Morgunblaðið - 05.02.1989, Síða 34

Morgunblaðið - 05.02.1989, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ATVIISINA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1989 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Brunatæknileg hönnun RáAgjöf um eldvarnir, úttektir og brunarannsóknir. Verkfræðistofa Þóris, Hafnarstræti 18,101 R. S. 21800. Lærið vélritun Ný námskeið eru að hefjast. Vólritunarskólinn, s: 28040. „Au pair“ Chester - Englandi „Au pair“ óskast til ensk- íslenskrar fjölskyldu til aö hugsa um 3ja ára dreng og nýfætt barn frá júní nk. Viökomandi þarf að vera minnst 18 ára og hafa ein- hverja reynslu i meðferð barna. Ráðningartími er a.m.k. eitt ár frá byrjun aprfl/mai eða eftir samkomulagi. Frekari upplýsingar eru gefnar í sima 78385 næstu daga. I.O.O.F. 10 = 170268V2 = I.O.O.F. 3 = 170268 = 8V2 0. O GIMU 5989627 -1 Atkv., Frl. □ MÍMIR 5989627 = 1 Frl. Félag austfirskra kvenna Fundur mánudaginn 6. febrúar kl. 20.00 að Hallveigarstöðum. Félagsvist. Krossinn ■ Auöbrekku 2,200 Kópavogur Almenn samkoma f dag kl. 16.30. ABC-hjálparstarfið kynnir starfsemi sína. jSÍI Útivist Myndakvöld Útivistar Fimmtud. 9. febr. kl. 9.30 í Fóstbræðraheimilinu, Langholtsvegi 109. Sýnd verður skemmtileg myndasyrpa úr gönguferö Útivistar um eitt þekktasta fjallasvæði í Noregi, Jötunheima, i ágúst sl. Sambæri- leg 10 daga ferð verður farin 18. ágúst. Pantið strax. Eftir hlé verða sýndar myndir úr Útivistarferð i Aðalvík, síöastlið- ið sumar. Allir velkomnir. Góðar kaffiveitingar kvennanefndar i hléi. Kynnist Útivist. Þiö fáið nýju ferðaáætlunina á mynda- kvöldinu og upplýsingar um það sem er framundan. Árshátíö Útivistar verður í Skíðaskálanum í Hvera- dölum laugardaginn 18. febr. Brottför með rútu frá BSÍ, bensinsölu, kl. 18.30. Glæsilegt hlaöborð. Góð skemmtun i vina- legum húsakynnum. Fjölmennið. Miðar á skrifst. Símar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Aðalfundur félagsins verður mánudagskvöldið 6. febrúar kl. 20.30 á Háaleitisbraut 58-60. Stjórnin. VEGURtNN Kristið samféiag Predikarínn Tissa Werasinga frá Sri-Lanka predikar hjá okkur kl. 14.00 I húsnæði okkar á Tún- götu 12, Keflavik. Aliir hjartanlega velkomnir. Vegurinn - Keflavík. ÚtÍVÍSt, Grófinni f Sunnudagur 5. febr. kl. 13.00 Landnámsgangan 3. ferð Strandgangan frá Blikastaðakró, með Leirvogi að Víðinesi. Áhugaverð leið. Stærstu sjávar- fitjar á Suðvesturlandi. Staðkunnugur heimamaður slæst f hópinn og fræðir um sitthvað sem fyrlr augu ber. I landnámsgöngunni er gengið með ströndinni frá Reykjavík i Hvalfjörð og á mörkum land- náms Ingólfs að Ölfusárósum ( 21. ferð. Framhald af hinni vel- heppnuðu strandgöngu í fyrra. Verið með frá byrjun. Allir geta verið með. Ferð nr. 2 veröur far- in í vor. Verð 500,- kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSl, bensínsölu. Viðurkenning veitt iyrír góða þátttöku. Utivistarganga er besta heilsu- bétin. Gerist Útivistarfélagar. Fáið ykkur ferðaáætlun Útivistar 1989. Útivist: Simi/símsvari: 14606. Sjáumst. Útivist, ferðafólag. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík í dag, sunnudag, verður almenn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Almenn samkoma kl. 20.00. Ræöumaður Dick Morman frá Bandaríkjunum. Ljósbrot syngur. