennu iagi. 200 fm hvor eining með skrifstofuaðstöðu. Upplýsingar í síma 685520 eða 685521. Laugavegur 97 Til leigu er önnur hæð hússins sem er 207 fm. Hæðin er fullinnréttuð með teppum á gólfum og gluggatjöldum. Hæðinni fylgja þrjú merkt bílastæði á baklóð. Möguleiki er að leigja hæðina í allt að þrennu lagi. Hús- næðið er laust. Upplýsingar í símum 84711 og 623444 á skrifstofutíma. Tilleigu 150 fm snyrtilegt skrifstofuhúsnæði á 2. hæð við gömlu höfnina. Sérinngangur og fallegt útsýni. Einnjg til leigu ca 18 fm herbergi með sérinn- gangi og snyrtingu á jarðhæð. Upplýsingar á virkum dögum frá kl. 9-17 í síma 21600. Húsnæði tilleigu Til leigu er húsnæði skammt frá Hlemmi. Hentar vel t.d. fyrir: - Skrifstofur. - Námskeiðahald eða skóla. - Félagastarfsemi. - Létta iðnað. Húsnæðið er í heild ca. 300 fm. en leigist út allt eða í smærri einingum. Upplýsingar í síma 21220. Ólafsvík - hótel - ölstofa (pub) Húsið er í smíðum. Neðri hæðin er tilbúin undir tréverk. Verð 7 milljónir. 26600f allir þurfa þak yfír höfudid InS Futéigiwþjinuttan Antmtrmt117,«. 26600 Þorstetnn Steingrímsson lögg. fastoignasall Þrotabú Fiskeldis hf. Eignir þrotabús Fiskeldis hf., Húsavík, eru til sölu. Upplýsingar veitir Sigurður G. Guðjónsson hrl., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sími 688869. Símkerf i til sölu Til sölu Semens símkerfi, Satum 220. 6 bæjarlínur, 18 innanhússímar. Upplýsingar gefur Þráinn Meyer í síma 688588. JÚHANN ÓLAFSS0N & C0. HF. 43 Sundaborg 13-104 Reykjavík - Sími 688 588 Roðflettivél til sölu fyrir þorsk, ýsu o.fl. fisktegundir. Upplýsingar í síma 39920. Þórarinn B. Þorláksson Málverkið „Úr Laugardal", málað af Þórarni B. Þorlákssyni 1924, er til sölu. Stærð 48x105 cm. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „M - 8451“. Antik skatthol til sölu u.þ.b. 200 ára gamalt frá suður-Jótlandi. Ljóst tré með innlögðu munstri. Upplýsingar í síma 91-621230 mánudag kl. 9.00-12.00. Olíumálverk „Muggur“ Til sölu málverk eftir Mugg frá 1927. Stærð 50 x 37 cm. Nánari upplýsingar í síma 38430. Hlutabréf í íslenska útvarpsfélaginu Til sölu eru tæp 14% í íslenska útvarps- félaginu (Bylgjan). Gott tækifæri, þar sem Bylgjan er í mikilli uppsveiflu. Geta fengist keypt á góðum greiðslukjörum. Lysthafendur sendi nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „FM 989 - 6350“ fyrir föstudaginn 10. febrúar. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tilkynnir opið hús í Reykjadal, Mosfellsbæ, laugardaginn 11. febrúar nk. kl. 14.00. Kvennadeild S.L.F. Árshátíð ma Félag Snæfellinga- og Hnappdæla verður haldin laugardaginn 18. feb. í Goð- heimum, Sigtúni 3, og héfst með borðhaldi kl. 19.30. Heiðursgestur Sturla Böðvarsson og bæjarstjóri Stykkishólms og frú. Söngfélagarnir 1 og 8 og Jóhannes Kristjáns- son skemmta. Aðgöngumiðasala í Sigtúni 3, fimmtud. 16. og föstud. 17. feb. kl. 16-18. Húsið opnað kl. 18.30. Uppl. í símum 611421, Erna, 40308, Emma og 672295, Kristín. Skemmtinefndin. Aðalfundur Aðalfundur Slysavarnadeildar kvenna í Reykjavík verður haldinn í húsi S.V.F.Í., Grandagarði 14, þriðjudaginn 14. febrúar 1989 kl. 20.00. Athugið: Breyttan fundardag. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Árshátíð Sandara Hin árlega árshátíð Átthagafélags Sandara verður haldin í Félagsheimili Seltjarnarness laugardaginn 25. febrúar. Húsið verður opn- að kl. 19.00. Miðasala auglýst síðar. Nánari upplýsingar veita Haukur eða Bárður í vinnusíma 25099. Stjórnin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins ísland á alþjóðavettvangi Námskeið um utanríkismál 8.-11. febrúar 1989 Miðvikudagur 8. febrúar: Kl. 17.30-19.00 Forsendur og fram- kvæmd íslenskrar utanríkisstefnu: Matthias Á. Matt- hiesen, alþingis- maður. Kl. 19.30-21.00 Norrænt samstarf: Ólafur G. Einarsson, formaður þingflokks Sjðlfstæðisflokksins. Kl. 21.00-22.30 Þróunarmál - aðstoð við þróunarlöndin: Hannes H. Gissurarson, lektor í stjórnmálafræði við Háskóla fslands. Fimmtudagur 9. febrúar: Kl. 19.30-21.00 Samskipti austurs og vesturs - afvopnun og takmörkun vígbúnaðar: Hreinn Loftsson, formaður utanrikismálanefndar Sjálfstæðisflokksins. Öryggis- og varnarmál: Björn Bjarnason, lögfræðingur. Kl. 21.00-22.30 Alþjóðlegt efnahagssamstarf - Evrópubandalagið: Ólafur fsleifsson, hagfræðingur, og Ólafur Davíðsson, hagfræðingur og framkvæmda- stjóri Félags isl. iðnrekenda. Föstudagur 10. febrúar: Kl. 17.30-19.30 Sameinuðu þjóðirnar: Eyjólfur K. Jónsson, alþingismaður. Kl. 20.00-22.00 Heimsókn í Menningarstofnun Bandaríkjanna. Laugardagur 11. febrúar: Kl. 10.00 Ferð til Keflavikurflugvallar. HFIMDALl.UK Akureyrarferð í tilefni stórafmælis Varðar, FUS á Akureyri, hyggst stjórn Heimdall- ar efna til hópferðar norður að samfagna Varðarmönnum og Heim- dellingum til skemmtunar. Afmælishátiðin er að kvöldi laugardagsins 11. febrúar, en fyrr um dagjnn er einnig hvalveiðiráðstefna SUS á Akureyri. Lagt verður upp með flugi á föstudegi eða laugardags- morgni eftir færð og aðstæðum. Afsláttur á flugi og gistingu fer eftir fjölda og er mikilvægt að þeir, sem hafa áhuga á að koma með, láti vita í sima 82900 fyrir þriðjudaginn 7. febrúar. Vonast er til að gisting muni kosta undir 1.500 kr. nóttin. Búist er við góðum móttökum norðanmanna. Væntanlega verður ófnt til skoöunarferðar o.fl. til gamans gert, t.d. gætum við skroppið á skíði, ef menn vilja. Allir með. Munið að láta vita fyrir þriðjudaginn. Stjórnin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins verður haldinn í Valhöll dagana 21. febrúar til 4. mars nk., mánu- daga til föstudaga kl. 17.30-22.30 og laugardaga kl. 10.00-17.00. Inniltun og upplýsingar daglega i sima 82900 (Þórdfs). Dagskrá skólans verður birt sunnudaginn 12. febrúar. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.