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Myndakvöld Ferðafélags íslands Miðvikudaginn 8. febr. kl. 20.30, verður myndakvöld á vegum Fl í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Grétar Eiríksson sýnir myndir og segir frá ferðum sínum um Breiðafjarðareyjar í sumar sem leið. í næstu Árbók FÍ verðurfjall- að um Breiöafjarðareyjar, enn- fremur verður fyrsta sumarieyfis- ferðin i ár skipulögð um Breiða- fjarðareyjar. Eyjamar „óteljandi" eiga merkilega sögu og er þessi myndasýning fyrsti þáttúr kynn- ingar Ferðafélagsins á Breiöa- fjarðareyjum á nýbyrjuðu ári. „Myndir úr myndasafni" Grét- ars Eirikssonar verða sýndar eft- ir kaffihlé. Allir velkomnir, félagar og aörir. Óvenjulega forvitnileg mynda- sýning um svæði, sem ekki gefst oft tækifæri til þess að skoða. Aðgangur kr. 150,-. Ferðafélag fslands. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindlsins. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. Hvrtasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóii kl. 11.00. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Dick Morman. Fjöl- breyttur söngur. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. ; VEGURtNN Y' Krístið samfélag Þarabakka 3 Almenn samkoma verður i dag kl. 11.00. Dick Mohrman frá Bandaríkjunum predikar. Barna- kirkja meðan á predikun stend- ur. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Verið velkomin. Vegurinn. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 5. febrúar 1) Kl. 13.00 Þorlákshöfn - Hafn- arskeið. Ekið til Þorlákshafnar, gengið með ströndinni í átt aö Hafnar- skeiði. Ekið að Óseyrarbrú. Verð kr. 800,- 2) Kl. 13.00 Eldborg - Leiti - Geítafell, skfðagöngur. Verð kr. 800,- Brottför frá Umferðarmiöstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Næsta myndakvöld verður mið- vikudaginn 8. febrúar f Sóknar- salnum, Skipholti 50a. Sýndar myndir frá Breiðafjarðareyjum og loftmyndir af hálendinu. Feröafélag fslands. Xrú og líf Smlftjuycgl 1. Kópavogl Sunnudagur: Samkoma kl. 15.00. Barnablessun. Miðvikudagur: Unglingasam- koma kl. 20.00. Verið velkomin. KFUM & KFUK 1899-1969 90 ár fyrir aetku Ulands KFUMogKFUK Almenn samkoma í dag kl. 16.30 á Amtmannstíg 2b. Bústaður Guðsl (Jes. 57,15). Ræðumaöur Benedikt Jasonar- son. Barnasamkoma verður á sama tíma. Allir velkomnir. fomhjólp í dag. kl. 16.00 er almenn sam- koma i Þribúðum, Hverfisgötu 42. Mikill almennúr söngur. Barna- gæsla. Ræöumaöur er Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. I dag kl. 14.00: Sunnudagaskóli. I dag kl. 16.00: Bæn. i dag kl. 16.30: Samkoma. Ungt fólk syngur og vitnar. Mánudag kl. 16.00: Heimilasam- band. Allir velkomnir. Akureyri - fjárhagsáætlun Mánudaginn 6. febrúar efna sjálfstæöis- félögin á Akureyri til fundar í Kaupangi kl. 20.30. Efni fundarins er fjárhagsáætlun Akureyrar- bæjar sem nú bíöur seinni umræðu í bæjar- stjóm. Bæjarfulltrúar flokksins, Bergljót Rafnar, Bjöm Jósep Arnviöarson, Gunnar Ragnars og Sigurður J. Sigurösson gera grein fyrir gerð fjárhagsáætlunarinnar og svara fyrir- spurnum. Fundurinn er opinn öllu sjálf- stæðisfólki. Fulltrúar flokksins í nefndum eru sérstaklega beðnir að mæta. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri. Útúrógöngunum! Þorsteinn Pálsson, formaöur Sjálfstæð- isflokksins og fyrrv. forsætisráöherra, og núverandi for- sætisráðherra, Steingrímur Her- mannsson, takast á um stjórnmálavið- horfið og efnahags- vandann á Hótel Borg fimmtudaginn 9. um kl. 18.30. Allir velkomnir. Vörður Hvöt Óðinn Heimdallur febrúar kl. 17.30. Áætlað er að fundinum Ijúki Sjálfstæðisfólk á Suðurlandi Hið árlega þorrablót verður haldið laugar- daginn 11. febrúar í Inghóli á Selfossi. Gestur kvöldsins verður Olafur G. Einars- son, alþingismaöur og formaður þingflokks- ins. Veislustjóri verður Gunnar Sigurösson frá Seljatungu. Miðaverð kr. 2200,-. Húsið opnar kl. 19.00. Borðhald hefst kl. 20.00. Sjálfstæðisfólk fjölmennið og takið meö ykkur gesti. Vinsamlegast tilkynnið þátt- töku í síöasta lagi fyrir 9. febrúar. Nánari upplýsingar hjá eftirtöldum aðilum: Aðalheiði Jónasdóttur simi 21804, Óskari Magnússyni sími 31117, Boga Karlssyni sími 21733 og Arndísi Jóns- dóttur sími 21978. Undirbúningsnefnd. Akranes Bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni verður hald- inn f Sjálfstæðis- húsinu við Heiðar- gerði sunnudaginn 5. febrúar kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæöisflokksins mæta á fundinn. Sjálfstæðisfólögin á Akranesi. Sauðárkrókur Atvinnumála- og stjórnmálafundur Almennur fundur um atvinnumál og stjórnmál veröur haldinn í Safna- húsinu á Sauðárkróki miðvikudaginn 8. febrúar nk. kl. 20.30. Frummælendur: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Pálmi Jónsson, alþingismaður og Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfólag Sauðárkróks. Hafnarfjörður Landsmálafélagiö Fram heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 8. febrú- ar kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórniri. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættlsins, Vfðl- grund 5, Sauðárkróki, fimmtudaglnn 9. febrúar 1989, kl. 10.00. Borgarmýri 5, Sauðárkróki, þingl. eigandi Loðskinn hf. Uppboös- beiðendur Byggðastofnun, Iðnlánasjóður og Iðnrekstrarsjóður. Borgarmýri 5a, Sauöárkróki, þingl. eigandi Loðskinn hf. Uppboös- beiðendur Byggðastofnun, lönlánasjóður og lönrekstrarsjóður. Háahlíð 15, Sauðárkróki, þingl. eigandi Þorbjörn Árnason. Uppboðs- beiðendur Sigurður G. Guöjónsson hld., veödeild Landsbanka (s- lands og Björn Ólafs Hallgrímsson hdl. Víöigrund 26, fbúð á 2. h. t.v., Sauðárkróki, þingl. eigendur Árni Gunnarsson og Elísabet Svavarsdóttir, en háö ákv. laga um verka- mannabústaði. Uppboðsbeiðendur veðdeild Landsbanka fslands, Ólafur Thoroddsen hdl., Jón Sveinsson hdl., Sigurður I. Halldórsson hdl., Tómas Gunnarsson hdl., örn Höskuldsson hdl., Landsbanki íslands, ÁsgeirThoroddsen hdl., Guðmundur Þórðarson hdl., Útvegs- banki (slands, Stefán Pálsson hrl., Brunabótafélag íslands, Verslunar- banki fslands, Skúli J. Pálmason hrl. og Bæjarsjóður Sauðárkróks. Annaö og síðara uppboö. Háleggsstaðir, Hofshreppi, talin eign Hafsteins Lárussonar. Upp- boðsbeiðendur Búnaðarbanki (slands, Lffeyrissjóður stóttarfólaga f Skagafiröi og Garðar Briem hdl. Annað og síðara uppboð. Birkihlíð 8, Sauðárkróki, þingl. eigandi Hilmar Hilmarsson. Uppboðs- beiöandi Fiskveiðasjóður fslands. Kárastígur 8, Hofsósi, þingl. eigandi Björn (varsson. Uppboðsbeið- andi Lögmannsstofan, Skipholti 50b. Annað og síöara uppboð. Víðihlíö 27, Sauðárkróki, þingl. eigandi Kristján Mikkaelsson. Upp- boðsbeiðendur Iðnlánasjóður, Byggðastofnun, Árni Pálsson hdl. og veðdeild Landsbanka fslands. Annaö og síöara uppboð. Hvannahlíð 7, Sauðárkróki, þingl. eigandi Ingólfur Guðmundsson. Uppboðsbeiðendur veðdeild Landsbanka fslands, Guömundur Þórð- arson hdl. og Bæjarsjóður Sauðárkróks. Sýslumaðurinn i Skagafjarðarsýslu. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.